Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Kristinsson fangavörður Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.9.1913 - 11.1.1982

History

Gunnar Kristinsson 23. sept. 1913 - 11. jan. 1982. Vinnumaður á Korpúlfsstöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bifreiðarstjóri og fangavörður í Reykjavík.
Gunnar var fæddur í Grímstungu í Vatnsdal og voru foreldrar hans Kristinn Bjarnason og Kristín Sölvadóttir.

Places

Grímstunga; Gafl; Vestmannaeyjar; Korpúlfsstaðir; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Fangavörður; Bifreiðastjóri:
Á uppvaxtarárum sínum vann Gunnar við öll venjuleg störf til sjávar og sveita, bæði við sjósókn í Vestmannaeyjum og landbúnaðarstörf á Korpúlfsstöðum hjá Thor Jensen, einnig um eitthvert skeið í Danmörku. Síðar gerðist hann starfsmaður og verkstjóri hjá Vitamálastofnuninni og vöruflutningabílstjóri í Reykjavík, en síðast, 1953, gerðist hann fangavörður við Hegningarhúsið í Reykjavík og vorum við þar samstarfsmenn í 23 ár. Frá þeim árum lifa í huga mínum margar góðar og hlýjar minningar um góðan dreng, sem ævinlega var léttur og kátur í viðmóti, en þó ákveðinn og öruggur í starfi.

Mandates/sources of authority

Hann var skáldmæltur vel eins og faðir hans og systkini, og hélt þeirri náðargáfu allt til hinstu stundar.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru; Kristinn Bjarnason 19. maí 1892 - 12. júlí 1968 Fósturbarn hjónanna á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi og hagyrðingur á Gafli, Þorkelshólshr. og víðar í Hún. um 1912-24, svo í Vestmannaeyjum lengst af 1924-40 og í Borgarholti, Biskupstungnahr., Árn. til 1951. Eftir það verkamaður í Reykjavík. Bílstjóri og leigjandi á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Fósturforeldrar: Guðmundur Ólafsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir í Ási í Vatnsdal, A-Hún. og fyrri kona hans 8.6.1912; Kristín Guðbjörg Sölvadóttir 1. mars 1885 - 17. október 1950 Var á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gafli í Víðidal, V-Hún. og víðar á þeim slóðum um tíma. Vinnukona í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Var í Reykjavík. Fórst.
Bróðir Gunnars samfeðra;
1) Ásgrímur Kristinsson 29. desember 1911 - 20. ágúst 1988 Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og skáld í Ásbrekku í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hans; Helga Ingibjörg Benediktsdóttir 11. september 1890 - 27. október 1925 Vinnukona í Ási.
Fk Ásgríms 10.9.1933; Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 13. janúar 1910 - 31. mars 1946 Vinnukona á Shellstöðinni, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Drukknaði í Vatnsdalsá.
Sk hans; 8.7.1949; Guðný Guðmundsdóttir 17. desember 1918 - 31. maí 1984 Var á Laugabóli, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ágúst Pálsson og Þórdís Guðrún Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini Gunnars;
2) Ásdís Kristinsdóttir f 22. júlí 1912 - 7. ágúst 1991 Verkakona og húsfreyja í Kópavogi. Ráðskona í Skaftafelli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Ásdís giftist 2. maí 1931 Árna Jóhannessyni, bifvélavirkjameistara, fæddur 11. september 1907
3) Bjarni Kristinsson 28. apríl 1915 - 18. febrúar 1982 Var á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Ágúst Böðvar Jónsson og Ingunn Hallgrímsdóttir. Bóndi á Kornsá, Áshr., A-Hún. Vegamótum Blönduósi 1944-1951 og á Stöðlum og í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi. Síðar verkamaður á Selfossi. Síðast bús. í Selfosshreppi., kona hans 31.12.1944; Jónína Alexandra Kristjánsdóttir f. 25. nóv. 1925 Blö. d. 30. maí 2011, sjá Langaskúr, Kornsá og Selfossi.
4) Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir 18. maí 1916 - 11. nóvember 2014 Vinnukona í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
5) Benedikt Ragnar Kristinsson f. 13. mars 1921 - 15. ágúst 2000 Var í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Sjómaður. Fluttist til Höfðaborgar, S-Afríku. Maki I, skildu: Kristine Kristinsson. Maki II, júní 1968: Etel Kristinsson f. 1912. Barnlaus.
6) Sigríður Ingibjörg Kristinsdóttir 24. apríl 1925 - 17. september 2008 Var í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og matráðskona í Reykjavík. Ung kynntist hún eiginmanni sínum, Þorvaldi Aðalsteini Eyjólfssyni bifvélavirkjameistara frá Ferjubakka í Borgarhreppi, f. 1915, d. 1978, og gengu þau í hjónaband 25. október 1942.

Seinni kona Kristins; Guðfinna Ástdís Árnadóttir 19. nóvember 1903 - 5. október 1990 Var í foreldrahúsum á Grund, Vestmannaeyjasókn 1910. Bústýra á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Eyjum fram til 1940 og síðan í Borgarholti í Biskupstungum um 1940-51. Síðan húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn þeirra:
7) Jóhanna Árveig Kristinsdóttir 14. desember 1929 - 8. júlí 2002 Var á Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum 1930. Maður hennar; Jón Óli Þorláksson 15. maí 1924 - 2. febrúar 1982 Járnsmiður, flugmaður og bóndi í Borgarholti í Biskupstungum og á Akureyri. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.

Kona Gunnars 30.10.1937; Svanhildur Guðmundsdóttir 4. apríl 1912 - 28. apríl 1996. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Múla við Suðurlandsbraut, Reykjavík 1930.
Börn Svanhildar og Gunnars eru fjögur. Þau eru:
1) Auður Gunnarsdóttir f. 20.11. 1934, gift Ólafi J. Sigurðssyni, verkstjóra. Þau eiga sex börn: Svanhildi, Sigurð, Björgu, Láru, Esther og Gunnar;
2) Bergljót Gunnarsdóttir f. 23.2. 1938, ekkja eftir Harald Þorsteinsson, framkvæmdastjóra. Eignuðust þau tvær dætur: Hugrúnu og Hrafnhildi. Áður var Bergljót gift Hilmari Eyjólfssyni og áttu þau þrjú börn: Hrönn, Hinrik Gunnar og Hörð;
3) Hörður Gunnarsson f. 24.8. 1939, kvæntur Margréti Þórisdóttur, yfirsjúkraþjálfara, og eiga þau tvö börn: Þóri og Svanhildi;
4) Hildigunnur Gunnarsdóttir f. 24.12. 1941, gift Richard Churchman, skipulagsfræðingi, og eiga þau tvær dætur: Önnu og Ingu. Þau eru búsett í Kent í Englandi.

General context

Relationships area

Related entity

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal (19.3.1892 - 12.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01654

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal

is the parent of

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Dates of relationship

23.9.1913

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

is the sibling of

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Dates of relationship

23.9.1913

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991) (22.7.1912 - 7.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01078

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

is the sibling of

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Dates of relationship

23.9.1913

Description of relationship

Related entity

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi (28.4.1915 - 18.2.1982)

Identifier of related entity

HAH02692

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi

is the sibling of

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Dates of relationship

28.4.1915

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014) (18.5.1916 - 11.11.2014)

Identifier of related entity

HAH02236

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014)

is the sibling of

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Dates of relationship

18.5.1916

Description of relationship

Related entity

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli (24.4.1925 - 17.9.2008)

Identifier of related entity

HAH01900

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

is the sibling of

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

Dates of relationship

24.4.1925

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04526

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.
Svarfdæla;
Morgunblaðið, 13. tölublað og Íþróttablað (19.01.1982), Blaðsíða 35. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1551038 https://www.mbl.is/greinasafn/grein/263575/?item_num=6&searchid=46305ad8e1e5585f828814e0e192f346d7449822

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places