Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.7.1912 - 7.8.1991

History

Ásdís Kristinsdóttir fædd 22.7.1912 -7.8.1991. Lést á heimili sínu að Hamraborg 26, Kóp. miðvikudagsmorguninn 7. ágúst sl. Foreldrar Ásdísar bjuggu á ýmsum stöðum í Húnavatnssýslu, svo sem Gafli í Víðidal, Þingeyjarseli og Bakkakoti. Móðir hennar missti heilsuna, fékk heilablóðfall er Aðalheiður fæddist og við það tvístraðist fjölskyldan og Aðalheiður var upp frá því í fóstri að Melrakkadal.
Árið 1923 flyst fjölskyldan með 4 börn til Vestmannaeyja en eftir 1 ár flytjast þau norður aftur. Þá fer Gunnar bróðir hennar að Ási en Ásdís og Bjarni að Hofi. Foreldrar þeirra flytjast aftur til Vestmannaeyja með tvö yngstu börnin og Kristinn fer að vinna við bifreiðaakstur.

Places

Vestmannaeyjar. Hof í Vatnsdal.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var fædd í Grímstungu í Vatnsdal, Áshreppi í Húnavatnssýslu, frumburður móður sinnar en annað barn föður síns. Faðir hennar var Kristinn Bjarnason, f. 19. maí 1892 á Akranesi d. 12. júlí 1968, sonur Bjarna Jónssonar oddvita þar og konu hans Sigríðar Hjálmarsdóttur, Hjálmarssonar (Bólu-Hjálmars). Móðir hennar var Guðbjörg Kristín Sölvadóttir frá Réttarholtskoti á Skagaströnd, f. 1. mars 1884, d. 16. október 1950. Foreldrar Sölvi Jónsson, sá Jón var Sölvason og bjuggu þeir feðgar að Stóruborg í Vesturhópi. Rósa Benediktsdóttir móðir Kristínar mun hafa verið af sömu ætt og Skáld-Rósa. Þau Sölvi og Rósa bjuggu að Skúfi í Norðurárdal.
Systkini Ásdísar voru:
1) Ásgrímur bóndi og skáld, fæddur 28.12.1911 - 20.8.1988, Ási í Vatnsdal, móðir hans var Ingibjörg Benediktsdóttir af Guðlaugsstaðaætt:
2) Gunnar fangavörður, fæddur 23.9.1913 - 11.1.1982 Grímstungu,
3) Bjarni bóndi fæddur 28.4.1915 -18.2.1982 að Gafli í Víðidal,
4) Aðalheiður Jóhanna skáldkona, fædd 18.5.1916 - 11.11.2014, býr í Málmey í Svíþjóð;
5) Benedikt Ragnar fæddur 13.3.1921 - 10.6.2000 Þingeyrarseli, Sveinsstaðahreppi, býr í Cape Town í SuðurAfríku;
6) Sigríður Ingibjörg fædd 24.4.1925 -17.9.2008 að Hofi í Vatnsdal, matráðskona, maður hennar 25.10.1942 Þorvaldur Aðalsteinn Eyjólfsson bifvélavirki Reykjavík.
Ásdís eignaðist fjórar hálfsystur. Móðir þeirra hét Guðfinna Ástdís Árnadóttir f. 19.11.1903 - 5.10.1990 frá Vestmannaeyjum, seinni kona föður hennar.
Þær eru:
1) Jóhanna Árveig fædd 14.12.1929 - 8.7.2002, maður hennar Jón Óli Þorláksson f. 15.5.1924 - 2.2.1982 Akureyri.
2) Bergþóra Gunnbjört fædd 17.2.1933 - 22.5.2012, maður hennar 17.2.1958 Benedikt Bjarni Kristjánsson f. 26.9.1935 - 7.5.2009 bifreiðastjóri Reykjavík.
3) Hrafnhildur fædd 22.3.1935, maður hennar Sigurður Axelsson
4) Guðlaug Ásrún fædd 11.7.1936 - 15.6.1998, maður hennar Rósant Hjörleifsson f. 21.8.1933, Kjörfor.: Hjörleifur Pálsson, f. 14.8.1903 og k.h. Unnur Jónsdóttir, f. 20.6.1901.

General context

Relationships area

Related entity

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal (19.3.1892 - 12.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01654

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristinn Bjarnason (1892-1968) Ási í Vatnsdal

is the parent of

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Dates of relationship

22.7.1912

Description of relationship

dóttir Kristins og Kristínar G. Sölvadóttur húsfreyja, f. 1. mars 1885, d. 17. október 1950.

Related entity

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli (24.4.1925 - 17.9.2008)

Identifier of related entity

HAH01900

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Kristinsdóttir (1925-2008) frá Þingeyrarseli

is the sibling of

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Dates of relationship

24.4.1925

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014) (18.5.1916 - 11.11.2014)

Identifier of related entity

HAH02236

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Jóhanna Kristinsdóttir (1916-2014)

is the sibling of

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Dates of relationship

18.5.1916

Description of relationship

Related entity

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi (28.4.1915 - 18.2.1982)

Identifier of related entity

HAH02692

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Kristinsson (1915-1982) Kornsá, Vegamótum og Selfossi

is the sibling of

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Dates of relationship

28.4.1915

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku (29.12.1911 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH03643

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) Ásbrekku

is the sibling of

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Dates of relationship

22.7.1912

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík (23.9.1913 - 11.1.1982)

Identifier of related entity

HAH04526

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Kristinsson (1913-1982) fangavörður Reykjavík

is the sibling of

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Dates of relationship

23.9.1913

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku (23.9.1936 - 8.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02152

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

is the cousin of

Ásdís Kristinsdóttir (1912-1991)

Dates of relationship

23.9.1936

Description of relationship

Þorsteinn var sonur Ásgríms bróður Ásdísar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01078

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places