Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Anna Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
- Anna Sigríður Sölvadóttir Réttarholti Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.3.1892 - 19.10.1965
Saga
Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965. Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Staðir
Lækjarbakki og Réttarholt á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sölvi Jónsson 25. júní 1855 - 2. október 1943. Bóndi í Hólagerði á Skagaströnd og Barði, Vindhælishr., A-Hún. Var í Kálfshamarsvík, Hofssókn, Hún. 1860 og kona hans 20.9.1879; Rósa Benediktsdóttir 1. nóvember 1848 - 23. ágúst 1921. Vinnukona á Sölvabakka í Refasveit. Síðar húsmannskona í Höfðahólum á Skagaströnd. Nefnd Ragnheiður í Blöndalsætt.
Maður hennar 24.4.1913; Páll Pétursson 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufelli við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra:
1) Rósa Pálsdóttir 1.9.1911 - 1.5.2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík; maður hennar Bjarni Jóhann Jóhannsson 22.11.1900 - 12.9.1971
2) Guðrún Pálsdóttir 3.9.1913 - 12.8.1952. Húsfreyja á Akranesi, maður hennar Stefán Eyjólfsson 27.9.1904 - 25.12.1974. Bóndi, skósmiður á Akranesi. Skósmíðameistari í Hafnarfirði
3) Andvanafætt sveinbarn 19.1.1914
4) Pétur Pálsson 28.10.1916 - 20.2.1997. Trésmiður í Reykjavík. Var í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Vilhjálmur Benediktsson. Verkamaður í Reykjavík 1945. kona hans; Kristín Guðlaugsdóttir 15.10.1919 - 28.7.2008. Var á Hreiðarsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kaupmaður í Reykjavík.
5) Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir 12.4.1919. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957.
6) Hulda Pálsdóttir 4.8.1923 - 29.9.2011. Var í Hólagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Klemensson og Guðrún Ólöf Sigurðardóttir. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. maður hennar Þorfinnur Bjarnason 5.5.1918 - 6.11.2005. Sveitarstjóri á Skagaströnd, síðast bús. í Reykjavík.
Barn hennar með; Ernst Carl Frederik Berndsen 11.9.1874 - 15.12.1954. Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd.
7) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi, kona hans Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22.12.1923 - 25.1.2007. Var í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshr.,
Barn Páls með; Matthildur Guðbjartsdóttir 13.11 1894 - 24.3.1981. Vinnukona á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Húnavatnssýslu. Fluttist til Húsavíkur 1947, síðast bús. þar.
0) Helga Jóhanna Pálsdóttir 5.9. 1921 - 5.1.1923
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 366: