Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd
  • Anna Sigríður Sölvadóttir Réttarholti Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.3.1892 - 19.10.1965

Saga

Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965. Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Lækjarbakki og Réttarholt á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sölvi Jónsson 25. júní 1855 - 2. október 1943. Bóndi í Hólagerði á Skagaströnd og Barði, Vindhælishr., A-Hún. Var í Kálfshamarsvík, Hofssókn, Hún. 1860 og kona hans 20.9.1879; Rósa Benediktsdóttir 1. nóvember 1848 - 23. ágúst 1921. Vinnukona á Sölvabakka í Refasveit. Síðar húsmannskona í Höfðahólum á Skagaströnd. Nefnd Ragnheiður í Blöndalsætt.

Maður hennar 24.4.1913; Páll Pétursson 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufelli við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra:
1) Rósa Pálsdóttir 1.9.1911 - 1.5.2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík; maður hennar Bjarni Jóhann Jóhannsson 22.11.1900 - 12.9.1971
2) Guðrún Pálsdóttir 3.9.1913 - 12.8.1952. Húsfreyja á Akranesi, maður hennar Stefán Eyjólfsson 27.9.1904 - 25.12.1974. Bóndi, skósmiður á Akranesi. Skósmíðameistari í Hafnarfirði
3) Andvanafætt sveinbarn 19.1.1914
4) Pétur Pálsson 28.10.1916 - 20.2.1997. Trésmiður í Reykjavík. Var í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Vilhjálmur Benediktsson. Verkamaður í Reykjavík 1945. kona hans; Kristín Guðlaugsdóttir 15.10.1919 - 28.7.2008. Var á Hreiðarsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kaupmaður í Reykjavík.
5) Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir 12.4.1919. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957.
6) Hulda Pálsdóttir 4.8.1923 - 29.9.2011. Var í Hólagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Klemensson og Guðrún Ólöf Sigurðardóttir. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. maður hennar Þorfinnur Bjarnason 5.5.1918 - 6.11.2005. Sveitarstjóri á Skagaströnd, síðast bús. í Reykjavík.
Barn hennar með; Ernst Carl Frederik Berndsen 11.9.1874 - 15.12.1954. Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd.
7) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi, kona hans Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22.12.1923 - 25.1.2007. Var í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshr.,
Barn Páls með; Matthildur Guðbjartsdóttir 13.11 1894 - 24.3.1981. Vinnukona á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Húnavatnssýslu. Fluttist til Húsavíkur 1947, síðast bús. þar.
0) Helga Jóhanna Pálsdóttir 5.9. 1921 - 5.1.1923

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd (14.8.1895 - 5.12.1963)

Identifier of related entity

HAH02717

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni (10.1.1893 - 7.9.1986)

Identifier of related entity

HAH09410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga (30.5.1894 - 9.2.1978)

Identifier of related entity

HAH09127

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd (22.8.1898 - 23.12.1987)

Identifier of related entity

HAH04727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Pétursson (1897-1987) Blöndubakka (8.2.1897 - 30.6.1987)

Identifier of related entity

HAH04117

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga (28.4.1888 - 11.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hendrik Berndsen (1896-1966) Verslunarstjóri í Reykjavík (20.9.1896 - 8.8.1966)

Identifier of related entity

HAH03479

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fritz Hendrik Berndsen (1837-1927) kaupmaður á Hólanesi (23.12.1837 - 20.6.1927)

Identifier of related entity

HAH03477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd (5.5.1918 - 6.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd (4.8.1923 - 29.9.2011)

Identifier of related entity

HAH06732

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Pálsdóttir (1923-2011) Skagaströnd

er barn

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

er barn

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði (28.10.1916 - 20.2.1997)

Identifier of related entity

HAH01843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pálsson (1916-1997) frá Brandaskarði

er barn

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd (1.9.1911 - 1.5.2002)

Identifier of related entity

HAH01878

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Pálsdóttir (1911-2002) Bjargi á Skagaströnd

er barn

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi (1.11.1848 - 23.8.1921)

Identifier of related entity

HAH06567

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Benediktsdóttir (1848-1921) Skúfi

er foreldri

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Frímann Magnússon (1873-1955) kennari Spákonufelli (24.6.1873 - 18.12.1955)

Identifier of related entity

HAH02566

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Frímann Magnússon (1873-1955) kennari Spákonufelli

er systkini

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Réttarholt Höfðakaupsstað (1931 -)

Identifier of related entity

HAH00454

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Réttarholt Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Anna Sigríður Sölvadóttir (1892-1965) Réttarholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02411

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 366:

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir