Agnarsbær Blönduósi - Efstibær

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær

Parallel form(s) of name

  • Efstibær 1946
  • Benediktsbær 1933

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1920 -

History

Byggður 1920 yfir Agnar sem býr þar til 1924 að hann flytur að Sölvabakka. Margrét Kristófersdóttir flutti þangað 1924 og býr þar uns hún flutti í Vegamót, vorið eftir. Benedikt Helgason býr í Agnarsbæ 1925-193X. Jóhanna Þorsteinsdóttir flytur þá í bæinn. Áshreppur hafði gengið í ábyrgð fyrir Agnar, þegar hann byggði bæinn, og afsalaði hann Þorsteini Bjarnasyni 12.5.1926 ásamt viðbyggðum útihúsum.

Places

Blönduós gamli bærinn; Efstibær 1946; Benediktsbær 1933; Nokkurnvegin þar sem ÓB stöðin er

Legal status

Eign Áshrepps 1920; Þorsteins Bjarnasonar 1926; Blönduósbæjar 1940;

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Agnarsbær 1920: Eign Þorsteins Bjarnasonar 1926 - Benediktsbær 1933 –eign Blönduóshrepps 1940 – Efstibær 1946.
1920: Agnar Þorláksson 22. október 1878 - 18. maí 1955. Bóndi á Kirkjuskarði og Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. o.v., síðar verkamaður víða. Bóndi og vegavinnuverkstjóri í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 13.8.1905: Hólmfríður Ásgrímsdóttir f. 18. okt.1884 Ölfusi, d. 30. mars 1951, Kirkjuskarði. Agnarsbæ Blönduósi 1920.
Börn þeirra:
1) Þorbjörg Agnarsdóttir 1. desember 1905 - 29. nóvember 1998. Húsfreyja í Reykjavík. Árið 1930 giftist Þorbjörg Árna Jónassyni, húsasmíðameistara í Reykjavík, f. 1897, d. 1983.
2) Anna Sigríður Agnarsdóttir 10. janúar 1907 - 7. nóvember 1987. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930.
3) Tyrfingur Agnarsson 27. mars 1908 - 6. desember 1981. Sjómaður. Póstmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Tyrfingur Heimir Tyrfingsson, f. 5.5.1960.
4) Þórunn Agnarsdóttir 11. ágúst 1909 - 21. október 1992. Húsfreyja í Reykjavík og í Hornbrekku í Ólafsfirði. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
5) Georg 25.8.1911-30.3.1988. Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Guðrúnarstöðum í Vatnsdal,
6) Ásgrímur Agnarsson 15. ágúst 1912 - 4. febrúar 1984. Vetrarmaður á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Lausamaður í Grímstungu. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sveinn Agnarsson 2. mars 1914 - 25. mars 1926. Fósturpiltur í Ási.
8) Guðmundur Hannes Agnarsson 13. júní 1915 - 20. október 1944. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Holtastaðakot, Engihlíðarhr. Verkamaður á Akureyri.
9) Ásta Margrét Agnarsdóttir 10. september 1916 - 13. júlí 2000. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Hinn 22. september 1937 giftist Ásta Agnari Hólm Jóhannessyni, f. á Brúnastöðum í Lýtingsstaðarhreppi, Skagafirði, 11. mars 1907. Hann lést 3. september 1992.
10) Snorri Agnarsson 20. mars 1919 - 1. júní 2001. Tökubarn á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Hörður Agnarsson 12. júní 1920 - 30. janúar 1985. Bifreiðastjóri og verkstjóri í Reykjavík og á Húsavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
12) Þráinn Agnarsson 10. apríl 1922 - 12. nóvember 2013. Var á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Árni Jónasson og Þorbjörg Agnarsdóttir. Bifreiðastjóri í Reykjavík.
13) Garðar Agnarsson 10. apríl 1924 - 17. júlí 2001. Sjómaður í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ógiftur barnlaus.
14) Kristinn Baldur Agnarsson 17. október 1925 - 21. maí 1966. Bílaklæðningarmaður á Akureyri. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
15) Sveinn Agnarsson 29. október 1927 - 15. febrúar 2001. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Keflavík.

1925 og 1941- Benedikt Helgason 2. október 1877 - 28. apríl 1943 Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, Agnarsbæ Blönduósi 1925 og 1941.
Maki 21. des. 1907; Friðrika Guðrún Þorláksdóttir f. 11. des. 1886 d. 18. apríl 1973, frá Giljárseli Sauðadal og kona hans 9.10.1866; Ingibjörg Helgadóttir 5. ágúst 1832 - 2. mars 1882. Var á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húskona á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Húskona á Skinnastöðum, síðar vinnukona á Kringlu. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Börn þeirra:
1) Jóhanna Helga Benediktsdóttir f. 14.4.1908 - 13.5.1989 Húsfreyja á Seljateigi, Búðareyrarsókn, Kjördóttir skv. Nt.FGÞ/BH: Guðrún Ása Jóhannsdóttir, f. 31.5.1937. Maður hennar 1929; Jóhann Björnsson 12.9.1897 - 1. 12.1992. Kennari og bóndi í Seljateigi á Reyðarfirði,
2) Zophanías Elenberg Benediktsson 5.3.1909 - 2.7.1986 Skósmiður, síðast bús. í Reykjavík. M1; Vilborg Björnsdóttir 11.6.1918 - 23.4.2011. Húsfreyja á Eskifirði, í Keflavík og Njarðvík. Þau skildu. M2 21.4.1947; Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir 11.12.1912 - 21.3.2007, frá Auðólfsstöðum. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Fósturfor: Ingibjörg Pétursdóttir og Björn Björnsson Tungu Blönduósi.
3) María Benediktsdóttir 25.5.1910 - 3.5.1999 Námsmey á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1956; Viggó Einar Gíslason 14.7.1905 - 21.3.1985. Vélstjóri í Reykjavík.
4) Ingigerður Friðrika Benediktsdóttir 4.6.1911 - 2.1.2004. Verkakona á Eskifirði og í Reykjavík. Maki 5.11.1932; Sigurður Jónasson 28.9.1909 - 2.2.1956. Sjómaður á Eskifirði. Drukknaði. Ingigerður giftist 12. desember 1964 Þorvaldi Jónssyni kaupmanni, f. 20. mars 1900, d. 11. maí 1965.
5) Jón Benedikt Benediktsson 1.8.1912 - 8.4.1981 Kúahirðir á Korpúlfsstöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Björnsdóttir 15.5.1919 - 22.5.2008
6) Helgi Guðmundur Benediktsson 12.1.1914 - 29.12.1982 Bóndi og oddviti Hvammstanga. Kona hans 1.9.1945; Kristín Jónsdóttir 1.9.1922 - 20.7.2009 Hvammi Hvammstanga.
7) Gísli Sigurbjörn Benediktsson 27.12.1915 - 2.9.1994 verkstjóri Reyðarfirði. Kona hans; Guðrún Björg Elíasdóttir 11.12.1907 - 29.5.1965. Húsfreyja á Reyðarfirði.
8) Aðalheiður Rósa Benediktsdóttir 9.6.1917 - 1.2.2010 Tökubarn á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík Garðabæ og loks í Hafnarfirði maður hennar 22.4.1943; Páll Ágúst Finnbogason 12.5.1919 - 9.6.2001. Prentmyndasmiður í Reykjavík. Þau skildu.
9) Þórður Stefán Benediktsson 21.12.1919 - 2.5.1977 Skólastjóri, kennari og útibústjóri Búnaðarbankans í Egilsstaðabæ. Maki; Steinunn Guðnadóttir 30.8.1930. Var á Eskifirði 1930.
10) Margrét Jónasína Benediktsdóttir 10.10.1921 - 30.4.2011. Húsfreyja Selfossi. Maki 1953; Eiríkur Júlíus Guðmundsson 17.7.1909 - 2.8.2008. Var á Egilsstöðum, Villingaholtssókn, Árn. 1910. Bifreiðastjóri Hólmavík Selfossi.
11) Guðrún Áslaug Benediktsdóttir 3.1.1924 - 29.10.2001, maki 5.4.1947; Magnús Óskar Guðmundsson 30.12.1919 - 3.1.2007. Skipasmíðameistari og kennari á Neskaupsstað og síðar í Reykjavík, síðast sérfræðingur og skipaeftirlitsmaður hjá Siglingamálstofnun ríkisins.
12) Sigurlaug Ingibjörg Benediktsdóttir 17.12.1927 - 5.3.1930
13) Steingrímur Benediktsson 28.5.1929 - 8.10.2014 Húsasmíðameistari Hafnarfirði, kona hans 31.12.1950; Margrét Albertsdóttir 20.5.1926 - 19.10.2012. Húsfreyja í Hafnarfirði.

1924- Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 d. 19. mars 1950, frá Köldukinn, sjá Vegamót.

1946- Jósafat Jónsson f. 9. ágúst 1871 Króki Norðurdal, d. 17. apríl 1964 bóndi Brandsstöðum, óg. Ráðskona; Guðrún Helga Þorfinnsdóttir f. 8. sept. 1881 d. 17. apríl 1966.
Barn hans með Sæunni Jónsdóttur (1861-1946) Gilhaga;
1) Guðmundur Sigurjón Jósafatsson 30. október 1894 - 16. júní 1982 Lausamaður á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Sambýliskona Guðmundar; Sigurlaug Þorláksdóttir 15. janúar 1895 - 15. janúar 1961 Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Fósturbörn;
2) Ósk Sigurðardóttir 18. apríl 1920 - 29. des. 2014. Var á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Jósafat Jónsson. Starfaði við verslunar- og þjónustustörf í Reykjavík. Maki II: Jóhann Þorvaldsson. Sjá Fögruvelli. Bakka 1948,
3) Guðrún Sigriður Gunnarsdóttir 9. nóv. 1942
ÆAHún bls 668

1951- Jóhanna Þorsteinsdóttir 8. apríl 1894 - 2. jan. 1968. Var á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Efstabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Prónakona á Blönduósi. Ógift. Síðast bús. í Reykjavík. Sjá Brautarholt.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi (11.12.1886 - 18.4.1973)

Identifier of related entity

HAH03473

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1925-1941

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Blöndubrú (25.8.1897 -)

Identifier of related entity

HAH00026

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal (10.1.1907 - 7.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02408

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000) (10.9.1916 - 13.7.2000)

Identifier of related entity

HAH03675

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum (25.8.1911 - 30.3.1988)

Identifier of related entity

HAH07222

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti (3.1.1924 - 29.10.2001)

Identifier of related entity

HAH01306

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Related entity

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga (12.1.1914 - 29.12.1982)

Identifier of related entity

HAH04889

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi (8.4.1894 - 2.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04901

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar 1957

Related entity

Baldur Pálmason (1919-2010) (17.12.1919 - 11.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01101

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1924

Related entity

Guðmundur Jósafatsson (1894-1982) Austurhlíð (30.10.1894 - 16.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04086

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Jósafat faðir hans bjó í Efstabæ 1946

Related entity

Guðrún Þorfinnsdóttir (1881-1961) Brandsstöðum (8.9.1881 - 12.8.1966)

Identifier of related entity

HAH04318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ráðskona Jósafats

Related entity

Aðalheiður Benediktsdóttir (1917-2010) frá Beinakeldu (9.6.1917 - 1.2.2010)

Identifier of related entity

HAH03187

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1925

Description of relationship

barn þar

Related entity

Hólmfríður Ásgrímsdóttir (1884-1951) Kirkjuskarði Laxárdal fremri (18.10.1884 - 30.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06682

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum (12.3.1884 - 19.3.1950)

Identifier of related entity

HAH01531

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Margrét Kristófersdóttir (1884-1950) Vegamótum

controls

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær

Dates of relationship

Description of relationship

leigjandi þar 1924

Related entity

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal (2.10.1877 - 28.4.143)

Identifier of related entity

HAH02571

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

controls

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Var þar 1941

Related entity

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi (22.10.1878 - 18.5.1955)

Identifier of related entity

HAH02256

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi

controls

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00145

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places