Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.8.1911 - 30.3.1988

History

Georg Agnarsson 25. ágúst 1911 - 30. mars 1988. Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Agnar Þorláksson f. 22. október 1878 - 18. maí 1955 Bóndi á Kirkjuskarði og Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. o.v., síðar verkamaður víða. Bóndi og vegavinnuverkstjóri í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Agnarsbæ Blönduósi 1920 og kona hans 13.8.1905; Hólmfríður Ásgrímsdóttir 18. október 1884 - 30. mars 1951 Húsfreyja á Kirkjuskarði.

Systkini hans;
1) Þorbjörg Agnarsdóttir f. 1. desember 1905 - 29. nóvember 1998 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Árni Jónasson f. 9. október 1897 - 30. október 1983 Húsasmiður á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsasmíðameistari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Anna Sigríður Agnarsdóttir f. 10. janúar 1907 - 7. nóvember 1987 Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930. Maki 1; Karl Ingvar Halldórsson f. 8. júní 1904 - 13. febrúar 1963 Verslunarmaður á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945, þau skildu. Maki 2 Magnús Jónasson 2. maí 1894 - 5. desember 1969 Bílstjóri í Borgarnesi 1930. Bifreiðarstjóri í Borgarnesi. ATH: Rangur fæðingardagur ?
3) Tyrfingur Agnarsson f 27. mars 1908 - 6. desember 1981 Sjómaður. Póstmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 1: Anna Sigurlaug Einarsdóttir f. 21. ágúst 1908 - 19. apríl 1983 Ráðskona í Hafnarfirði 1930. Stjúpfaðir Indriði Guðmundsson. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maki 2; Árný Anna Guðmundsdóttir f. 10. nóvember 1918 - 21. apríl 2012 Var á Hverfisgötu 87, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Sigríður Sigurðardóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjörsonur: Tyrfingur Heimir Tyrfingsson, f. 5.5.1960.
4) Þórunn Agnarsdóttir f. 11. ágúst 1909 - 21. október 1992 Húsfreyja í Reykjavík og í Hornbrekku í Ólafsfirði. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Maki 1: Guðmundur Jónas Þorsteinsson Baldvinsson f. 10. janúar 1898 - 27. mars 1957 Tökubarn á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Skósmiður. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Maki 2 Kristján G. Jónsson f. 15. júní 1899 - 5. júní 1993 Ráðsmaður á Akureyri 1930. Ráðsmaður á kúabúinu Nýrækt á Akureyri 1929-31. Sjómaður í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maki 3 Ólafur Jón Ólason 27. september 1902 - 3. september 1991 Flutti frá seyðisfirði til Mjóafjarðar 1929. Útgerðarmaður í Friðheimi, Brekkusókn, S-Múl. 1930. Sjómaður í Mjóafirði, S-Múl. Síðast bús. á Ólafsfirði.
5) Ásgrímur Agnarsson 15. ágúst 1912 - 4. febrúar 1984 Vetrarmaður á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Lausamaður í Grímstungu. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
6) Sveinn Agnarsson f 2. mars 1914 - 25. mars 1926 Fósturpiltur í Ási.
7) Guðmundur Hannes Agnarsson f 13. júní 1915 - 20. október 1944 Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Holtastaðakot, Engihlíðarhr. Verkamaður á Akureyri. Kona hans Unnur Bárðardóttir f. 16. ágúst 1914 - 21. janúar 1944 Var í Neðri-Gröf, Setbergssókn, Snæf. 1920. Var í Gröf innri, Setbergssókn, Snæf. 1930.
8) Ásta Margrét Agnarsdóttir f 10. september 1916 - 13. júlí 2000 Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maki Agnar Hólm Jóhannesson f. 11. mars 1907 - 3. september 1992 Lausamaður í Kolgröf, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshr., Skag., síðar á Sauðárkróki.
9) Snorri Agnarsson f. 20. mars 1919 - 1. júní 2001 Tökubarn á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður Reykjavík. Maki Lára Bjarnadóttir f. 24. ágúst 1929 Var á Arnórsstöðum II, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930.
10) Hörður Agnarsson f 12. júní 1920 - 30. janúar 1985 Bifreiðastjóri og verkstjóri í Reykjavík og á Húsavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maki Gunnþórunn Guðrún Þorsteinsdóttir f. 6. maí 1927 - 30. september 2001 Húsfreyja í Reykjavík og á Húsavík. Var á Húsavík 1930. Síðast bús. á Húsavík.
11) Þráinn Agnarsson f 10. apríl 1922 - 12. nóvember 2013 Var á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Árni Jónasson og Þorbjörg Agnarsdóttir, systir hans. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans Guðrún Bárðardóttir f. 13. janúar 1924 - 22. febrúar 2011 Var í Laufási, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
12) Garðar Agnarsson f. 10. apríl 1924 - 17. júlí 2001 Sjómaður í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík, ógiftur.
13) Kristinn Baldur Agnarsson f 17. október 1925 - 21. maí 1966 Bílaklæðningarmaður á Akureyri. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans Margrét Pétursdóttir f. 11. júní 1924 - 19. nóvember 2005 Var á Kleppjárnsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
14) Sveinn Agnarsson f 29. október 1927 - 15. febrúar 2001 Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Keflavík. Ókvæntur.

Kona hans; Svanhildur Eysteinsdóttir 19.11.1921 - 7.12.1983. Fædd í Meðalheimi Ásum 1921-1928, Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1928-1936 og Blönduósi 1936. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Þorlákshöfn.

Börn þeirra;
1) Ásgerður Halldórsdóttir, f. 27. maí 1944 (dóttir Svanhildar),
2) Eysteinn Agnar Georgsson f. 2. september 1947,
3) Guðrún Georgsdóttir fæddist 25.10.1949 - 20.6.2007. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
4) Leifur Georgsson 27. september 1951
5) Hólmfríður Georgsdóttir f. 27. september 1951,
6) Ingibjörg Bjarney Georgsdóttir f. 13. ágúst 1955,
7) Sigurgeir Georgsson f. 2. ágúst 1957
8) Grétar Georgsson f. 9. maí 1963.

General context

Relationships area

Related entity

Miðgil í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00267

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1957

Related entity

Snæringsstaðir í Vatnsdal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00056

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar,

Related entity

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Þorlákshöfn í Ölfusi (1937 -)

Identifier of related entity

HAH00847

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vörubílsstjóri þar

Related entity

Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn (25.10.1949 - 20.6.2007)

Identifier of related entity

HAH07221

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn

is the child of

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

25.10.1949

Description of relationship

Related entity

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi (22.10.1878 - 18.5.1955)

Identifier of related entity

HAH02256

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi

is the parent of

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

25.8.1911

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Ásgrímsdóttir (1884-1951) Kirkjuskarði Laxárdal fremri (18.10.1884 - 30.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06682

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Ásgrímsdóttir (1884-1951) Kirkjuskarði Laxárdal fremri

is the parent of

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

25.8.1911

Description of relationship

Related entity

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000) (10.9.1916 - 13.7.2000)

Identifier of related entity

HAH03675

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

is the sibling of

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

10.9.1916

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Agnarsson (1912-1984) (15.8.1912 - 4.2.1984)

Identifier of related entity

HAH03641

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Agnarsson (1912-1984)

is the sibling of

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

15.8.1912

Description of relationship

Related entity

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal (10.1.1907 - 7.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02408

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

is the sibling of

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

25.8.1911

Description of relationship

Related entity

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn (19.11.1921 - 7.12.1983)

Identifier of related entity

HAH07223

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn

is the spouse of

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ásgerður Halldórsdóttir, f. 27. maí 1944 (dóttir Svanhildar), 2) Eysteinn Agnar Georgsson f. 2. september 1947, 3) Guðrún Georgsdóttir fæddist 25.10.1949 - 20.6.2007. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. 4) Leifur Georgsson 27. september 1951 5) Hólmfríður Georgsdóttir f. 27. september 1951, 6) Ingibjörg Bjarney Georgsdóttir f. 13. ágúst 1955, 7) Sigurgeir Georgsson f. 2. ágúst 1957 8) Grétar Georgsson f. 9. maí 1963.

Related entity

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal

is controlled by

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07222

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places