Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

  • Anna Agnarsdóttir (1907-1987)
  • Anna Sigríður Agnarsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.1.1907 - 7.11.1987

History

Anna Sigríður Agnarsdóttir 10. janúar 1907 - 7. nóvember 1987. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930.

Places

Kirkjuskarð á Laxárdal fremri; Agnarsbær á Blönduósi 1920; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Saumakona

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Agnar Þorláksson 22. október 1878 - 18. maí 1955. Bóndi á Kirkjuskarði og Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. o.v., síðar verkamaður víða. Bóndi og vegavinnuverkstjóri í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 13.8.1905: Hólmfríður Ásgrímsdóttir f. 18. okt.1884 Ölfusi, d. 30. mars 1951, Kirkjuskarði. Agnarsbæ Blönduósi 1920.
Börn þeirra:
1) Þorbjörg Agnarsdóttir 1. desember 1905 - 29. nóvember 1998. Húsfreyja í Reykjavík. Árið 1930 giftist Þorbjörg Árna Jónassyni, húsasmíðameistara í Reykjavík, f. 1897, d. 1983.
2) Anna Sigríður Agnarsdóttir 10. janúar 1907 - 7. nóvember 1987. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930.
3) Tyrfingur Agnarsson 27. mars 1908 - 6. desember 1981. Sjómaður. Póstmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Tyrfingur Heimir Tyrfingsson, f. 5.5.1960.
4) Þórunn Agnarsdóttir 11. ágúst 1909 - 21. október 1992. Húsfreyja í Reykjavík og í Hornbrekku í Ólafsfirði. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
5) Georg 25.8.1911-30.3.1988. Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Guðrúnarstöðum í Vatnsdal,
6) Ásgrímur Agnarsson 15. ágúst 1912 - 4. febrúar 1984. Vetrarmaður á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Lausamaður í Grímstungu. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sveinn Agnarsson 2. mars 1914 - 25. mars 1926. Fósturpiltur í Ási.
8) Guðmundur Hannes Agnarsson 13. júní 1915 - 20. október 1944. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Holtastaðakot, Engihlíðarhr. Verkamaður á Akureyri.
9) Ásta Margrét Agnarsdóttir 10. september 1916 - 13. júlí 2000. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Hinn 22. september 1937 giftist Ásta Agnari Hólm Jóhannessyni, f. á Brúnastöðum í Lýtingsstaðarhreppi, Skagafirði, 11. mars 1907. Hann lést 3. september 1992.
10) Snorri Agnarsson 20. mars 1919 - 1. júní 2001. Tökubarn á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Hörður Agnarsson 12. júní 1920 - 30. janúar 1985. Bifreiðastjóri og verkstjóri í Reykjavík og á Húsavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
12) Þráinn Agnarsson 10. apríl 1922 - 12. nóvember 2013. Var á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Árni Jónasson og Þorbjörg Agnarsdóttir. Bifreiðastjóri í Reykjavík.
13) Garðar Agnarsson 10. apríl 1924 - 17. júlí 2001. Sjómaður í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ógiftur barnlaus.
14) Kristinn Baldur Agnarsson 17. október 1925 - 21. maí 1966. Bílaklæðningarmaður á Akureyri. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
15) Sveinn Agnarsson 29. október 1927 - 15. febrúar 2001. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Keflavík.

General context

Relationships area

Related entity

Agnar Hólm Jóhannesson (1907-1992) (11.3.1907 -3.9.1992)

Identifier of related entity

HAH02253

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.9.1937

Description of relationship

Agnar var giftur Ástu Systur Önnu

Related entity

Gústav Adolf Halldórsson (1898-1988) Stuðlum Hvammstanga (18.4.1898 - 28.9.1988)

Identifier of related entity

HAH04579

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Karl Ingvar bróðir Gústavs var maður Önnu Sigríðar frá Agnarsbæ á Blönduósi

Related entity

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn þar

Related entity

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi (22.10.1878 - 18.5.1955)

Identifier of related entity

HAH02256

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi

is the parent of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

10.1.1907

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal

is the parent of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn

Related entity

Hólmfríður Ásgrímsdóttir (1884-1951) Kirkjuskarði Laxárdal fremri (18.10.1884 - 30.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06682

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Ásgrímsdóttir (1884-1951) Kirkjuskarði Laxárdal fremri

is the parent of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

10.1.1907

Description of relationship

Related entity

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum (25.8.1911 - 30.3.1988)

Identifier of related entity

HAH07222

Category of relationship

family

Type of relationship

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

is the sibling of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

25.8.1911

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

is the sibling of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Sigríður var fóstursystir Hallgríms

Related entity

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000) (10.9.1916 - 13.7.2000)

Identifier of related entity

HAH03675

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

is the sibling of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

10.9.1916

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Agnarsson (1912-1984) (15.8.1912 - 4.2.1984)

Identifier of related entity

HAH03641

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Agnarsson (1912-1984)

is the sibling of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

15.8.1912

Description of relationship

Related entity

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan (9.7.1874 - 1.8.1931)

Identifier of related entity

HAH02551

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

is the cousin of

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Sigríður var fósturdóttir Jóns Jónssonar á Hofi bróður Baldvins

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02408

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún.: ®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places