Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Parallel form(s) of name
- Anna Agnarsdóttir (1907-1987)
- Anna Sigríður Agnarsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.1.1907 - 7.11.1987
History
Anna Sigríður Agnarsdóttir 10. janúar 1907 - 7. nóvember 1987. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930.
Places
Kirkjuskarð á Laxárdal fremri; Agnarsbær á Blönduósi 1920; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Saumakona
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Agnar Þorláksson 22. október 1878 - 18. maí 1955. Bóndi á Kirkjuskarði og Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. o.v., síðar verkamaður víða. Bóndi og vegavinnuverkstjóri í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 13.8.1905: Hólmfríður Ásgrímsdóttir f. 18. okt.1884 Ölfusi, d. 30. mars 1951, Kirkjuskarði. Agnarsbæ Blönduósi 1920.
Börn þeirra:
1) Þorbjörg Agnarsdóttir 1. desember 1905 - 29. nóvember 1998. Húsfreyja í Reykjavík. Árið 1930 giftist Þorbjörg Árna Jónassyni, húsasmíðameistara í Reykjavík, f. 1897, d. 1983.
2) Anna Sigríður Agnarsdóttir 10. janúar 1907 - 7. nóvember 1987. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Saumakona á Njarðargötu 9, Reykjavík 1930.
3) Tyrfingur Agnarsson 27. mars 1908 - 6. desember 1981. Sjómaður. Póstmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Tyrfingur Heimir Tyrfingsson, f. 5.5.1960.
4) Þórunn Agnarsdóttir 11. ágúst 1909 - 21. október 1992. Húsfreyja í Reykjavík og í Hornbrekku í Ólafsfirði. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
5) Georg 25.8.1911-30.3.1988. Bóndi og kennari á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Síðar bifreiðarstjóri og verkamaður á Þorlákshöfn. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Guðrúnarstöðum í Vatnsdal,
6) Ásgrímur Agnarsson 15. ágúst 1912 - 4. febrúar 1984. Vetrarmaður á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Lausamaður í Grímstungu. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sveinn Agnarsson 2. mars 1914 - 25. mars 1926. Fósturpiltur í Ási.
8) Guðmundur Hannes Agnarsson 13. júní 1915 - 20. október 1944. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Holtastaðakot, Engihlíðarhr. Verkamaður á Akureyri.
9) Ásta Margrét Agnarsdóttir 10. september 1916 - 13. júlí 2000. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Hinn 22. september 1937 giftist Ásta Agnari Hólm Jóhannessyni, f. á Brúnastöðum í Lýtingsstaðarhreppi, Skagafirði, 11. mars 1907. Hann lést 3. september 1992.
10) Snorri Agnarsson 20. mars 1919 - 1. júní 2001. Tökubarn á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Hörður Agnarsson 12. júní 1920 - 30. janúar 1985. Bifreiðastjóri og verkstjóri í Reykjavík og á Húsavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
12) Þráinn Agnarsson 10. apríl 1922 - 12. nóvember 2013. Var á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fósturfor: Árni Jónasson og Þorbjörg Agnarsdóttir. Bifreiðastjóri í Reykjavík.
13) Garðar Agnarsson 10. apríl 1924 - 17. júlí 2001. Sjómaður í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Ógiftur barnlaus.
14) Kristinn Baldur Agnarsson 17. október 1925 - 21. maí 1966. Bílaklæðningarmaður á Akureyri. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
15) Sveinn Agnarsson 29. október 1927 - 15. febrúar 2001. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Keflavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
ÆAHún.: ®GPJ ættfræði