Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Parallel form(s) of name

  • Baldvin Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.7.1874 - 1.8.1931

History

Baldvin Jónsson 9. júlí 1874 - 1. ágúst 1931 lausamaður á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1902 frá Hofi, Áshreppi, Hún. Bóndi í Leslie, Saskatchewan.

Places

Kötlustaðir: Hof í Vatnsdal: Leslie Saskatchewan.:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Jón Jóelsson 26. maí 1831 - 3. júní 1890 Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1880 og kona hans; Randheiður Sigurðardóttir 14. febrúar 1833 - 28. júlí 1915 Var í Kollagerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1835. Tökubarn á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Nefnd Randheiður í 1845, 1880 og 1890. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Á sveit á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Niðursetningur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ýmist nefnd Randfríður eða Randheiður, í skírnarskrá er hún nefnd Randfríður en í mt. 1845, 1880, 1890 og í kirkjubókum Randheiður, virðist sem hún sé oftar nefnd Randheiður og það því látið standa.
Systkini Baldvins;
1) Jón Jónsson 1. mars 1861 - 17. júní 1944 Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fósturbörn: Sigurfljóð Jakobsdóttir, Hallgrímur S. Kristjánsson og Anna Agnarsdóttir. Móðir hans Málfríður Jóhannsdóttir 6. janúar 1831 - 31. ágúst 1869 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Saurbæ í Grímstungusókn, Hún.
2) Jónas Benedikt Jónsson 1864 Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
3) Sigmundur Jónsson 1866 Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
4) Þorbergur Jónsson 23. ágúst 1870 - 4. ágúst 1918 Tökubarn í Þorkelsgerði, Strandarsókn, Árn. 1880. Sjómaður í Sandgerðisbót, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Leigjandi í Hafnarstræti 11 á Akureyri, Eyj. 1910. Drukknaði.

General context

Relationships area

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn þar

Related entity

Björn Jónsson Johnson (1872) frá Kötlustöðum í Vatnsdal (7.10.1872 -)

Identifier of related entity

HAH02853

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson Johnson (1872) frá Kötlustöðum í Vatnsdal

is the sibling of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dates of relationship

9.7.1974

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal

is the sibling of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dates of relationship

9.7.1874

Description of relationship

Related entity

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

is the cousin of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dates of relationship

9.6.1892

Description of relationship

Baldvin var bróðir Jóns föður Ágústar

Related entity

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

is the cousin of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dates of relationship

Description of relationship

Hallgrímur var fósturbarn Jóns Jónssonar á Hofi bróður Baldurs

Related entity

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal (10.1.1907 - 7.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02408

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

is the cousin of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Sigríður var fósturdóttir Jóns Jónssonar á Hofi bróður Baldvins

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02551

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places