Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan
Parallel form(s) of name
- Baldvin Jónsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.7.1874 - 1.8.1931
History
Baldvin Jónsson 9. júlí 1874 - 1. ágúst 1931 lausamaður á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1902 frá Hofi, Áshreppi, Hún. Bóndi í Leslie, Saskatchewan.
Places
Kötlustaðir: Hof í Vatnsdal: Leslie Saskatchewan.:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans: Jón Jóelsson 26. maí 1831 - 3. júní 1890 Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1880 og kona hans; Randheiður Sigurðardóttir 14. febrúar 1833 - 28. júlí 1915 Var í Kollagerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1835. Tökubarn á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Nefnd Randheiður í 1845, 1880 og 1890. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Á sveit á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Niðursetningur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ýmist nefnd Randfríður eða Randheiður, í skírnarskrá er hún nefnd Randfríður en í mt. 1845, 1880, 1890 og í kirkjubókum Randheiður, virðist sem hún sé oftar nefnd Randheiður og það því látið standa.
Systkini Baldvins;
1) Jón Jónsson 1. mars 1861 - 17. júní 1944 Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fósturbörn: Sigurfljóð Jakobsdóttir, Hallgrímur S. Kristjánsson og Anna Agnarsdóttir. Móðir hans Málfríður Jóhannsdóttir 6. janúar 1831 - 31. ágúst 1869 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Saurbæ í Grímstungusókn, Hún.
2) Jónas Benedikt Jónsson 1864 Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
3) Sigmundur Jónsson 1866 Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
4) Þorbergur Jónsson 23. ágúst 1870 - 4. ágúst 1918 Tökubarn í Þorkelsgerði, Strandarsókn, Árn. 1880. Sjómaður í Sandgerðisbót, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Leigjandi í Hafnarstræti 11 á Akureyri, Eyj. 1910. Drukknaði.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði