Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Hliðstæð nafnaform

  • Baldvin Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.7.1874 - 1.8.1931

Saga

Baldvin Jónsson 9. júlí 1874 - 1. ágúst 1931 lausamaður á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1902 frá Hofi, Áshreppi, Hún. Bóndi í Leslie, Saskatchewan.

Staðir

Kötlustaðir: Hof í Vatnsdal: Leslie Saskatchewan.:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Jón Jóelsson 26. maí 1831 - 3. júní 1890 Var í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1880 og kona hans; Randheiður Sigurðardóttir 14. febrúar 1833 - 28. júlí 1915 Var í Kollagerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1835. Tökubarn á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Nefnd Randheiður í 1845, 1880 og 1890. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Á sveit á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Niðursetningur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ýmist nefnd Randfríður eða Randheiður, í skírnarskrá er hún nefnd Randfríður en í mt. 1845, 1880, 1890 og í kirkjubókum Randheiður, virðist sem hún sé oftar nefnd Randheiður og það því látið standa.
Systkini Baldvins;
1) Jón Jónsson 1. mars 1861 - 17. júní 1944 Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fósturbörn: Sigurfljóð Jakobsdóttir, Hallgrímur S. Kristjánsson og Anna Agnarsdóttir. Móðir hans Málfríður Jóhannsdóttir 6. janúar 1831 - 31. ágúst 1869 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Saurbæ í Grímstungusókn, Hún.
2) Jónas Benedikt Jónsson 1864 Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
3) Sigmundur Jónsson 1866 Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fór til Ameríku.
4) Þorbergur Jónsson 23. ágúst 1870 - 4. ágúst 1918 Tökubarn í Þorkelsgerði, Strandarsókn, Árn. 1880. Sjómaður í Sandgerðisbót, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Leigjandi í Hafnarstræti 11 á Akureyri, Eyj. 1910. Drukknaði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson Johnson (1872) frá Kötlustöðum í Vatnsdal (7.10.1872 -)

Identifier of related entity

HAH02853

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson Johnson (1872) frá Kötlustöðum í Vatnsdal

er systkini

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dagsetning tengsla

1974 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal

er systkini

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal (9.6.1892 -28.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

is the cousin of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dagsetning tengsla

1892 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu (25.9.1901 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Kristjánsson (1901-1990) Kringlu

is the cousin of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal (10.1.1907 - 7.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02408

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

is the cousin of

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02551

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir