Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Parallel form(s) of name

  • Ásta Agnarsdóttir (1916-2000)
  • Ásta Margrét Agnarsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.9.1916 - 13.7.2000

History

Ásta Margrét Agnarsdóttir 10. september 1916 - 13. júlí 2000 Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Ásta og Agnar bjuggu á Heiði í Gönguskörðum, Skagafirði, allt þar til þau brugðu búi um 1970. Sonur þeirra hefur búið þar síðan. Þau fluttu þá til Reykjavíkur. Ásta vann ýmis störf eftir að hún flutti til Reykjavíkur. En síðustu árin þar unnu þau hjónin bæði á Hótel Sögu. Eftir að Agnar varð fyrir bifreið og slasaðist þannig að hann varð óvinnufær ákváðu þau að flytja aftur norður og settust þau að á Sauðárkróki. Þau bjuggu að Raftahlíð 11 þar til Agnar lést 1992. Ásta flutti að Víðigrund 16, Sauðárkróki, og bjó þar til dauðadags.

Útför Ástu verður gerð frá Sauðárkrókskrikju í dag og hefst athöfnin klukkan 11.

Places

Undirfell; Agnarsbær á Blönduósi 1920, Holtastaðakot 1930; Heiði í Gönguskörðum; Reykjavík; Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Agnar Þorláksson 22. október 1878 - 18. maí 1955 Bóndi á Kirkjuskarði og Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. o.v., síðar verkamaður víða. Bóndi og vegavinnuverkstjóri í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Agnarsbæ á Blönduósi og kona hans; Hólmfríður Ásgrímsdóttir 18. október 1884 - 30. mars 1951 Húsfreyja á Kirkjuskarði.
Maður Ástu 22.9.1937; Agnar Hólm Jóhannesson 11. mars 1907 - 3. september 1992 Lausamaður í Kolgröf, Goðdalasókn, Skag. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshr., Skag., síðar á Sauðárkróki
Börn þeirra;
1) Marsibil, f. 16.6. 1935, maður hennar var Jóhannes Ástvaldsson, f. 28.9. 1910, d. 23.5. 1979. Börn Marsibil eru átta, barnabörnin fimmtán og eitt langömmubarn.
2) Agnar Búi, f. 2.3. 1937, kona hans er Kristín Reginbaldursdóttir, f. 15.8. 1940. Þau eiga fjögur börn og eitt barnabarn.
3) Jóhannes, f. 11.9. 1938, kona hans er Hrafnhildur Pedersen, f. 28.7. 1940. Hann á einn son af fyrra hjónabandi og fjögur barnabörn.
4) Benedikt, f. 8.2. 1940, kona hans er María Kristjana Angantýsdóttir, f. 8.11. 1948. Þau eiga fimm börn og fjögur barnabörn.
5) Sigfús, f. 26.3. 1942, d. 29.11. 1963.
6) Hólmfríður Heiðbjört, f. 6.9. 1944, d. 13.10. 1997. Eftirlifandi maður hennar er Jón Eiríksson. Eignuðust þau fimm börn og barnabörnin eru tvö.
7) Sigurður, f. 13.10. 1946, d. 29.12. 1953.
8) Magnús, f. 28.10. 1949, kona hans er Guðlaug Einarsdóttir, f. 27.1. 1951. Þau eiga þrjú börn og eitt barnabarn.
9) Ásta Margrét, f. 20.4. 1951, hún er í sambúð með Gunnar Magnússyni, f. 11.11. 1964. Hún á þrjú börn af fyrra hjónabandi með Gunnari Friðrikssyni. Barnabörnin eru tvö.
10) Ingibjörg, f. 15.3. 1953, hún var gift Sigurði Ásgeirssyni. Áttu þau tvær dætur. Þau skildu. Börn hennar eru fjögur og barnabörnin tvö.
11) Anna Snæbjört, f. 9.9. 1957, hún er gift Páli Þóri Pálssyni, f. 8.10. 1954. Þau eiga tvö börn og eitt barnabarn.
12) Sigurður Heiðar, f. 12.2. 1959, kona hans er Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 2.12. 1959. Þau eiga eina dóttur og eitt barnabarn.
Agnar og Ásta ólu einnig upp tvær systur Deboru;
13) Bonnie Laufey Dupuis 23. mars 1954
14) Linda Lee Dupuis 27. apríl 1956
15) Debora Susan Dupuis 2. júlí 1957

General context

Relationships area

Related entity

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi (22.10.1878 - 18.5.1955)

Identifier of related entity

HAH02256

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Þorláksson (1878-1955) Agnarsbæ Blönduósi

is the parent of

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Dates of relationship

10.9.1916

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Ásgrímsdóttir (1884-1951) Kirkjuskarði Laxárdal fremri (18.10.1884 - 30.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06682

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Ásgrímsdóttir (1884-1951) Kirkjuskarði Laxárdal fremri

is the parent of

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Dates of relationship

10.9.1916

Description of relationship

Related entity

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

is the parent of

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisdóttir

Related entity

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

is the parent of

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisdóttir

Related entity

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum (25.8.1911 - 30.3.1988)

Identifier of related entity

HAH07222

Category of relationship

family

Type of relationship

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

is the sibling of

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Dates of relationship

10.9.1916

Description of relationship

Related entity

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal (10.1.1907 - 7.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02408

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigríður Agnarsdóttir (1907-1987) frá Hofi í Vatnsdal

is the sibling of

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Dates of relationship

10.9.1916

Description of relationship

Related entity

Ásgrímur Agnarsson (1912-1984) (15.8.1912 - 4.2.1984)

Identifier of related entity

HAH03641

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgrímur Agnarsson (1912-1984)

is the sibling of

Ásta Margrét Agnarsdóttir (1916-2000)

Dates of relationship

10.9.1916

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03675

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places