Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Gunna

Description area

Dates of existence

25.10.1949 - 20.6.2007

History

Guðrún Georgsdóttir fæddist 25.10.1949 - 20.6.2007. Var í Miðgili, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Fæddist á Blönduósi 25. október 1949.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júní 2007. Útför Guðrúnar var gerð frá Þorlákskirkju 29.6.2007 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Legal status

Guðrún lauk unglingaprófi í Þorlákshöfn og prófi frá Húsmæðraskólanum á Blönduósi veturinn 1968-69.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Svanhildur Eysteinsdóttir húsmóðir, fiskvinnslu- og saumakona, f. 19. nóvember 1921, og Georg Agnarsson bóndi, síðar vélamaður og vörubifreiðastjóri, f. 25. ágúst 1911.

Systkini Guðrúnar eru;
1) Ásgerður Halldórsdóttir, f. 27. maí 1944 (dóttir Svanhildar),
2) Eysteinn Agnar, f. 2. september 1947,
3) Leifur 27.9.1951
4) Hólmfríður (tvíburar), f. 27. september 1951,
5) Ingibjörg Bjarney, f. 13. ágúst 1955,
6) Sigurgeir, f. 2. ágúst 1957
7) Grétar, f. 9. maí 1963.

Guðrún giftist árið 1970 Hrafni B. Haukssyni, f. í Hveragerði 9. október 1946. Hann er sonur hjónanna Hauks Baldvinssonar garðyrkjubónda og Vilmu Magnúsdóttur húsmóður. Þau slitu samvistum 1989.
Börn Guðrúnar og Hrafns eru:
1) Magnús Georg, f. 8. júní 1970, dóttir Tanja Mjöll, f. 26. febrúar 1995,
2) Baldvin Agnar, f. 18. júlí 1975, dóttir Emelía Karen, f. 8. nóvember 2004,
3) Kolbrún Ósk, f. 11. mars 1977.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1968-1969

Description of relationship

Námsmey þar

Related entity

Miðgil í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00267

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1957

Related entity

Þorlákshöfn í Ölfusi (1937 -)

Identifier of related entity

HAH00847

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar

Related entity

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn (19.11.1921 - 7.12.1983)

Identifier of related entity

HAH07223

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanhildur Eysteinsdóttir (1921-1983) Þorlákshöfn

is the parent of

Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn

Dates of relationship

25.10.1949

Description of relationship

Related entity

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum (25.8.1911 - 30.3.1988)

Identifier of related entity

HAH07222

Category of relationship

family

Type of relationship

Georg Agnarsson (1911-1988) Guðrúnarstöðum

is the parent of

Guðrún Georgsdóttir (1949-2007) Þorlákshöfn

Dates of relationship

25.10.1949

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07221

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places