Uppsalir í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Uppsalir í Þingi

Hliðstæð nafnaform

  • Umsvalir í Þingi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1550)

Saga

Bærinn stendur vestarlega á Vatnsdalshálsi beint vestur af Miðhúsum, en þar verður norðvesturhluti hálsins hæstur, víðsýni mikið. Tún liggja út frá bænum og einnig vestur og fram á hálsinum. Beitiland í allar áttir frá bænum, fjölbreyttur hálsa og mýrargróður. Ræktunarskilyrði sæmileg. Ekki er vitað nær jörðin varð sjálfstætt býli, fyrr klausturjörð, nú um skeið bændaeign. Íbúðarhús byggt 1938 og 1951, 415 m3. Fjós fyrir 11 gripi. Fjárhús yfir 400 fjár. Hesthús yfir 24 hross. Hlöður 576 m3. Vothey 50 m3. Geymslur 95 m3. Tún 38 ha.
Nefnist Umsvalir í öllum manntölum.

Staðir

Sveinstaðahreppur; Vatnsdalsháls; Miðhús; Votihvammur; Gljúfurá; Umsvalaborgir; Einarsholt; Umsvalakelda; Umsvalaás; Rjúpnaás; Þingeyrarklaustur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1890 og 1901> Jón Magnússon 1853 Ekkill þar 1901
Kona hans; Ingibjörg Davíðsdóttir um 1854
1929-1943- Þorsteinn Sigurður Jósefsson 11. mars 1893 - 18. nóv. 1942. Bóndi í Umsvölum. Kona hans; Halldóra Jóhannesdóttir 24. jan. 1893 - 12. apríl 1988. Húsfreyja á Umsvölum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Umsvölum, síðast bús. í Reykjavík.
<1910> Erlendur Bjarnason 3. nóvember 1873 - 7. apríl 1935 Hjú í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901. Verkamaður á Hvammstanga V.-Hún. Vegavinnumaður á Hvammstanga 1930. Kona hans; Helga Sigríður Guðmundsdóttir 11. desember 1876 Var í Valdarássel, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
<1920> Þorsteinn Sigurður Jósefsson 11. mars 1893 - 18. nóv. 1942. Bóndi í Umsvölum. Kona hans Halldóra Jóhannesdóttir 24. jan. 1893 - 12. apríl 1988. Húsfreyja á Umsvölum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Umsvölum, síðast bús. í Reykjavík.
1943- Sigurður Líndal Jóhannesson 9. feb. 1890 - 16. nóv. 1961. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar um tíma. Kona hans; Kristbjörg Kristmundsdóttir

  1. júlí 1886 - 28. okt. 1976. Húsfreyja á Titlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

1943- Ingþór Líndal Sigurðsson f. 24. nóvember 1920 - 13. október 1998 Var á Tittlingastöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Uppsölum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Uppsölum og kona hans 10.5.1957; Anna Marta Helgadóttir 13. nóvember 1924 - 10. apríl 2012 Var í Holti, Holtssókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Torfi Össurarson og Helga Sigurrós Jónsdóttir í Holti. Húsfreyja á Uppsölum í Sveinsstaðahr., A-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. á Blönduósi.

Sigurður Helgi Ingþórsson 3. september 1947 kona hans; Margrét Gunnhildur Lárusdóttir 22. janúar 1951 Var á Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Merkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Umsvölum í Sveinsstaðahreppi.

Að norðan úr stórum steini merktum L, í svo nefndum Votahvammi vestur undir Gljúfurá austur yfir Umsvalaborgir til vörðu á miðju Einarsholti, þaðan fram í miðja Umsvalakeldu í keldudrag vestan undir Rjúpnaás á móts við vörðu á Umsvalaás, og er stór steinn eða klettur vestan og neðan í Rjúpnaásnum austan keldudragsins um það bil andspænis næst nefndri vörðu, að sunnan frá þessari vörðu til aður nefnds steins í Votahvammi.

Hvammi, 8. maí 1890.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrarkl.jarða.

Lesið upp á manntalsþingi að Sveinstöðum, hinn 29. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 176, fol. 91b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi (6.7.1896 - 19.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04931

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1860-1936) frá Litlu-Giljá (8.7.1860 - 14.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04248

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Ingþórsson (1947) verslm Blönduósi (3.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH07504

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Bjarnason (1873-1935) (3.11.1873 - 7.4.1935)

Identifier of related entity

HAH03333

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erlendur Bjarnason (1873-1935)

controls

Uppsalir í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum (13.11.1924 - 10.4.2012)

Identifier of related entity

HAH01029

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

controls

Uppsalir í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00511

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 176, fol. 91b.
Húnaþing II bls 309

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir