Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi
Hliðstæð nafnaform
- Tómas Ragnar Jónsson (1903-1986) fulltrúi
- Tómas Ragnar Jónsson fulltrúi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.7.1903 - 10.5.1986
Saga
Tómas Ragnar Jónsson f. 8. júlí 1903 Karlsminni, d. 10. maí 1986. Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Sólvöllum, Árbæ 1924. Halldórshúsi 1947.
Staðir
Karlsminni; Árbæ Blönduósi; Halldórshús utan ár; Sólvellir:
Réttindi
Starfssvið
Fulltrúi hjá Kaupfélagi Húnvetninga:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Benedikt Tómasson f. 31. júlí 1865 d. 13. maí 1933. Bóndi í Króki of Árbæ Blönduósi 1917 og 1933 og kona hans 19. sept. 1897; Guðný Kristín Guðmundsdóttir f. 19. jan. 1868 d. 9. ágúst 1951. Var í Borgarhöfn, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1870. Húsfreyja í Króki. Karlsminni Skagaströnd og Árbæ Blönduósi
Systkini Tómasar;
1) Guðmundur Bergmann 16.12.1900 - 31.1.1924, drukknaði. Sjómaður Hólmavík Árbæ 1920. Kona hans; Sigríður Kristín Jónsdóttir f. 2. ágúst 1883 d. 22. sept. 1960.
Dóttir þeirra Helga Emilía (1921-2010) Helgafelli.
2) Jónína Kudsk 16. jan. 1907 - 6. júní 1983. Gestur á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. M: Jens Kudsk skv. Hún.
Maki 13. júlí 1926; Ingibjörg Vilhjálmsdóttir f. 23. okt. 1903, d. 24. nóv. 1969. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Kristín Bergmann Tómasdóttir 12. ágúst 1926 - 1. ágúst 2015 Var á Blönduósi 1930. Kennari á Laugum í Hvammssveit og síðar í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar var Einar Skólastjóri Kristjánsson að Laugum í Dalasýslu.
2) Guðný Nanna Tómasdóttir 9. ágúst 1932 - 25. júlí 2013 Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 23.12.1952; Skúli Pálsson, f. í Reykjavík 23. desember 1932, d. á Blönduósi 3. mars 2001.
3) Ásta Heiður Tómasdóttir 12. janúar 1935. Maður Ástu 19.2.1956; Róbert Arnar Kristjónsson 20. október 1933 - 22. desember 1973 Framreiðslumaður á Seltjarnarnesi. Veitingamaður í Lídó. Fæddur og uppalinn í Reykjavik, sonur hjónanna Sólveigar Larsen frá Stavanger og Kristjóns Kristjánssonar húsgagnasmiðs.
4) Ragnar Ingi Tómasson 8. september 1946 - 18. nóvember 2009 Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi, síðast verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona Ragnars 14.10.1967; Steinunn Anna Guðmundsdóttir 21. september 1946
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði