Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Þverá í Hallárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Gamla bæjarstæðið er gróið og liggur á gömlum árbakka, um 40-90m austan Þverár. Nokkrar tóftir eru á bæjarstæðinu sem er grasi gróið og töluverður gróður þegar skráð var sumarið 2012. Samkvæmt örnefnaskrá var íbúðarhúsið sem byggt var úr timbri rifið um 1940 og sér ekkert eftir nema gróið svæði austan við tóftir hestaréttar. Svæðið er um 6x9m að utanmáli og mótar fyrir kanti að austan og sunnan líklega leifum kjallara eða húsgrunns. Aðrar upplýsingar Í örnefnaskrá er bænum svo lýst: „Vestast stóð mjólkurskemma, rétt fyrir austan hana Baldvinsskemma. Í austari húsaröðinni var vestast Stóraskemma, þá hrossarétt og þá íbúðarhús. Í næstu húsalengju var vestast búr, þá eldhús, þá fjós, þá Vatnsranghali [vatnsból], þá hlaða, þá hesthús.“ (Ö-Þverá-1, 3). Í annarri skrá segir: „Þverá fór í auðn 1938. Seinasti bóndi þar hét Björn Jóhannsson, flutti á Skagaströnd. Timburhúsið var rifið um veturinn 1940 og viðirnir seldir. Áður var búið að rífa bæ og peningshús. 1941 sást engin spýta, túnið loðið, ekki slegið, ógirt, fullt af skepnum.
Á túnakorti frá 1920 sem lagt er yfir hnitsetta loftmynd er merkt hesthús þar sem tóftin er. Í fasteignamati frá 1916-1918 segir: „Peningshús torfbyggð og allstæðileg og rúma 7 nautgr. 160 sauðfjár og 14 hross.“ (Jarðavefur Þjóðskjalasafns Íslands. http://jardavefur.skjalasafn.is/. Skoðaður þann 09.09.12).
Eigandi jarðarinnar er Ólafur Björnsson, Árbakka [var eigandi þegar örnefnaskrá var skrifuð]. Stærð timburhússins var 9x6 metrar, kjallari, 1 hæð og loft.“ (Ö-Þverá-2, 1).
Núverandi eigandi Vindhælishreppur.
Staðir
Vindhælishreppur; Hallárdalur; Baldvinsskemma; Stóraskemma; Vatnsranghali [vatnsból];
Réttindi
ATH!! í manntali 1920 er ruglað saman Þverá í Hallárdal og Þverá í Norðurárdal.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1890 og 1901> Árni Jónsson 26. nóvember 1831 - 6. október 1918. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Hallárdal. Kona hans Svanlaug Björnsdóttir Svanlaug Björnsdóttir 7. október 1834 - 6. janúar 1916 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890
<1901> Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932 Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi. Kona hans Þórey Jónsdóttir 16. febrúar 1869 - 22. mars 1914. Húsmóðir á Syðri-Ey á Skagaströnd og víðar.
<1910> Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887 Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði.
<1920> Steingrímur Jóhann Guðmundsson 18. feb. 1885 - 23. júní 1962. Bóndi á Írafelli í Svartárdal, Skag. Bóndi á Þverá í Hallárdal, A-Hún. Bóndi í Gilhaga á Fremribyggð og í Þorsteinsstaðakoti og í Breiðargerði í Tungusveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Þorsteinsstaðakot í Tungusveit, Skag. Almælt var að Steingrímur væri sonur Jóns A. Hjaltalíns f. 1840, skólameistara á Möðruvöllum. Steingrímur og Sigurlaug áttu dreng sem dó í fæðingu eða ungur á Þverá. Kona hans; Sigurlaug Magnúsdóttir 11. okt. 1886 - 14. jan. 1960. Húsfreyja víðar í Skagafirði og Húnaþingi. Var í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. 1901. Húsfreyja í Þorsteinsstaðakoti í Tungusveit, Skag. 1930. Sigurlaug og Steingrímur áttu dreng sem dó í fæðingu eða ungur á Þverá.
Almennt samhengi
Í máldaga frá 1318 kemur fram að bændur á Bergsstöðum guldu tíund til Spákonufellskirkju og þar áttu þeir leg í kirkjugarði.
Ábúð Árið 1703 eru fimm skráðir til heimilis að Bergsstöðum, ekkja ásamt fjórum börnum sínum. Í jarðabók frá 1708 er jörðin sögð í eyði og hafa svo verið í tvö ár. Þar segir jafnframt: „Aftur má hjer byggja ef fólk til fengist.“
Í jarðabók frá 1708 segir að landi milli Bergsstaða og Sæunnarstaða sé óskipt nema túni og engjum og var því af sumum talið að Bergsstaðir hafi áður tilheyrt Sæunnarstöðum.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Þverá í Hallárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/0IQHZUQN/bsk-2013-143.pdf