Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Björn Árnason Syðri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.12.1870 - 24.8.1932

History

Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932 Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi.

Places

Þverá í Hallárdal; Brimnesi Skagaströnd; Syðri-Ey;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Svanlaug Björnsdóttir 7. október 1834 - 6. janúar 1916 Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og maður hennar; 16.9.1856; Árni Jónsson 26. nóvember 1831 - 6. október 1918. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Hallárdal.
Systkini Björns;
1) Ólafur Árnason 23. febrúar 1863 - 2. júní 1915 Kaupmaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1910. Kona hans: Margrét Pálína Friðriksdóttir Möller 9. janúar 1873 - 29. október 1956 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja og ljósmyndari á Stokkseyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hólum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Skráð Margrét Árnason á manntali 1930. Faðir hennar var bróðir;  Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller (1843-1941) konu Péturs Sæmundsen kaupmanns Blönduósi.
2) Jón Árnason 4. júní 1864 - 12. apríl 1944 Uppgjafaprestur á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Prestur í Otradal í Suðurfjarðarhr., V.-Barð og á Bíldudal. Kona hans 27.7.1891; Jóhanna Pálsdóttir 20. júní 1866 - 14. september 1949 Húsfreyja á Freyjugötu 17 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Otradal
3) Árni Árnason 9. ágúst 1867 - 22. júní 1953 Bóndi og búfræðingur á Straumi í Hróarstungu. Bóndi í Blöndugerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Kona hans; Þuríður Kristjánsdóttir Kröyer 7. júní 1861 - 1943Húsfreyja á Straumi í Hróarstungu. Húsfreyja í Blöndugerði, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930.
4) Sigríður Árnadóttir 30. janúar 1870 - 6. janúar 1958 Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 24.5.1912; Jón Jósefsson 7. október 1871 - 29. júní 1917 Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi og smiður á Fossi á Skaga en síðar á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Fyrri kona Jóns 24.11.1905, var; Þórunn Sigríður Sigurðardóttir 14. júlí 1880 - 9. janúar 1909 Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Fossi á Skaga. Lést úr taugaveiki. Sonur þeirra Björn Jónsson (1907-1992) Ytrahóli.
Kona Björns 1.7.1895; Þórey Jónsdóttir 16. febrúar 1869 - 22. mars 1914. Húsmóðir á Syðri-Ey á Skagaströnd og víðar.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Björnsdóttir 3. júní 1896 - 16. janúar 1923 Kennari í Vestmannaeyjum maður hennar 25.4.1922; Þorsteinn Jónsson Johnsson 19. júlí 1883 - 16. júní 1959 Kaupmaður, bóksali og bíóstjóri í Vestmannaeyjum. Var í Jómsborg, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Börn: Gréta og Þorsteinn, bæði búsett í Kaupmannahöfn. Nefndur Johnsen í Almanaki.
2) Árni Stefán Björnsson 14. apríl 1898 - 31. mars 1978 Húsbóndi á Ljósvallagötu 18, Reykjavík 1930. Tryggingastærðfræðingur, síðast bús. í Reykjavík kona hans 1.3.1930; Sigríður Björnsdóttir 13. janúar 1907 - 20. október 2001 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ljósvallagötu 18, Reykjavík 1930.
3) Þórarinn Björnsson 27. júní 1903 - 24. desember 1967 Stýrimaður á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Skipherra hjá Landhelgisgæslunni, síðast bús. í Reykjavík. M1: Jóhanna Lára Marinósdóttir Hafstein 28. desember 1906 - 12. október 1969 Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Talsímakona í Reykjavík þau skildu. Þriðji maður Láru var: Davíð J. K. Löve.
M2; Ruth Thorp Björnsson 11. desember 1921 - 8. mars 1972 Síðast bús. í Reykjavík.
4) Stefán Jón Björnsson 22. september 1905 - 29. ágúst 1998 Verslunarmaður á Vatnsstíg 9, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Skrifstofustjóri á Skattstofu Reykjavíkur, síðast bús. í Reykjavík.
M1 7.10.1932; Lára Pálsdóttir 6. desember 1908 - 10. maí 1953 Leigjandi á Njálsgötu 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
M2; Anna Lovísa Pétursdóttir 30. mars 1917 - 28. júlí 1983 Húsfreyja og verslunarmaður í Reykjavík. þau skildu;
M3; Sigríður Svava Valfells Fanndal 5. september 1913 - 25. maí 1991 Innanbúðarkona á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ólafur Austfjörð Björnsson 29. apríl 1912 - 22. febrúar 1958 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fulltrúi og síðar annar forstjóri hjá Hf. Shell á Íslandi. Kjörbarn, Þorsteinn Ólafsson f. 25.6.1942, kona hans; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 23. apríl 1917 - 25. mars 2008 Var á Þverhamri, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
Seinni kona Björns 20.5.1915; Guðrún Sigurðardóttir 1. júní 1875 - 9. nóvember 1964Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Syðri-Ey og síðar á Brimnesi. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fóstursonur þeirra:
6) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi, kona hans; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. desember 1923 - 25. janúar 2007Var í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Nefnd Jónsdóttir Baldurs í Æ.A-Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Finnsson (1859-1931) (28.8.1859 - 1931)

Identifier of related entity

HAH02805

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.5.1915

Description of relationship

Björn Árnason var giftur Guðrúnu (1875-1964) systur Björns Finnssonar

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum (29.9.1840 - 31.5.1912)

Identifier of related entity

HAH03240

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Móðir Björns var Svanlaug (1834-1916) systir Elísabetar.

Related entity

Ólafur Austfjörð Björnsson (1912-1958) Skagaströnd (29.4.1912 - 22.2.1958)

Identifier of related entity

HAH09192

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Austfjörð Björnsson (1912-1958) Skagaströnd

is the child of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

29.4.1912

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1923) kennari Vestmannaeyjum, frá Syðri-Ey (3.6.1896 - 16.1.1923.)

Identifier of related entity

HAH07239

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1923) kennari Vestmannaeyjum, frá Syðri-Ey

is the child of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

3.6.1896

Description of relationship

Related entity

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey (14.4.1898 - 31.3.1978)

Identifier of related entity

HAH03568

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

is the child of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

14.4.1898

Description of relationship

Related entity

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal (22.9.1905 - 29.8.1998)

Identifier of related entity

HAH02027

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal

is the child of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.9.1905

Description of relationship

Related entity

Svanlaug Björnsdóttir (1834-1916) Þverá Hallárdal (7.10.1834 - 6.1.1916)

Identifier of related entity

HAH07184

Category of relationship

family

Type of relationship

Svanlaug Björnsdóttir (1834-1916) Þverá Hallárdal

is the parent of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the child of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

Knútur var fóstursonur Björns og seinni konu hans Guðrúnar Sigurðardóttiur (1875-1964)

Related entity

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal. (26.11.1831 - 6.10.1918)

Identifier of related entity

HAH03553

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal.

is the parent of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Related entity

Ólafur Árnason (1863-1915) kaupmaður Stokkseyri, frá Þverá í Hallárdal (23.2.1863 - 2.6.1915)

Identifier of related entity

HAH06723

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Árnason (1863-1915) kaupmaður Stokkseyri, frá Þverá í Hallárdal

is the sibling of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Related entity

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal (9.8.1867 - 22.6.1953)

Identifier of related entity

HAH10011

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal

is the sibling of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Related entity

Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal (4.6.1864 - 12.4.1944)

Identifier of related entity

HAH05502

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Árnason (1864-1944) prestur Otradal

is the sibling of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli (30.1.1870 - 6.1.1858)

Identifier of related entity

HAH06523

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1870-1958) Ytra-Hóli

is the sibling of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.12.1870

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964) Syðri-Ey (1.6.1875 - 9.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04446

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964) Syðri-Ey

is the spouse of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

20.5.1915

Description of relationship

Fóstursonur Guðrúnar og Björns 1) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013. Blönduósi, kona hans; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. desember 1923 - 25. janúar 2007.

Related entity

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey (16.2.1869 - 22.3.1914)

Identifier of related entity

HAH09195

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

is the spouse of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi (12.10.1880 - 13.12.1923)

Identifier of related entity

HAH02464

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi

is the cousin of

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Ara var Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller (1843-1941) og faðir hennar Evald Möller bróðir Friðriks Möller föður Margrétar Pálínu (1873-1956) konu Ólafs kaupmanns á Stokkseyri (1863-1915) bróður Björns

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þverá í Hallárdal

is controlled by

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

um 1901

Description of relationship

Related entity

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Syðri-Ey á Skagaströnd

is controlled by

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

um1910 - 1930

Related entity

Brimnes á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00183

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brimnes á Skagaströnd

is controlled by

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02772

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 46, 47, 49.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places