Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Parallel form(s) of name
- Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.9.1905 - 29.8.1998
History
Stefán Jón Björnsson, fyrrverandi skrifstofustjóri á Skattstofu Reykjavíkur, fæddist að Þverá í Hallárdal hinn 22. september 1905. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi þann 29. ágúst síðastliðinn. Stefán bjó lengstum í Mávahlíð 23, síðan að Úthlíð 3 í Reykjavík, en síðustu tvö árinn dvaldi hann á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi.
Stefán verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Places
Þverá í Hallárdal: Syðri-Ey: Þorvaldsstaðir í Skriðdal 1913: Reykjavík:
Legal status
Stefán stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum og Samvinnuskólann í Reykjavík.
Functions, occupations and activities
Stefán var starfsmaður Skattstofu Reykjavíkur frá 1930 og skrifstofustjóri frá 1941 til 1975 að hann lét af störfum fyrir aldurssakir.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Stefán var sonur hjónanna Björns Árnasonar hreppstjóra og Þóreyjar Jónsdóttur, á Þverá, síðar á Syðri-Ey í Vindhælishreppi. Þórey var dóttir séra Jóns Austfjörð Jónssonar prests á Klyppstað í Loðmundarfirði. Björn var sonur Árna Jónssonar frá Helgavatni í Vatnsdal og Svanlaugar Björnsdóttur, Þorlákssonar hreppstjóra á Þverá.
Systkini Stefáns voru: 1) Sigurlaug, f. 3.6. 1896, d. 16.1. 1929, hennar maður var Þorsteinn Johnsen stórkaupmður í Vestmannaeyjum. Þau áttu eina dóttur. 2) Árni Stefán, f. 14.4. 1898, d . 31.3. 1978, tryggingafræðingur, eftirlifandi kona hans er Sigríður Björnsdóttir, þau áttu tvo syni. 3) Þórarinn, f. 27.6. 1903, d. 24.12.1967, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, hann var fyrst kvæntur Láru Hafstein og áttu þau tvær dætur, seinni kona hans var Rut Björnsson. 4) Ólafur Austfjörð, f.29.4. 1912, d. 22.2. 1958, skrifstofustjóri hjá Skeljungi, eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Þorsteinsdóttir, þau áttu einn son.
Stefán kvæntist 7.10. 1932 Láru Pálsdóttur frá Gerðarkoti í Miðneshreppi, f. 6.12. 1908, d. 10.5. 1953, dóttir Páls Tómassonar stýrimanns frá Vælugerði í Flóa og Önnu Jóhannsdóttur, frá Efri- Hömrum í Holtum.
Börn Stefáns og Láru eru:
1) Hrafnhildur Elín, f 21.5. 1941, gift Kenneth Cummings, þau búa í Flórida og eiga þrjú börn og sjö barnabörn.
2) Björn., f. 28.10. 1943 d. 14.7.2011, yfirflugumsjónarmaður, kvæntur Hrefnu Jónsdóttur kennara, þau eiga fjögur börn og fjögur barnabörn.
3) Páll Magnús, f. 16.3. 1949, læknir, kvæntur Hildi Sigurðardóttur kennara, þau eiga fjóra syni.
Önnur kona Stefáns var Anna Lovísa Pétursdóttur, f. 30.3. 1917d. 28.7.1983, þau skildu.
Þriðja kona Stefáns var Svava Fanndal, f. 5.9. 1913, hún lést 25.5.1991, dóttir Sigurðar kaupmanns og Soffíu Gísladóttur frá Siglufirði.
Svava átti einn son,
0) Bjarnþór Valfells.
Stefán ólst upp á Þverá og Syðri-Ey til átta ára aldurs, er hann missti móður sína, eftir það fór hann í fóstur til móðursystur sinnar Vilborgar Jónsdóttur og manns hennar Benedikts Eyjólfssonar á Þorvaldsstöðum í Skriðdal í Suður- Múlasýslu. Þeirra dætur voru Jónína kennari, Sigríður ljósmóðir, Þórunn klæðskeri og Þorbjörg kennari við barnaskóla Austurbæjar, þær eru allar látnar.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 28.7.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 19.1.2023
Íslendingabók