Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Parallel form(s) of name

  • Halldóra Sigríður Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.10.1863 -20.4.1944

History

Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Kambakoti og Þverá í Hallárdal 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Halldór Jónasson 11. júlí 1810 - 17. maí 1863. Vinnumaður á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Seinni maður Sigríðar Gísladóttur og kona hans; Una Jóhannesdóttir 16. jan. 1824 - 18. jan. 1891. Var á Sigríðarstöðum í Flókadal, Skag. 1835. Vinnukona í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit og í Kolgröf á Efribyggð, Skag. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Vinnukona á Fossum, Bergstaðasókn, Hún. 1890.

Maður hennar 23.6.1891; Sigurður Árni Davíðsson 17. des. 1863 - 10. des. 1934. Bóndi í Kambakoti á Skagaströnd. Síðar verkamaður á Blönduósi. Bala 1914-1926.
Börn þeirra;
1) Sigríður Sigurðardóttir 7. febrúar 1897 Fór til Vesturheims 1913 frá Hólagerði, Vindhælishreppi, Hún.
2) Davíðsína Sigurðardóttir 20. október 1900 - 1. maí 1969. Húsfreyja Bala á Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Davíðsínu 13.8.1930; Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Þau skildu. Faðir hans Björn Björnsson (1867-1947) Tungu á Blönduósi.
3) Árni Sigurðsson 14. september 1904 - 15. september 1938 Bifreiðarstjóri Jaðri á Blönduósi. Kona hans 14.11.1930; Andrea Kristín Kristmundsdóttir 13. október 1908 - 25. nóvember 1992 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fiskvinnslukona á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hennar María (1877-1954) í Maríubæ/Fögruvöllum.

General context

Relationships area

Related entity

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum (25.7.1887 - 18.7.1964)

Identifier of related entity

HAH09441

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.9.1913

Description of relationship

Halldóra var tengdamóðir Páls

Related entity

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.10.1863

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Davíðsína Sigurðardóttir (1900-1969) Bala Blönduósi (20.10.1900 - 1.5.1969)

Identifier of related entity

HAH03022

Category of relationship

family

Type of relationship

Davíðsína Sigurðardóttir (1900-1969) Bala Blönduósi

is the child of

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Dates of relationship

20.10.1900

Description of relationship

Related entity

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi (14.9.1904 - 15.9.1938)

Identifier of related entity

HAH03565

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi

is the child of

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Dates of relationship

14.9.1904

Description of relationship

Related entity

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala (17.12.1863 - 10.12.1934)

Identifier of related entity

HAH04949

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala

is the spouse of

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Dates of relationship

23.6.1891

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigríður Sigurðardóttir 7. febrúar 1897 Fór til Vesturheims 1913 frá Hólagerði, Vindhælishreppi, Hún. 2) Davíðsína Sigurðardóttir 20. október 1900 - 1. maí 1969 Húsfreyja Bala á Blönduósi 1930. Saumakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Davíðsínu 13.8.1930; Hafsteinn Björnsson 17. maí 1899 - 1. apríl 1960 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Þau skildu. Faðir hans Björn Björnsson (1867-1947) Tungu á Blönduósi. 3) Árni Sigurðsson 14. september 1904 - 15. september 1938 Bifreiðarstjóri Jaðri á Blönduósi. Kona hans 14.11.1930; Andrea Kristín Kristmundsdóttir 13. október 1908 - 25. nóvember 1992 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fiskvinnslukona á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Kambakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00340

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kambakot

is controlled by

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þverá í Hallárdal

is controlled by

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1910

Related entity

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bali Blönduósi

is controlled by

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala

Dates of relationship

1914-1926

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04730

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places