Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.7.1887 - 18.7.1964
History
Páll Sigurðsson Steingrímsson 25. júlí 1887 - 18. júlí 1964. Bóndi á Njálsstöðum, Vindhælishreppi, Bjargi Blönduósi 1940, síðar verkamaður í Reykjavík.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926. Húsbóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, A-Hún. Forsæludal 1855. Marðarnúpi 1860 og fyrri kona 17.7.1877; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.
Seinni kona Steingríms 23.5.1925; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir 11. október 1870 - 2. október 1963. Sveitarbarn á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Ráðskona á Blönduósi 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkakona og ráðskona Stefáns í Brekkubæ Blönduósi.
Systkini;
1) Friðrika Margrét Steingrímsdóttir 7. maí 1877 - 17. júlí 1960. Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Var á Kagaðarhól í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Húskona þar. Maður hennar 7.1.1903; Jóhann Pétur Gunnarsson 1. júní 1875 - 1. október 1921 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Bóndi í Kambakoti, Vegamótum Blönduósi 1915-1921, nefndist þá Jóhannshús Gunnarssonar.
2) Páll Jónatan Steingrímsson 25. mars 1879 - 23. ágúst 1947. Ritstjóri Vísis. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930.
3) Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951. Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. október 1971. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi. Bróðir hennar; Gísli Einarsson (1875-1969) Viðvík á Skagaströnd.
4) Ingibjörg Steingrímsdóttir 22.12.1882 - 28.7.1883. Kötlustöðum
Fósturbróðir 1901;
5) Steingrímur Árni Björn Davíðsson 17. nóvember 1891 - 9. október 1981. Skólastjóri og vegaverkstjóri á Blönduósi. Barnakennari og vegaverkstjóri á Blönduósi 1930. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 7.9.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 17. nóvember 1892 - 24. desember 1986. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi og Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Ingibjörg var systir Árna á Jaðri Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Þormóður Ísfeld Pálsson 12. apríl 1914 - 18. ágúst 2007. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari í Kópavogi. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Sat i bæjarstjórn Kópavogs um langt skeið og var forseti bæjarstjórnar um tíma. maki 17. júní 1940; Guðfinna Kristín Guðmundsdóttir saumakona f. 18. maí 1910. Innri Lambadal Dýrafirði, d. 26. apríl 2003. Sjá Þorsteinshús,
2) Þórhallur Aðalsteinn Pálsson 26. júlí 1915 - 17. júní 1965. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Borgarfógeti í Reykjavík. Hinn 14. desember 1940 kvæntist Þórhallur Soffíu Ingibjörgu Jóhannsdóttur,
3) Hulda Sigríður Pálsdóttir 30. september 1916 - 31. janúar 2014. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Reykjavík
4) Sigríður Pálína Pálsdóttir 26. apríl 1919 - 10. júní 1991. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Guðmar Friðrik Pálsson 11. september 1920 - 16.1.2008. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Danmörku.
6) Halldóra Nellie Pálsdóttir 11.5.1923 - 14.12.2013. Reykjavík, maður hennar var Þórarinn Sveinsson.
7) Auður Davíðsína Pálsdóttir 9. júlí 1928 - 24. desember 1930. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
8) Auður Davíðsína Pálsdóttir 14.1.1930 - 19.5.2012, af slysförum. Reykjavík. Auður giftist 26.12. 1950 Ágústi Atla Guðmundsyni loftskeytamaður frá Auðsholti í Ölfusi, f. 26.11. 1926 - 28.5.2017.
9) Anna María Pálsdóttir 27. nóvember 1932. Fyrri maður Önnu Maríu var Sverrir Jónsson prentari, f. 17.1.1920 - 17.9.1965 Reykjavík, seinni maður hennar var Sigfús Jón Árnason 20. apríl 1938, prestur Miklabæ og Sauðárkróki, hún var seinni kona hans.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 19.7.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 19.7.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 56, 243.
mbl 2.9.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1162998/?item_num=1&searchid=0c4d94bb8abca5e137584607ed058809546e9009&t=492163133&_t=1689763304.6388497
mbl 7.6.2012. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1424805/?item_num=0&searchid=d3d719f3b65d7d88eecb24d58a5cb7a84aad6a4e
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G2GY-S17