Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.7.1887 - 18.7.1964

Saga

Páll Sigurðsson Steingrímsson 25. júlí 1887 - 18. júlí 1964. Bóndi á Njálsstöðum, Vindhælishreppi, Bjargi Blönduósi 1940, síðar verkamaður í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926. Húsbóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, A-Hún. Forsæludal 1855. Marðarnúpi 1860 og fyrri kona 17.7.1877; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.
Seinni kona Steingríms 23.5.1925; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir 11. október 1870 - 2. október 1963. Sveitarbarn á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Ráðskona á Blönduósi 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkakona og ráðskona Stefáns í Brekkubæ Blönduósi.

Systkini;
1) Friðrika Margrét Steingrímsdóttir 7. maí 1877 - 17. júlí 1960. Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Var á Kagaðarhól í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Húskona þar. Maður hennar 7.1.1903; Jóhann Pétur Gunnarsson 1. júní 1875 - 1. október 1921 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Bóndi í Kambakoti, Vegamótum Blönduósi 1915-1921, nefndist þá Jóhannshús Gunnarssonar.
2) Páll Jónatan Steingrímsson 25. mars 1879 - 23. ágúst 1947. Ritstjóri Vísis. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930.
3) Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951. Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. október 1971. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi. Bróðir hennar; Gísli Einarsson (1875-1969) Viðvík á Skagaströnd.
4) Ingibjörg Steingrímsdóttir 22.12.1882 - 28.7.1883. Kötlustöðum
Fósturbróðir 1901;
5) Steingrímur Árni Björn Davíðsson 17. nóvember 1891 - 9. október 1981. Skólastjóri og vegaverkstjóri á Blönduósi. Barnakennari og vegaverkstjóri á Blönduósi 1930. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 7.9.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 17. nóvember 1892 - 24. desember 1986. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi og Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Ingibjörg var systir Árna á Jaðri Blönduósi.

Börn þeirra;
1) Þormóður Ísfeld Pálsson 12. apríl 1914 - 18. ágúst 2007. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari í Kópavogi. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Sat i bæjarstjórn Kópavogs um langt skeið og var forseti bæjarstjórnar um tíma. maki 17. júní 1940; Guðfinna Kristín Guðmundsdóttir saumakona f. 18. maí 1910. Innri Lambadal Dýrafirði, d. 26. apríl 2003. Sjá Þorsteinshús,
2) Þórhallur Aðalsteinn Pálsson 26. júlí 1915 - 17. júní 1965. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Lögfræðingur í Reykjavík 1945. Borgarfógeti í Reykjavík. Hinn 14. desember 1940 kvæntist Þórhallur Soffíu Ingibjörgu Jóhannsdóttur,
3) Hulda Sigríður Pálsdóttir 30. september 1916 - 31. janúar 2014. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Reykjavík
4) Sigríður Pálína Pálsdóttir 26. apríl 1919 - 10. júní 1991. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Guðmar Friðrik Pálsson 11. september 1920 - 16.1.2008. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bús. í Danmörku.
6) Halldóra Nellie Pálsdóttir 11.5.1923 - 14.12.2013. Reykjavík, maður hennar var Þórarinn Sveinsson.
7) Auður Davíðsína Pálsdóttir 9. júlí 1928 - 24. desember 1930. Var á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
8) Auður Davíðsína Pálsdóttir 14.1.1930 - 19.5.2012, af slysförum. Reykjavík. Auður giftist 26.12. 1950 Ágústi Atla Guðmundsyni loftskeytamaður frá Auðsholti í Ölfusi, f. 26.11. 1926 - 28.5.2017.
9) Anna María Pálsdóttir 27. nóvember 1932. Fyrri maður Önnu Maríu var Sverrir Jónsson prentari, f. 17.1.1920 - 17.9.1965 Reykjavík, seinni maður hennar var Sigfús Jón Árnason 20. apríl 1938, prestur Miklabæ og Sauðárkróki, hún var seinni kona hans.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Davíðsson (1863-1934) Bala (17.12.1863 - 10.12.1934)

Identifier of related entity

HAH04949

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Halldórsdóttir (1863-1944) Bala (14.10.1863 -20.4.1944)

Identifier of related entity

HAH04730

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957 (11.10.1870 - 2.10.1963)

Identifier of related entity

HAH07433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957

er foreldri

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum (9.8.1841 - 17.3.1920)

Identifier of related entity

HAH04226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum

er foreldri

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna María Pálsdóttir (1932) (27.11.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02392

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna María Pálsdóttir (1932)

er barn

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

1932

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal (24.2.1854 - 16.10.1926)

Identifier of related entity

HAH09442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal

er foreldri

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum (3.4.1881 - 25.7.1951)

Identifier of related entity

HAH09440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum

er systkini

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Sæunnarstöðum (7.5.1877 - 17.7.1960)

Identifier of related entity

HAH03472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrika Margrét Steingrímsdóttir (1877-1960) Sæunnarstöðum

er systkini

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum (25.3.1879 - 23.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07526

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum

er systkini

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi

er systkini

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Njálsstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00385

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Njálsstaðir

er stjórnað af

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarg Blönduósi

er stjórnað af

Páll Sigurðsson Steingrímsson (1887-1964) Njálsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09441

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.7.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir