Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Parallel form(s) of name
- Magnús Bjarni Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.4.1881 - 25.7.1951
History
Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951. Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926. Húsbóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, A-Hún. Forsæludal 1855. Marðarnúpi 1860 og fyrri kona 17.7.1877; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.
Seinni kona Steingríms 23.5.1925; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir 11. október 1870 - 2. október 1963. Sveitarbarn á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Ráðskona á Blönduósi 1930. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkakona og ráðskona Stefáns í Brekkubæ Blönduósi.
Systkini;
1) Friðrika Margrét Steingrímsdóttir 7. maí 1877 - 17. júlí 1960. Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal. Var á Kagaðarhól í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Húskona þar. Maður hennar 7.1.1903; Jóhann Pétur Gunnarsson 1. júní 1875 - 1. október 1921 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Bóndi í Kambakoti, Vegamótum Blönduósi 1915-1921, nefndist þá Jóhannshús Gunnarssonar.
2) Páll Jónatan Steingrímsson 25. mars 1879 - 23. ágúst 1947. Ritstjóri Vísis. Var í Reykjavík 1910. Ritstjóri á Tjarnargötu 3, Reykjavík 1930.
3) Ingibjörg Steingrímsdóttir 22.12.1882 - 28.7.1883. Kötlustöðum
4) Páll Sigurðsson Steingrímsson 25. júlí 1887 - 18. júlí 1964. Bóndi á Njálsstöðum, Vindhælishreppi, Bjargi Blönduósi 1940, síðar verkamaður í Reykjavík. Kona hans 7.9.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 17. nóvember 1892 - 24. desember 1986. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjargi og Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Ingibjörg var systir Árna á Jaðri Blönduósi.
Fósturbróðir 1901;
5) Steingrímur Árni Björn Davíðsson 17. nóvember 1891 - 9. október 1981. Skólastjóri og vegaverkstjóri á Blönduósi. Barnakennari og vegaverkstjóri á Blönduósi 1930. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík
Kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. október 1971. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi. Bróðir hennar; Gísli Einarsson (1875-1969) Viðvík á Skagaströnd.
Börn;
1) Steingrímur Bergmann Magnússon 15.6.1908 - 13.3.1975. Vinnumaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfustöðum og síðar Eyvindarstöðum í Blöndudal. Síðast bús. í Reykjavík.
2) María Karólína Magnúsdóttir 22. nóvember 1909 - 10. febrúar 2005. Ólst upp með foreldrum á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishr. Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir í Engihlíðarumdæmi 1931-1936, í Bólstaðarhlíðarumdæmi 1933-1935, í Sauðárkróks-og Skarðshreppsumdæmi og á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 1936-1979. Fluttist til Hafnarfjarðar 1979 og vann þar við heimilishjálp á vetrum til 1979 en á Löngumýri í Skagafirði á sumrin. Vann einnig við mæðra- og ungbarnaeftirlit á Sauðárkróki. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; 10.5.1942; Pétur Jónasson 19. október 1887 - 29. nóvember 1977 Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Reykjar, Skarðshr., Skag. Hreppstjóri á Sauðárkróki.
3) Sigurður Bergmann Magnússon 4. desember 1910 - 16. desember 1997. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd og síðar verkstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930.
4) Guðmann Einar Bergmann Magnússon 9. desember 1913 - 22. nóvember 2000. Bóndi á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. Var á Blönduósi 1930. Eiginkona Guðmanns er María Ólafsdóttir, f. 27.11. 1931, frá Stekkadal í Rauðasandshreppi, dóttir hjónanna Önnu Guðrúnar Torfadóttur, f. 6.12. 1894, d. 21.3. 1965 frá Kollsvík, Rauðasandshreppi, og Ólafs H. Torfasonar, f. 27.9. 1891, d. 25.5. 1936, frá Stekkadal í Rauðasandshreppi.
5) Guðmundur Bergmann Magnússon 24. júlí 1919 - 3. janúar 2010. Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Vindhæli. Ókvæntur barnlaus.
6) Páll Valdimar Bergmann Magnússon 4. desember 1921 - 12. mars 2011. Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Vindhæli. Ókvæntur barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 19.7.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 19.7.2023
Íslendingabók
. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6455244
. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2948387
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G2GT-B55