Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.11.1899 - 2.11.1981
Saga
Þorvaldur Þórarinsson 16. nóv. 1899 - 2. nóv. 1981, Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þórarinn Jónsson 6. feb. 1870 - 5. sept. 1944. Fæddur í Geitagerði í Skagafirði. Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún. og kona hans 16.6.1899; Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1876 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944. Húsfreyja á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka.
Systkini;
1) Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir 17. okt. 1903 - 7. nóv. 1994. Húskona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holtum í Ásum, síðar húsfreyja í Reykjavík, gift Óskari Jakobssyni, bónda, bæði látin; 2) Brynhildur Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 29. ágúst 1994. Húsfreyja á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, gift Jóni Loftssyni, stórkaupmanni frá Miðhóli í Skagafirði, bæði látin; 3) Aðalheiður Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 24. apríl 1999. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Ósi í Steingrímsfirði, síðast bús. í Reykjavík, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson, hreppstjóra og bónda á Ytra-Ósi, Strandasýslu; 4) Skafti Þórarinsson 1. júlí 1908 - 13. júní 1936. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Hjaltabakki. Skrifstofumaður í Reykjavík, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum, d. 1992; 5) Sigríður Þórarinsdóttir 10. maí 1910 - 28. mars 1956. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkakona og saumakona í Reykjavík. Ógift.
6) Jón Þórarinsson 6. ágúst 1911 - 3. mars 1999. Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Hjaltabakka,Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Bóndi. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans Helga Halldóra Stefánsdóttir 10.12.1912 - 22.8.1988
7) Hermann Þórarinsson 2.10.1913 - 24.10.1965. Sparisjóðsstjóri Blönduósi. Kona hans 15.7.1940; Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen 22. ágúst 1918 - 12. mars 2005. Var á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
8) Magnús Þórarinsson 1. júní 1915 - 5. júlí 2009. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur; 9) Þóra Margrét Þórarinsdóttir 23.10.1916 - 14.8.1947. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Kvsk á Blönduósi 1938-1939. Maður hennar 26.1.1946; Hans Kristján Snorrason 26.1.1918 - 15.11.1990. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barnlaus
10) Hjalti Þórarinsson 23. mars 1920 - 23. apríl 2008, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.
Kona hans 12.11.1926; Ragnheiður Brynjólfsdóttir 22. maí 1901 - 10. júní 1994. Var á Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Klæðskeri og handavinnukennari, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Bm1, 24.2.1926; Þórey Jónsdóttir 22.6.1900 - 29.12.1966. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift.
Bm2, 4.4.1926; Hulda Jónsdóttir 4.7.1903 - 19.8.1965. Húsfreyja í Tjarnarhúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi.
Bm3, 15.9.1927; Guðrún Rósa Jóhannsdóttir 3.6.1906 - 26.4.1956. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
Bm4, 1.11.1931; Ólöf Björg Guðjónsdóttir 29.9.1911 - 14.2.1986. Þjónustustúlka á Laugavegi 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
Bm5, 11.8.1941; Helga Sigríður Valdimarsdóttir 22.10.1913 - 16.10.1993. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
1) Inga Þorvaldsdóttir 24. febrúar 1926 - 14. desember 2012. Var í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Teitur Birgir Árnason 12. ágúst 1925 - 2. febrúar 2005. Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Straumnesi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
2) Örlygur Þorvaldsson 4. apríl 1926 - 17. ágúst 2013. Var í Tjarnarhúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Flugmaður og flugumsjónarmaður og fékkst einnig við ýmis störf tengd sjávarútvegi. Kona hans; Guðbjörg Erna Agnarsdóttir 11. nóvember 1934
3) Sigríður Þóra Þorvaldsdóttir 24. janúar 1927 - 9. apríl 2001, smurbrauðsdama. Maki; Friðrik Fáfnir Eiríksson 21. júlí 1928 - 16. júní 2005. Yfirbryti í Íslenskum aðalverktökum, síðast bús. í Kópavogi. Var á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930.
4) Bergþóra Sigríður Þorvaldsdóttir 15. september 1927 - 22. nóvember 1995. Var í Hafnarfirði 1930. Fósturfor: Sigurjón Jóhannsson og Þóra Gísladóttir. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Ólafur Jóhannesson 25. mars 1927 - 31. desember 1994. Verslunarmaður í Hafnarfirði. Var í Hafnarfirði 1930.
5) Kristín Bryndís Þorvaldsdóttir McRainey 20. febrúar 1928 – 16.10.2018. Var á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. M: Donald D. McRainey, d. 1968. Barn: Susanna M. Walker, maður hennar var Don McRainey 25.11.1925 - 31.12.1968 verkfræðingur, ekkja, búsett í Bandaríkjunum.
6) Gissur Þorvaldsson 1.9.1929 – 22.11.2018. Loftskeytamaður, skrifstofustjóri og framkvæmdastjóri. Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Dóttursonur Brynjólfs Lýðssonar og Kristínar Guðmundínu Indriðadóttur. M1, 1954; Jensína Fanney Vatnsdal Karlsdóttir [Daisy] 23. október 1931 - 23. október 1971, lést af slysförum. Síðast bús. í Gautaborg Svíþjóð. Jensína og Gissur slitu samvistum árið 1963. Seinni maður hennar 1970; Ölver Hilmar Sigurðsson 4. september 1928 - 26. mars 2006. Var á Gilsbakka , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Síðast bús. í Svíþjóð. M2; Hrefna Guðbjörg Ásmundsdóttir 31. mars 1938 talsímavörður.
7) Þráinn Þorvaldsson 2. júlí 1934 múrarameistari Hafnarfirði. Kona hans; Soffía Margrét Vídalín Þorgrímsdóttir 24. október 1933 - 11. nóvember 2015. Kennari, bús. í Reykjavík, Ólafsvík og síðar í Hafnarfirði.
8) Þór Þorvaldsson 2. apríl 1937 - 8. apríl 2001. Húsasmiður og múrari. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðbjörg Sveinsdóttir Bjarman 6. júlí 1936
9) Hjördís Bára Þorvaldsdóttir 11.8.1941 – 7.2.2022. Leikskólastjóri og starfaði síðar sem kennari á Skagaströnd. Maður Báru; Gunnar Árni Sveinsson 15. desember 1939. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Skipsstjóri.
10) Ásgeir Þorvaldsson 6. maí 1944. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Tannsmiður Reykjavík. M1; Ágústa Gísladóttir 4. mars 1947, þau skildu. M2; Elenóra Björk Sveinsdóttir 7. nóvember 1953. Þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.5.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 1439