Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki
- Guðmundur Þorsteinn Þórðarson Sauðárkróki
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.8.1873 - 19.3.1962
History
Guðmundur Þorsteinn Þórðarson 27. ágúst 1873 - 19. mars 1962 Var á meðgjöf í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Verkamaður á Sauðárkrók, ókv. vm Ytri Löngumýri 1920. Síðar bús. í Kópavogi.
Places
Blöndudalshólar; Mörk á Laxárdal fremri;Sauðárkrókur; Ytri-Langamýri; Kópavogur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðbjörg Jónasdóttir 12. maí 1850 - 15. janúar 1941 Vinnukona á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Æsustöðum að Blöndudalshólum í Blöndudalshólasókn. Vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshr., A-Hún. 1880, þá ógift. Bústýra í Mörk, Laxárdal, A-Hún. Bústýra á Hamri í Svínadal, A-Hún. 1889. Húskona í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var í Kambakoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar Björn (1865-1924) S-Tungukoti. Faðir Þorsteins; Þórður Þorsteinsson 4. ágúst 1844 - 29. maí 1899 Var á Þorláksstöðum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Vinnumaður í Hvammi, Reynivallasókn, Kjós. 1860. Vinnumaður í Nýjabæ, Reykjavík, Gull. 1870. Líklega sá sem var vinnumaður í Bollagörðum á Seltjarnarnesi 1873. Lausamaður á Þorláksstöðum, Kjós, staddur í Mýrarholti, Reykjavík, Gull. 1880. Var lengi á Írafelli í Kjós.
Sambýlismaður hennar; Jósef Jósefsson yngri f. 28. júlí 1851 - 1. júlí 1896 Bóndi á Hamri og í Mörk í Laxárdal.
Systkini Þorsteins sammæðra;
1) Ingibjörg Jósefsdóttir 31. desember 1882 - 10. október 1955 Hjú á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húskona í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húskona á Grund í Svínadal, síðast bús. Einarsnesi á Blönduósi. Barnsfaðir hennar; Sigurjón Oddsson 7. júní 1891 - 10. september 1989 Bóndi á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi þar 1957.
2) Jósef Jósefsson 9. nóvember 1885 - 14. apríl 1893 Var á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
3) Salóme Jósefsdóttir 18. september 1887 - 22. júní 1978 Húsfreyja, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Kambakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 6.7.1920; Stefán Stefánsson 22. september 1884 - 25. september 1945 Bóndi í Hafursstaðakoti og Kambakoti, Vindhælishr., A.- Hún. Synir þeirra; Guðbergur (1909-1991) og Jósef (1922-2001). Dóttir þeirra; Helga Halldóra (1912-1989) maður hennar Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka.
4) Ingiríður Jósefsdóttir 3. september 1895 - 6. september 1978 Húsfreyja í Viðarholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Kona hans; Ástríður Stefánsdóttir 10. febrúar 1897 - 18. mars 1979 Var á Egilsstöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Kópavogi.
Dóttir þeirra;
1) Margrét Þorsteinsdóttir 21. mars 1922 - 16. október 2004 Var á Sauðárkróki 1930. Maður hennar; Daníel Kristinn Daníelsson 30. maí 1919 - 8. júní 1996 Tökubarn í Skógi, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Systursonur Gunnlaugs Ágústs Jónssonar. Síðast bús. í Kópavogi 1994.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði