Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.12.1886 - 27.5.1973
Saga
Þorsteinn Björnsson 11. desember 1886 - 27. maí 1973 Var á Réttarhóli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kaupmaður á Hellu, Oddasókn, Rang. 1927-1935, síðar bóndi í Selsundi á Rangárvöllum. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Þorsteinn var, samkvæmt eigin ósk, jarðsettur að Odda á Rangárvöllum. Þaðan er stutt að Hellu, landnámsbæ Þorsteins Björnssonar.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1874-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ og 2 kona hans 20.11.1885: Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir 25. maí 1860 - 14. október 1906 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Grímstungu. Fyrsta kona Björns 15.9.1873; Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. Þau skildu. Seinni maður hennar; 31.12.1887; Oddbjörn Magnússon skírður 12.3.1861 Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Sambýliskona Björns; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri Blönduósi.
Systkini Þorsteins samfeðra, móðir Guðbjörg;
1) Jónas Björnsson 23. desember 1873 - 16. október 1957 Lausamaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, síðar lausamaður á Þingeyrum. Kona hans 14.5.1898; Gróa Sigurðardóttir 13. maí 1873 - 22. nóvember 1950 Húsfreyja á Hólabaki.
2) Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Maður hennar 13.5.1897; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957.
Alsystkini;
3) Eysteinn Björnsson 24. október 1883 - 1. júní 1884
4) Sigurgeir Björnsson 7. október 1885 - 28. júní 1936 Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 2.9.1916; Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. janúar 1991 Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pálmaundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Seinnimaður Torfhildar 4.5.1939; Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979 Var í Pálmalundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Lárus Björnsson 10. desember 1889 - 27. maí 1987. Bóndi í Grímstungu í Vatnsdal, Hún. Bóndi í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 13.5.1915; Péturína Björg Jóhannsdóttir 22. ágúst 1896 - 23. júlí 1985 Húsfreyja í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Áshreppi.
6) Karl Björnsson 16. júní 1892 - 21. apríl 1896.
7) Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978 Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 20.9.1915; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
8) Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 24.5.1922; Eiríkur Halldórsson 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Samfeðra með Kristbjörgu;
9) Erlendur Björnsson 24. september 1911 - 26. nóvember 1980 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sýslumaður N-Múl. og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Kona hans 22.12.1939; Katrín Jónsdóttir 20. apríl 1913 - 2. apríl 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Lærði píanóleik. Húsfreyja á Seyðisfirði um árabil.
10) Marteinn Björnsson 28. febrúar 1913 - 22. október 1999 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkfræðingur, starfaði í Danmörku um skeið en síðan í Reykjavík. Byggingarfulltrúi á Selfossi 1958-83. Síðast bús. þar. Kona hans var; Arndís Þorbjörnsdóttir 26. mars 1910 - 16. apríl 2004. Kennari í Bíldudal 1930. Húsfreyja, hreppsnefndarmaður og félagsmálafrömuður á Selfossi.
M1; Þuríður Þorvaldsdóttir Bjarnasonar prests að Mel og konu hans, Ingibjargar Þorvaldsdóttur prests og skálds í Holti, Böðvarssonar f. 25. maí 1892 - 9. október 1945. Kennari. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Þau skildu.
Hún var gáfuð kona og mikilhæf.
Börn þeirra voru:
1) Helga Sigríður Þorsteinsdóttir 30. apríl 1915 - 7. feb. 2011. Var á Barði, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturdóttir húsmóður á Barði. Var að Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja og saumakona á Bessastöðum. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Gyðríður Þorsteinsdóttir 6. okt. 1916 - 5. nóv. 2011. Var á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Verslunarstarfsmaður og síðar ræstingastjóri í Hafnarfirði.
3) dr. Björn Þorsteinsson 20. mars 1918 - 6. okt. 1986. Var á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Sagnfræðingur, prófessor við Háskóla Íslands. Síðast bús. í Kópavogi. Kjördóttir: Valgerður Björnsdóttir f. 12.2.1951.
4) Högni Þorsteinsson 25. jan. 1920 - 3. okt. 1935. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Björn Jónsson og Kristín Bjarnadóttir.
M2; Ólöf Kristjánsdóttir kirkjuhaldara í Úthlíð og konu hans Guðrúnar Sigurðardóttur. Hún reyndist Þorsteini traustur förunautur og annaðist sem bezta móðir tvö börn hans af fyrra hjónabandi, f 4. júní 1892 - 9. október 1981. Bústýra á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra eru þessi:
1) Sigurður Hólm Þorsteinsson 6. júní 1930 - 27. okt. 2013. Kennari, skólastjóri og leiðsögumaður, síðast bús. í Hafnarfirði. Starfaði mikið að ritstörfum og ferðamálum. Skáti, frímerkjasafnari og gegndi ýmsum félagsstörfum.
2) Jónína Kristín Þorsteinsdóttir 28. des. 1933 - 15. júlí 2004. Hjúkrunarfræðingur í Noregi, síðast bús. í Kópavogi.
3) Sigríður Guðrún Þorsteinsdóttir 8. jan. 1935, hárgreiðslukona, búsett í Kópavogi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorsteinn Björnsson (1886-1973) Selsundi á Rangárvöllum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði https://timarit.is/page/1443288?iabr=on