Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
- Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen Sæmundsenhúsi Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.8.1918 - 12.3.2005
Saga
Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen, Blönduósi Fædd 22. ágúst 1918-Dáin 12. mars 2005 Þorgerður var fædd á Blönduósi.
Staðir
Sæmundsenhús Blönduósi:
Réttindi
Vorið 1934 lauk Þorgerður gagnfræðaprófí frá Menntaskólanum á Akureyri. Síðan nam hún við Kvennaskólann á Blönduósi á árunum 1936-1937 en þá um sumarið sigldi hún til Englands og vann þar, auk þess að leggja stund á enskunám.
Starfssvið
Um skeið kenndi hún handavinnu við Barna- og unglingaskólann á Blönduósi. Hún tók við bókaversluninni af móður sinni árið 1967 og rak hana til ársins 1992 er Þuríður dóttir hennar tók við versluninni.
Lagaheimild
Þuríður tók þátt í starfi leikfélagsins.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Evald Eilert Pétursson Sæmundsen 20. ágúst 1878 - 19. september 1926 Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Blönduósi. Nefndur Edvald Sæmundsen í Almanaki 1928 og kona hans 22.7.1917; Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen 1. maí 1894 - 27. maí 1967Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini Þorgerðar;
1) Ari Sæmundsen 23. desember 1923 - 7. maí 1924
2) Magdalena Margrét Sæmundsen 27. maí 1921 - 31. október 1998 Var á Blönduósi 1930. Verslunarmaður í Reykjavík og á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir f. 3.3.1955 Hjallalandi, þóttir Þorgerðar.
3) Pétur Júlíus Evaldsson Sæmundsen 13. febrúar 1925 - 5. febrúar 1982 Var á Blönduósi 1930. Bankastjóri Iðnaðarbankans. Síðast bús. í Reykjavík.
Auk þess ólst upp með þeim fóstursystir þeirra:
4) Helga Halldóra Stefánsdóttir 10. desember 1912 - 22. ágúst 1989 Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka,Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Þorgerðar 15.7.1940; Hermann Þórarinsson 2. október 1913 - 24. október 1965 Námsmaður á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Bankaútibússtjóri á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn Þeirra;
1) Ari Hermannsson 5. janúar 1941 - 25. ágúst 1973, gjaldkeri Búnaðarbankans á Blönduósi, Drukknaði í Hópinu ásamt Jónasi á Leysingjastöðum.
2) Ólafur Ingi Hermannsson 6. desember 1944 , rafvirki hjá Landsneti í Reykjavík,
3) Þuríður Hermannsdóttir 6. maí 1946, skrifstofumaður hjá sýslumanninum á Blönduósi, maður hennar Baldur Valgeirsson
4) Sigurlaug Þóra Hermannsdóttir 10. október 1947, féhirðir hjá KB banka á Blönduósi, maður hennar; Hlynur Tryggvason (1945)
5) Sigurður Hermannsson 23. desember 1950, starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Líbanon, dóttir hans Erla Ísafold móðir hennar; Sigfríð Jónsdóttir 21. febrúar 1952.
6) Sigríður Hermannsdóttir 3. mars 1955, húsmóðir á Hjallalandi í Vatnsdal
7) Magdalena Margrét Hermannsdóttir 5. mars 1958 , ljósmyndari í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er vinur
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6361456