Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.3.1856 - 7.8.1972

Saga

Sveinn Finnsson 1. mars 1856 - 7. ágúst 1942. Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum, Dal. 1891-1925 og í Eskiholti, Borgarhreppi, Mýr. „Gildur bóndi“, segir í Dalamönnum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Finnur Sveinsson 23. júní 1817 - 24. júní 1901. Fellsendi 3, Sauðafellssókn, Dal. 1818. Bóndi á Háafelli í Miðdölum, Dal. 1845-93. Bjó þar til æviloka. Hreppstjóri. „Talinn vel að sér í öllu“, segir í Dalamönnum og kona hans; Þórdís Andrésdóttir 1823 - 3. mars 1886. Var á Háafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Háafelli.

Systkini;
1) Ólafur Finnsson 1. júlí 1851 [30.6.1851] - 7. des. 1927. Bóndi á Fellsenda í Miðdölum, Dal. frá 1877 til æviloka, nema árin 1883-87 er hann bjó í Fremri-Hundadal og á Sauðafelli. Hreppstjóri og sýslunefndarmaður. Hlaut verðlaun úr Styrktarsjóði Kristjáns konungs níunda. Kona hans; Guðrún Tómasdóttir 30. sept. 1853 - 9. nóv. 1940. Húsfreyja á Fellsenda í Miðdölum, Dal.
2) Guðrún Finnsdóttir 4. júlí 1854 - 14. okt. 1933. Var á Fellsenda, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Maður hennar 15.9.1877; Jón Klemensson 22.8.1851 - 31.12.1929. Bóndi í Neðri-Hundadal í Miðdölum, Dal. frá 1879 til æviloka.
3) Rósa Finnsdóttir 19. mars 1858 - 23. ágúst 1937. Bústýra á Háafelli, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Húsfreyja að Háafelli, Miðdalahreppi, Dal.
4) Arndís Finnsdóttir 30. sept. 1860 - 15. des. 1939. Húsfreyja að Háafelli í Miðdölum, Dal. Húsfreyja í Hólmlátri, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
5) Ingibjörg Finnsdóttir 4. jan. 1862 - 18. maí 1885. Var á Háafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880.
6) Andrés Finnsson 7. mars 1863 - 13. apríl 1863.
7) Finndís Finnsdóttir 2. feb. 1865 - 9. júlí 1943. Húsfreyja að Háafelli í Miðdölum, Dal. Húsfreyja í Hólmlátri, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
8) Benedikt Finnsson 29. maí 1866 - 6. des. 1870.
9) Finnbogi Finnsson 9. ágúst 1867 - 5. mars 1953. Bóndi á Háafelli, Svínhóli og Sauðafelli í Miðdalahreppi, Dal.

Kona hans 6.10.1883; Helga Eysteinsdóttir 10. júlí 1861 - 15. júní 1935 Húsfreyja á Kvennabrekku, Sauðafellssókn, Dal. 1890. Var í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Kolsstöðum, Miðdalahreppi, Dal og í Eskiholti Borgarhreppi Mýr.

Börn;
1) Þórdís Sveinsdóttir 24. júní 1884 - 15. júlí 1975. Vinnukona í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Saumakona, síðast bús. í Reykjavík.
2) Eysteinn Sveinsson 20. ágúst 1886 - 13. apríl 1915 Kennari og rithöfundur. Ókvæntur.
3) Finnur Sveinsson 1. október 1887 - 12. nóvember 1982. Bóndi í Eskiholti, Borgarhr. Mýr., síðast bús. í Borgarhreppi.
4) Bjarni Sveinsson 18. september 1890 - 24. september 1976. Bóndi í Eskiholti, Borgarhr., Mýr.
5) Ásmundur Sveinsson 20. maí 1893 - 9. desember 1982. Myndhöggvari í Reykjavík.
6) Ingibjörg Sveinsdóttir 8. september 1895 - 3. nóvember 1989. Húsfreyja í Stapaseli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Flóðatanga í Stafholtst., Mýr. ,síðast bús. í Stafholtstungnahreppi.
7) Benedikt Sveinsson 19. nóvember 1898 - 14. maí 1967 Kaupfélagsstjóri í Borgarnesi 1930. Var í Garðhúsum í Grindavík 1920. Verslunarmaður, síðast bús. í Borgarnesi.
8) Anna Ragnheiður Sveinsdóttir 16. janúar 1901 - 3. nóvember 1994. Konfektgerðarkona í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930.
9) Hallsteinn Sveinsson 7. júlí 1903 - 21. nóvember 1995. Smiður, síðast bús. í Borgarnesi.
10) Sigurður Sveinsson 17. október 1904 - 13. júní 2006. Skrifstofumaður á Njálsgötu 4, Reykjavík 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Þorgerður Sveinsdóttir 6. mars 1907 - 19. júlí 2005. Handavinnukennari, síðast bús. í Reykjavík. Nemandi í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930. Maður hennar 30.9.1939; Sveinn Rósinkrans Jónsson 22.9.1907 - 14.2.1992. Var í Hvilft II, Holtssókn, V-Ís. 1930. Bifreiðarstjóri á Flateyri við Önundafjörð, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík (6.3.1907 - 19.7.2005)

Identifier of related entity

HAH02143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti (17.10.1904 - 13.6.2006)

Identifier of related entity

HAH01955

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti (7.7.1903 - 21.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01376

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík (16.1.1901 - 3.11.1994)

Identifier of related entity

HAH02403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Sveinsson (1898-1967) verslunarmaður Borgarnesi (19.11.1898 - 14.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02586

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Sveinsson (1898-1967) verslunarmaður Borgarnesi

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum (8.9.1895 - 3.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01510

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásmundur Sveinsson (1893-1982) myndhöggvari (20.5.1893 - 9.12.1982)

Identifier of related entity

HAH03660

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásmundur Sveinsson (1893-1982) myndhöggvari

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti (18.9.1890 - 24.9.1976)

Identifier of related entity

HAH02704

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnur Sveinsson (1887-1982) Eskiholti (1.10.1887 - 12.11.1982)

Identifier of related entity

HAH03430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnur Sveinsson (1887-1982) Eskiholti

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Sveinsson (1886-1915) Kennari og rithöfundur frá Eskiholti (20.8.1886 - 13.4.1915)

Identifier of related entity

HAH03392

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Sveinsson (1886-1915) Kennari og rithöfundur frá Eskiholti

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Sveinsdóttir (1884-1975) saumakona Rvk frá Kolstöðum Dölum (24.6.1884 - 15.7.1975)

Identifier of related entity

HAH07107

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórdís Sveinsdóttir (1884-1975) saumakona Rvk frá Kolstöðum Dölum

er barn

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti (10.7.1861 - 15.6.1935)

Identifier of related entity

HAH06711

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti

er maki

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09486

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 1.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 1.8.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M34V-WF8

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir