Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Anna Sveinsdóttir (1901-1994)
- Anna Ragnheiður Sveinsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.1.1901 - 3.11.1994
History
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir 16. janúar 1901 - 3. nóvember 1994. Konfektgerðarkona í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930.
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir fæddist á Kolsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu 16. jan. 1901. Hún lést á Borgarspítalanum hinn 3. nóvember síðastliðinn, 93 ára að aldri.
Útför Önnu fer fram frá Fossvogskirkju á morgun.
Places
Kolstaðir í Miðfirði: Reykjavík:
Legal status
Konfektgerðarkona:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru For: Sveinn Finnsson 1. mars 1856 - 7. ágúst 1942. Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum, Dal. 1891-1925 og í Eskiholti, Borgarhr., Mýr. „Gildur bóndi“, segir í Dalamönnum. og k.h. Helga Eysteinsdóttir 10. júlí 1861 - 15. júní 1935. Húsfreyja á Kvennabrekku, Sauðafellssókn, Dal. 1890. Var í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Kolsstöðum, Miðdalahr., Dal og í Eskiholti Borgarhr. Mýr.
Hún var áttunda í röð ellefu systkina.
Þau voru
1) Þórdís Sveinsdóttir 24. júní 1884 - 15. júlí 1975. Vinnukona í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Saumakona, síðast bús. í Reykjavík.
2) Eysteinn Sveinsson 20. ágúst 1886 - 13. apríl 1915. Kennari og rithöfundur. Ókvæntur.
3) Finnur Sveinsson 1. október 1887 - 12. nóvember 1982. Bóndi í Eskiholti, Borgarhr. Mýr., síðast bús. í Borgarhreppi.
4) Bjarni Sveinsson 18. september 1890 - 24. september 1976B. óndi í Eskiholti, Borgarhr., Mýr.
5) Ásmundur Sveinsson 20. maí 1893 - 9. desember 1982. Myndhöggvari í Reykjavík.
6) Ingibjörg Sveinsdóttir 8. september 1895 - 3. nóvember 1989. Húsfreyja í Stapaseli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Flóðatanga í Stafholtst., Mýr.,síðast bús. í Stafholtstungnahreppi.
7) Benedikt Sveinsson 19. nóvember 1898 - 14. maí 1967. Kaupfélagsstjóri í Borgarnesi 1930. Var í Garðhúsum í Grindavík 1920. Verslunarmaður, síðast bús. í Borgarnesi.
8) Hallsteinn Sveinsson 7. júlí 1903 - 21. nóvember 1995. Smiður, síðast bús. í Borgarnesi.
9) Sigurður Sveinsson 17. október 1904 - 13. júní 2006. Skrifstofumaður á Njálsgötu 4, Reykjavík 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Þorgerður Sveinsdóttir 6. mars 1907 - 19. júlí 2005. Handavinnukennari, síðast bús. í Reykjavík. Nemandi í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930.
Útför Önnu fer fram frá Fossvogskirkju á morgun.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 23.10.2017
Language(s)
- Icelandic