Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Parallel form(s) of name
- Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.9.1895 - 3.11.1989
History
Húsfreyja í Stapaseli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Flóðatanga í Stafholtst., Mýr.,síðast bús. í Stafholtstungnahreppi.
Places
Stapasel og Flóðatangi í Stafholtst., Mýr.:
Legal status
Minning: Ingibjörg Sveinsdóttir frá Flóðatanga Fædd 8. september 1895 Dáin 3. nóvember 1989 Gömul kona er dáin. Og eitthvað mjúkt og hlýtt kemur í huga minn og þó að hún sé mér fyrir nokkru horfin inn í eigin heim, þá sakna ég mjúks vanga og friðsælla, sljórra augnanna sem horfðu óræðu, blíðlegu augnaráði á mann þegar maður birtist í "sunnudagsheim sóknum".
Einu sinni var hún ung, eins og ég og átti eflaust sínar vonir og þrár. Ég vildi svo innilega að ég hefði þekkt hana þá. Ég veit aðeins ævisögu hennar í hnotskurn. Hún ólst upp í stórum systkinahópi á Kolstöðum í Dalasýslu. Giftist frænda sínum og sveitunga, Jóhannesi Jónssyni frá Hundadal, fluttist suður í Borgarfjörð á afskekkt smábýli, Stapasel, lifði þar hversdagslegu, fábreyttu lífi í nokkur ár og eignaðist sjö börn. Síðan fluttist hún búferlum að Flóðatanga í sömu sveit og átti þar heima meðan starfsorkan leyfði. En hvert var hennar líf? Konan sem sat og horfði á álftirnar á vatninu sem hún gekk svo iðulega til og skírði álftavatnið sitt. Konan sem hafði yndi af gönguferðum, fuglum og blómum ot tók litla stúlku oft með sér. Konan sem svindlaði ofurlítið í spilaköplum, las endinn fyrst í ástarsögum og hafði yndi af því að horfa á sjónvarpið á efri árum. Hver var hún? Hver var fyrir innan skurnina af þreyttu, hlutlausu konunni sem var kannski ekki á réttri hillu í lífinu, eða hvað? Er hún núna, þar sem hún er, svo undarlega skýr í hugsun og horfir á barnabarn sitt vorkunnaraugum lífsreyndrar konu. Lífsreynslu sem hún náði aldrei að miðla til mín vegna þess mikla aldursmunar sem var á milli okkar. Hafði hún yfirleitt nokkurntíma til að velta því fyrir sér hvort hún væri hamingjusöm, lifði hún bara lífinu vegna þess að það gafst enginn annar kostur, raunsæ og skynsöm? Hvað veit ég . . . ég sem grilli rétt svo í hana í bernskuminningum mínum og þekkti hana einsog lítið barn þekkir gamla konu . . .ég sem sagði "sæl amma" og svo lítið meira einu sinni í viku, því hún var alltaf frekar fámál þarsem hún sat róleg og yfirveguð með prjónana sína. Hún gaf mér stundum volgt kók og spurði með kímnis glampa í augum hvort ég væri alltaf að stækka. En samt, hvað veit ég um hana, ég veit svo lítið . . . ég bara vildi að ég vissi eitthvaðmeira en það að mér þótti vænt um hana. Vonandi líður ömmu vel þarsem hún er nú.
Ég hugsa til hennar. "Minningargrein eftir Immu"
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 24.6.2017
Language(s)
- Icelandic