Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.10.1904 - 13.6.2006

History

Sigurður Sveinsson fæddist á Kolsstöðum í Dölum 17. okt. 1904. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 13. júní 2006. Sigurður ólst upp á Kolsstöðum og síðar í Eskiholti. Þau Þóra fluttust í hjúkrunarheimilið Seljahlíð árið 1991, þar sem heimili hans var síðan.
Sigurður var jarðsunginn frá Seljakirkju og hófst athöfnin klukkan 15.

Places

Kolstaði í Dölum: Eskiholt: Borgarnes 1927.

Legal status

Hann fór í Samvinnuskólann og útskrifaðist þaðan 1927. .

Functions, occupations and activities

1927 réðst hann til Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi og vann þar verslunarstörf. Árið 1930 réðst hann sem aðalbókari til Skipaútgerðar ríkisins og gegndi því embætti til 1966. Þá vann hann um tíma við afgreiðslu á bensínstöð, en sneri sér síðan að áhugamáli sínu sem voru smíðar ýmiss konar húsgagna

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sveinn Finnsson, bóndi á Kolsstöðum og síðar í Eskiholti í Borgarfirði, f. 1.3. 1856, d. 7.8. 1942, og kona hans, Helga Eysteinsdóttir, f. 10.7. 1861, d. 15.6. 1935.
Var hann næstyngstur af ellefu börnum þeirra hjóna, sem öll eru nú látin.
Kona Sigurðar var Þóra Eyjólfsdóttir, f. 18.9. 1907, d. 9.12. 1993. Hún var dóttir Eyjólfs Friðrikssonar, verkstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands, f. 2.12. 1878, d. 27.6. 1931, og Helgu Guðmundsdóttur, konu hans, f. 29.1. 1883, d. 9.7. 1972.
Þeim Þóru og Sigurði varð fjögurra barna auðið, sem eru:
1) Eysteinn, íslenskufræðingur, f. 11.11. 1939. Hann var kvæntur Elísabetu S. Magnúsdóttur næringarfræðingi, en þau skildu. Dætur þeirra eru Sigríður Erla og Þóra Björk. Núverandi kona Eysteins er Sigrún Jónsdóttir.
2) Helga, bankastarfsmaður, f. 30.12. 1941, d. 26.3. 1985. Hún var gift Kristni Helgasyni kortagerðarmanni, og eru börn þeirra Inga Þóra, Tryggvi, Sigrún María og Helgi.
3) Auður, hjúkrunarfræðingur, f. 27.2. 1944. Maður hennar er Vigfús Þorsteinsson læknir og börn þeirra eru Þráinn, Þórunn og Eiríkur.
4) Hallsteinn, myndhöggvari, f. 1.4. 1945.
Barnabörn þeirra hjóna eru því níu, barnabarnabörnin tólf og eitt barnabarnabarnabarn.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti (10.7.1861 - 15.6.1935)

Identifier of related entity

HAH06711

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti

is the parent of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum (1.3.1856 - 7.8.1972)

Identifier of related entity

HAH09486

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

is the parent of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík (6.3.1907 - 19.7.2005)

Identifier of related entity

HAH02143

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

6.3.1907

Description of relationship

Related entity

Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík (16.1.1901 - 3.11.1994)

Identifier of related entity

HAH02403

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Benedikt Sveinsson (1898-1967) verslunarmaður Borgarnesi (19.11.1898 - 14.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02586

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Sveinsson (1898-1967) verslunarmaður Borgarnesi

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti (7.7.1903 - 21.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01376

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum (8.9.1895 - 3.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01510

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti (18.9.1890 - 24.9.1976)

Identifier of related entity

HAH02704

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Þórdís Sveinsdóttir (1884-1975) saumakona Rvk frá Kolstöðum Dölum (24.6.1884 - 15.7.1975)

Identifier of related entity

HAH07107

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórdís Sveinsdóttir (1884-1975) saumakona Rvk frá Kolstöðum Dölum

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Sveinsson (1886-1915) Kennari og rithöfundur frá Eskiholti (20.8.1886 - 13.4.1915)

Identifier of related entity

HAH03392

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Sveinsson (1886-1915) Kennari og rithöfundur frá Eskiholti

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

7.10.1904

Description of relationship

Related entity

Finnur Sveinsson (1887-1982) Eskiholti (1.10.1887 - 12.11.1982)

Identifier of related entity

HAH03430

Category of relationship

family

Type of relationship

Finnur Sveinsson (1887-1982) Eskiholti

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Ásmundur Sveinsson (1893-1982) myndhöggvari (20.5.1893 - 9.12.1982)

Identifier of related entity

HAH03660

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásmundur Sveinsson (1893-1982) myndhöggvari

is the sibling of

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01955

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places