Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.10.1904 - 13.6.2006
Saga
Sigurður Sveinsson fæddist á Kolsstöðum í Dölum 17. okt. 1904. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 13. júní 2006. Sigurður ólst upp á Kolsstöðum og síðar í Eskiholti. Þau Þóra fluttust í hjúkrunarheimilið Seljahlíð árið 1991, þar sem heimili hans var síðan.
Sigurður var jarðsunginn frá Seljakirkju og hófst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Kolstaði í Dölum: Eskiholt: Borgarnes 1927.
Réttindi
Hann fór í Samvinnuskólann og útskrifaðist þaðan 1927. .
Starfssvið
1927 réðst hann til Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi og vann þar verslunarstörf. Árið 1930 réðst hann sem aðalbókari til Skipaútgerðar ríkisins og gegndi því embætti til 1966. Þá vann hann um tíma við afgreiðslu á bensínstöð, en sneri sér síðan að áhugamáli sínu sem voru smíðar ýmiss konar húsgagna
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sveinn Finnsson, bóndi á Kolsstöðum og síðar í Eskiholti í Borgarfirði, f. 1.3. 1856, d. 7.8. 1942, og kona hans, Helga Eysteinsdóttir, f. 10.7. 1861, d. 15.6. 1935.
Var hann næstyngstur af ellefu börnum þeirra hjóna, sem öll eru nú látin.
Kona Sigurðar var Þóra Eyjólfsdóttir, f. 18.9. 1907, d. 9.12. 1993. Hún var dóttir Eyjólfs Friðrikssonar, verkstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands, f. 2.12. 1878, d. 27.6. 1931, og Helgu Guðmundsdóttur, konu hans, f. 29.1. 1883, d. 9.7. 1972.
Þeim Þóru og Sigurði varð fjögurra barna auðið, sem eru:
1) Eysteinn, íslenskufræðingur, f. 11.11. 1939. Hann var kvæntur Elísabetu S. Magnúsdóttur næringarfræðingi, en þau skildu. Dætur þeirra eru Sigríður Erla og Þóra Björk. Núverandi kona Eysteins er Sigrún Jónsdóttir.
2) Helga, bankastarfsmaður, f. 30.12. 1941, d. 26.3. 1985. Hún var gift Kristni Helgasyni kortagerðarmanni, og eru börn þeirra Inga Þóra, Tryggvi, Sigrún María og Helgi.
3) Auður, hjúkrunarfræðingur, f. 27.2. 1944. Maður hennar er Vigfús Þorsteinsson læknir og börn þeirra eru Þráinn, Þórunn og Eiríkur.
4) Hallsteinn, myndhöggvari, f. 1.4. 1945.
Barnabörn þeirra hjóna eru því níu, barnabarnabörnin tólf og eitt barnabarnabarnabarn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.7.2017
Tungumál
- íslenska