Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.12.1884 - 30.4.1973

Saga

Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Þorsteinsson 18. febrúar 1847 - 11. febrúar 1931. Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshreppi, A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890 og kona hans 18.10.1875; Björg Magnúsdóttir 10. september 1849 - 24. desember 1920. Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshreppi, A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.

Systkini;
1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937. Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 húsmóðir
2) Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915. Bóndi á Hnausum, kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948. Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) og Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund
3) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
4) Jóhann Guðmundsson 5. nóvember 1887 - 11. ágúst 1949. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti. Faðir hennar Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum.

Maður hennar 21.5.1912; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890. Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Bróðir Þorbjarnar á Geitaskarði.

Börn þeirra;
1) Björn Sigurðsson 3.3.1913 - 16.10.1959. Dr. med., læknir og forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskólans í Meinafræði að Keldum. Var að Veðramótum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. Var á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Læknir og forstöðumaður í Reykjavík 1945.
2) Guðmundur Jakob Sigurðsson 15.2.1916 - 27.9.2006. Verkfræðingur, stofnandi og eigandi fjölda fiskvinnslufyrirtækja, síðast bús. í Reykjavík. Barn að Veðramótum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. Var á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Jakob kvæntist 5. nóvember 1948 Katrínu Sívertsen, f. 15. október 1927.
3) Magnús Zophonías Sigurðsson 3.1.1918 - 19.10.2007. Barn að Veðramótum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920 og 1930. Dr.hagfr. í Reykjavík 1945. Hagfræðingur, forstjóri og útflutningsstjóri, síðast bús. í Budjovice í Tékklandi. Ræðismaður Íslands í Tékkóslóvakíu.
4) Björgvin Sigurðsson 6.8.1919 - 22.2.1994. Var á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Hæstaréttarlögmaður og framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands Íslands í Reykjavík. Var að Veðramótum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. Stud. jur. í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðrún Björg Sigurðardóttir 7.11.1920 - 12.4.2013. Var á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Barn að Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Guðrún giftist Sigurði Benediktssyni, framkvæmdastjóra frá Húsavík þann 19. febrúar 1944

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal (18.2.1847 - 11.2.1931)

Identifier of related entity

HAH04150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Þorsteinsson (1847-1931) Holti í Svínadal

er foreldri

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal (10.9.1849 - 24.12.1920)

Identifier of related entity

HAH02742

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

er foreldri

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jakob Sigurðsson (1916-2006) verkfræðingur frá Holti í Svínadal (15.2.1916 - 27.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01283

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jakob Sigurðsson (1916-2006) verkfræðingur frá Holti í Svínadal

er barn

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti (5.11.1887 - 11.8.1949)

Identifier of related entity

HAH05312

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti

er systkini

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra (6.2.1879 - 18.11.1937)

Identifier of related entity

HAH06380

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Guðmundsson (1879-1937) ráðherra

er systkini

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum (30.7.1880 - 6.4.1915)

Identifier of related entity

HAH05218

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Guðmundsson (1880-1915) Hnausum

er systkini

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum

er maki

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09282

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir