Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.11.1887 - 11.8.1949

History

Jóhann Guðmundsson 5. nóv. 1887 - 11. ágúst 1949. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún.

Places

Holt í Svínadal

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðmundur Þorsteinsson 18. febrúar 1847 - 11. febrúar 1931. Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890 og kona hans 18.10.1875; Björg Magnúsdóttir 10. september 1849 - 24. desember 1920. Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.

Systkini;
1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937. Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 húsmóðir
2) Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915. Bóndi á Hnausum, kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948. Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) og Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund
3) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
4) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890. Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Bróðir Þorbjarnar á Geitaskarði.

Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti.

Börn þeirra;
1) Björg Jóhannsdóttir 26. febrúar 1916 - 20. júní 2011. Sjálfboðaliði við afgreiðslu í verslun Rauða krossins á Landspítalanum. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Ólafur Kristinn Magnússon 6. desember 1911 - 24. janúar 2010. Skólastjóri á Kjalarnesi. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Sofía Jóhannsdóttir 22. júní 1920 - 28. júní 1974 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður hennar 1945; Guðmundur Bergmann Þorsteinsson 26. ágúst 1910 - 1. janúar 1984. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Var þar 1957.
3) Bryndís Jóhannsdóttir 24. maí 1924 - 29. nóvember 2010. Starfaði á saumastofu og síðar við skrifstofustörf. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sambýlismaður 15.6.1958; Valdimar Bæringsson 21. mars 1925 - 9. september 2010. Var í Sellátri, Stykkishólmssókn, Snæf. 1930. Málarameistari í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti (14.06.1910 - 13.5.1987)

Identifier of related entity

HAH05508

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

is the child of

Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti

Dates of relationship

Description of relationship

Uppeldisfaðir hans

Related entity

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti (23.12.1884 - 30.4.1973)

Identifier of related entity

HAH09282

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1884-1973) Veðramóti

is the sibling of

Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti

Dates of relationship

5.11.1887

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05312

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók
Ftún. bls. 159.
ÆAHún bls 843

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places