Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Guðmundsson (1887-1949) Holti
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.11.1887 - 11.8.1949
Saga
Jóhann Guðmundsson 5. nóv. 1887 - 11. ágúst 1949. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún.
Staðir
Holt í Svínadal
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Þorsteinsson 18. febrúar 1847 - 11. febrúar 1931. Bóndi á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890 og kona hans 18.10.1875; Björg Magnúsdóttir 10. september 1849 - 24. desember 1920. Húsfreyja á Rútsstöðum og síðar í Holti í Svínadal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
Systkini;
1) Magnús Guðmundsson 6. febrúar 1879 - 18. nóvember 1937. Ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Maki 12. október 1907: Sofia Bogadóttir fædd 6. október 1878, dáin 3. mars 1948 húsmóðir
2) Jakob Guðmundsson 30. júlí 1880 - 6. apríl 1915. Bóndi á Hnausum, kona hans; Jakobína Þorsteinsdóttir 3. maí 1877 - 3. maí 1948. Húsfreyja á Hnausum. Sennilega sú sem var í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson (1842-1921) og Ragnhildur Sveinsdóttir (1871-1951) Grund
3) Hjalti Guðmundsson 1.12.1881. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890.
4) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 23. desember 1884 - 30. apríl 1973. Var í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Veðramóti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1920. og 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Árni Björnsson 22. maí 1884 - 1. maí 1964. Var á Veðramótum, Fagranessókn, Skag. 1890. Oddviti og hreppstjóri á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Síðar framfærslufulltrúi í Reykjavík. Bóndi á Veðramóti 1920 og 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík 1945. Bróðir Þorbjarnar á Geitaskarði.
Kona hans 19.12.1915; Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958. Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti.
Börn þeirra;
1) Björg Jóhannsdóttir 26. febrúar 1916 - 20. júní 2011. Sjálfboðaliði við afgreiðslu í verslun Rauða krossins á Landspítalanum. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Ólafur Kristinn Magnússon 6. desember 1911 - 24. janúar 2010. Skólastjóri á Kjalarnesi. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Sofía Jóhannsdóttir 22. júní 1920 - 28. júní 1974 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður hennar 1945; Guðmundur Bergmann Þorsteinsson 26. ágúst 1910 - 1. janúar 1984. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Var þar 1957.
3) Bryndís Jóhannsdóttir 24. maí 1924 - 29. nóvember 2010. Starfaði á saumastofu og síðar við skrifstofustörf. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sambýlismaður 15.6.1958; Valdimar Bæringsson 21. mars 1925 - 9. september 2010. Var í Sellátri, Stykkishólmssókn, Snæf. 1930. Málarameistari í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók
Ftún. bls. 159.
ÆAHún bls 843