Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.8.1826 - 19.4.1909

History

Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir 30.8.1826 - 19.4.1909. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Húsfreyja á sama stað.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorleifur „ríki“ Þorkelsson 1772 - 5. okt. 1838. Var í Kálfadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Hreppstjóri, forlíkunarmaður og meðhjálpari í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1835 og kona hans 6.8.1804; Ingibjörg Guðmundsdóttir 1783 - 17.12.1859. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1801. Húsfreyja þar 1835.
Seinni maður hennar 14.10.1847; Kristján „ríki“ Jónsson 1799 - 28.5.1866. Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Var í foreldrahúsum á Snæringsstöðum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Bóndi á sama stað 1845. Bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. „Var mesti stórbóndi í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum um sína daga. Hann varð frægur fyrir það tiltæki að reka sauði sína suður yfir Kjöl um hávetur árið 1858 til að forða þeim frá niðurskurði, er þá hafði verið fyrirskipaður af yfirvöldum vegna fjárkláðans“ segir í Skagf.1850-1890 II. Kristján var fæddur 1798 eða 1799 á Eiðsstöðum í Blöndudal.

Systkini hennar;
1) Ingibjörg Þorleifsdóttir 28. september 1804 - 1. ágúst 1886 Húsfreyja í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Maður hennar 31.5.1826; Klemens Klemensson 1795 - 2. maí 1883 Var í Höfnum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835, 1845 og 1860. Víðkunnur smiður
2) Guðrún Þorleifsdóttir f. 5.5.1806 - 20. október 1885. Húsfreyja í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. Var þar 1845. Maður hennar 21.5.1835; Halldór Magnússon um 1807 – 28.3.1865. Bóndi og hreppstjóri í Geldingaholti, Seyluhr., Skag.
3) Guðmundur Þorleifsson f. 11. janúar 1809 - 16. júlí 1864. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Mánaskál. Kona hans 18.5.1833; Ragnheiður Magnúsdóttir f. 10. september 1809, Glaumbæ, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845 og 1860. Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ingibjörg dóttir þeirra var kona Erlendar Pálmasonar í Tungunesi.
4) Andrés Þorleifsson f. 1809 - 23. apríl 1865. Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Kona Andrésar 16.10.1833; Ingiríður Pálmadóttir f. 1815 - 2. júlí 1886 Holtastað, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Seinni maður hennar 2.11.1866; var Ingvar Þorsteinsson f. 20.10.1838 – 21.1.1916, hrstj. og bóndi Sólheimum í Svínadal. Faðir Þorleifs (1900-1982) bónda þar, móðir hans var Kristín Gísladóttir f. 19.6.1857 – 19.9.1901, bústýra þar.
Elísabet Þorleifsdóttir f. 20.10.1814 - 6. september 1820, var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1816.
5) Þorleifur Þorleifsson f. 1815 - 1892. Bóndi á Botnastöðum í Svartárdal, í Saurbæ á Neðribyggð og víðar í Skagafirði og Húnaþingi. Kona hans 13.10.1843; Ingibjörg Magnúsdóttir f. 1823 – 1877. Húsfreyja á Botnastöðum í Svartárdal, í Saurbæ á Neðribyggð og víðar í Skagafirði og Húnaþingi.
6) Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir f. 30. ágúst 1826 - 19. apríl 1909. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn. Maður hennar 14.7.1847; Jón Pálmason f. 11. júní 1826 - 9. október 1886. Bóndi og alþingismaður í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún., 1845.
7) Sveinn Þorleifsson f. 12.7.1819 – 12.9.1885 Bóndi Snæringsstöðum í Svínadal., kona hans 12.4.1848; Sigríður Pálmadóttir f. 16.5.1829 – 7.9.1897, foreldrar sr. Jóns í Görðum. Barnsfaðir Sigríðar var; Jón yngri Bjarnason 16. október 1840. Bóndi í Kárdalstungu. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún.

Maður hennar 14.7.1847; Jón Pálmason 11. júní 1826 - 9. október 1886. Bóndi og alþingismaður í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún., 1845.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Jónsdóttir 24.4.1848 - 4.6.1850
2) Ósk Jónsdóttir 9.4.1849 - 5.7.1882. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
3) Pálmi Jónsson 5.10.1850 - 7.2.1927. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans; Ingibjörg Eggertsdóttir 12.3.1852 - 11.6.1911. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., A-Hún.
4) Guðmundur Jónsson 19.10.1852
5) Magnús Jónsson 3.4.1854
6) Þorleifur Jónsson 26.4.1855 - 2.4.1929. Póstmeistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 9.9.1893; Ragnheiður Bjarnadóttir 7.12.1873 - 30.9.1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja. Sonur þeirra Jón Leifs tónskáld.
7) Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8.9.1886. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Maður hennar 25.10.1878; Jón Guðmundsson 10.9.1844 - 19.5.1910. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal.
8) Jón Jónsson 31.7.1857 - 15.9.1895. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var þar 1901. Kona hans; Ingibjörg Gísladóttir 1874 - 22.11.1903. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1901.
9) Ósk Ingiríður Jónsdóttir 24.2.1858 - 4.8.1858
10) Ingibjörg Jónsdóttir 22.12.1860
11) Ósk Jónsdóttir 1863
12) Andrés Jónsson 13.8.1863
13) Ingiríður Jónsdóttir 13.7.1865
14) Ingibjörg Jónsdóttir 18.4.1868 - 12.6.1868

General context

Relationships area

Related entity

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Category of relationship

family

Dates of relationship

13.10.1843

Description of relationship

Fyrri kona Erlendar var Elísabet Þorleifsdóttir (1821-1859) systur Salóme. Seinnikona hans 7.11.1862, var Ingibjörg Guðmundsdóttir (1842-1926) dóttir Guðmundar bróðus Salóme

Related entity

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum (15.10.1853 -)

Identifier of related entity

HAH03201

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýlismaður Elínar var Jón Guðmundsson (1844-1910), kona hans var Guðrún (1857-1886) dóttir Salóme

Related entity

Ingiríður Jónsdóttir (1865) frá Stóradal (13.7.1865 -)

Identifier of related entity

HAH06667

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Jónsdóttir (1865) frá Stóradal

is the child of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

13.7.1865

Description of relationship

Related entity

Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal (26.4.1855 - 2.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07463

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorleifur Jónsson (1855-1929) alþm Rvk frá Stóradal

is the child of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

26.4.1855

Description of relationship

Related entity

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri (5.10.1950 - 7.2.1927)

Identifier of related entity

HAH07407

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Jónsson (1850-1927) Ytri-Löngumýri

is the child of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

5.10.1850

Description of relationship

Related entity

Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov (1809 - 23.4.1865)

Identifier of related entity

HAH02299

Category of relationship

family

Type of relationship

Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov

is the sibling of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

30.8.1826

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð (26.9.1848 - 15.7.1931)

Identifier of related entity

HAH04069

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Klemensson (1848-1931) Bólstaðahlíð

is the cousin of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

1848

Description of relationship

systursonur

Related entity

Leifur Kaldal (1898-1992) gullsmiður (29.8.1898 - 20.10.1992)

Identifier of related entity

HAH01712

Category of relationship

family

Type of relationship

Leifur Kaldal (1898-1992) gullsmiður

is the grandchild of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

29.8.1898

Description of relationship

Related entity

Jón Kaldal (1896-1981) Ljósmyndari Reykjavík (24.8.1896 - 30.10.1981)

Identifier of related entity

HAH05630

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kaldal (1896-1981) Ljósmyndari Reykjavík

is the grandchild of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

24.8.1896

Description of relationship

Related entity

Jón Leifs Þorleifsson (1899-1968) tónskáld (1.5.1899 - 30.7.1968)

Identifier of related entity

HAH01581

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Leifs Þorleifsson (1899-1968) tónskáld

is the grandchild of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

1899

Description of relationship

Related entity

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri (28.11.1888 - 1.2.1973)

Identifier of related entity

HAH05139

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Pálmason (1888-1973) alþm Akri

is the grandchild of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

1888

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal (14.11.1847 - 2.3.1922)

Identifier of related entity

HAH03999

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal

is the grandchild of

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

14.11.1847

Description of relationship

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóridalur Svínavatnshreppi

is controlled by

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

Dates of relationship

30.8.1826

Description of relationship

Fædd þar og síðar húsfreyja

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06597

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 6.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places