Reykir við Reykjabraut

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Reykir við Reykjabraut

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1300]

Saga

Bærinn stendur skammt austan Reykjabrautar við norðurenda Svínadalsfjalls og gnæfir Reykjanibban þar á fjallsöxlinni. Landiði nær norðan frá Torfavatni suður að Svínavatni, þar er kallað Reykjabót. Gamla túniðvar talið grasgefið og löngum var jarðsælt hér og gott til útbeitar. Jarðhiti er steinsnar frá bænum og var þar þar lengi sundlaug. Nú hefur Húnavallaskóli verið byggður þar og borað eftir heitu vatni skammt frá bænum. Eigendur Húnavallaskóla hefur keypt alla jörðina en jarðhitann eiga Blönduós 90% og Torfalækjarhreppur 10%. Íbúðarhús byggt 1936 viðbygging 1964, 441 m3. Fjárhús yfir 400 fjár með vélgengnum áburðakjallara. Hesthús yfir 12 hross. Tún 20,2 ha. Veiðiréttur í Svínavatni

Staðir

Torfulækjarhreppur; Reykjabraut; Svínadalsfjall; Reykjanibba; Torfavatn; Svínavatn; Reykjabót; Húnavallaskóli; Blönduós; Orrastaðir; Jörundarþúfa; Hrísholt; Álptatangi; Torfalækjarós; Torfalækur; Meðalheimur; Grenshóll; Egilsholt; Grásteinn; Vatnsgötur á veginum, rjett fyrir vestan Langhól; Skertlufjall; Jórunnarskál; Merkjakelda; Beinakelda; Mosfell; Stóragiljá; Þingeyraklaustur; Hóll í Norðurárdal; Svínavatn;

Réttindi

Reikiakot, kallað af sumum Reiker.
Jarðardýrleiki xvi €. Eigandinn Halldór Jónsson á Hóli í Norðurárdal eður mágkona hans Katrín Erlíngsdóttir, og hafa þau eignast fyrir einu eður tveimur árum, eftir andlát Brynjólfs heitins Erlíngssonar. Ábúandinn Jón Eiríksson.
Landskuld ellefutíu álnir. Betalast í öllum gildum dauðum landaurum, og afhendist þar sem landsdrottinn tilsegir innan hjeraðs. Leigukúgildi iiii. Leigur gjaldast í smjöri þángað sem
landsdrottinn tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður ii kýr, i kvíga tvævetur, xl ær, v sauðir tvævetrir og eldri, x veturgamlir, xxx lömb, iii hestar, ii hross, i foli veturgamall óvís. Fóðrast kann ii kýr, xx lömb, xl ær, i hestur til bjargar; hinu öllu er á útigáng vogað. Torfrista og stúnga hjálpleg. Rifhrís til kolgjörðar og eldiviðar hjálplegt. Silúngsveiði í Svínavatni gagnvæn ef iðkuð væri. Berjalestur hefur að gagni verið en fer nú til þurðar. Kirkjuvegur lángur. Þurfamannaflutníngur illur og lángur bæði um sumar og vetur.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1901- 1929- Kristján Sigurðsson 3. nóv. 1861 - 7. feb. 1945. Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn. Kona hans; Ingibjörg Pálsdóttir 20. apríl 1861 - 30. júlí 1912. Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhr

1929-1973- Páll Kristjánsson 17. apríl 1901 - 14. janúar 1974 Bóndi á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans; Solveig Erlendsdóttir 22. október 1900 - 16. febrúar 1979 Húsfreyja á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

1976- Steingrímur Ingvarsson 21. feb. 1951. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Halldóra Ásdís Heyden Gestsdóttir 2. nóv. 1951, frá Skaftholti í Gnúpverjahreppi

Almennt samhengi

Merkjaskrá fyrir jörðinni Reykjum í Torfalækjarhreppi.

Að austan, móts við Orrastaðaland, eru merki frá Jörundarþúfu til norðurs á vörðu, er stendur norðast á holtum milli Orrastaða og Reykja, síðan enn til norðurs á vörðu þá, er stendur skammt fyrir vestan svo kallað Hrísholt, þá liggja merkin til útvesturs í vörðu þá er stendur í miðjum Álptatanga, síðan liggja merkin þaðan í Torfalækjarós, þar sem hann fellur úr Torfavatni, svo eiga Reykir land ofan með Torfalæk að sunnan, móts við Meðalheims land, allt þar til kemur ofan að þverlæk, sem fellur í Torfalæk, og nú stendur varða hjá, svo er stefna rjett til vesturs í svo nefndan Grenshól, síðan til útvesturs í vörðu á Egilsholti, svo úr Egilsholti til útsuðurs í Grástein móts við Beinakelduland, svo ennþá í sömu stefnu og í steina tvo, sem standa í svo nefndum Vatnsgötum á veginum, rjett fyrir vestan Langhól, svo eru merkin til suðurs úr nefndum steinum, og sjónhending í há Skertlufjall, svo liggja merki til austurs og í miðja Jórunnarskál, svo ofan hóla þá, sem eru fyrir neðan skálina allt að melhorni því sem lengst gengur niður úr hólunum, svo eru merki að sunnanverðu, gagnvart Mosfellslandi, svo kölluð Merkjakelda og til vísa vörður með keldunni merkin allt að Svínavatni, síðan liggur land með Svínavatni allt að hinni fyrst nefndu Jörundarþúfu.

Reykjum 25. maí 1891,
Egill Halldórsson eigandi Reykja og Mosfells.
Erlendur Eysteinsson eigandi Beinakeldu og Stórugiljár
Jórunn Erlendsdóttir eigandi Orrastaða.
Lárus Blöndal vegna kristfjárjarðarinnar Meðalheims.
B.G. Blöndal umboðsmaður Þingeyrakl.jarða.

Lesið upp á manntalsþingi að Blönduósi, hinn 26. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 231, fol. 120.

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Stefánsdóttir (1852-1913) (19.12.1852 - 17.12.1913)

Identifier of related entity

HAH02754

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi (6.2.1869 - 2.4.1932)

Identifier of related entity

HAH07585

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Kristjánsdóttir (1903-1996) Hamarsgerði (25.3.1903 - 15.8.1996)

Identifier of related entity

HAH09206

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum (15.8.1895 - 21.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06264

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykjanibba, Sauðadalur í Vatnsdalsfjall (874 -)

Identifier of related entity

HAH00405

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1848-1922) Mjóadal (11.7.1848 - 6.3.1922)

Identifier of related entity

HAH07240

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð (10.3.1845 - 26.5.1919)

Identifier of related entity

HAH04127

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1877-1944) bóndi á Vöglum og Hamri (22.11.1877 - 15.10.1944)

Identifier of related entity

HAH06491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1832-1902) Víðimýri í Skagafirði, frá Reykjum (20.1.1832 - 23.4.1902)

Identifier of related entity

HAH03699

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orrastaðir Torfalækjarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00560

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnavallaskóli (1969-)

Identifier of related entity

HAH00310

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Egilsson (1850-1937) Kagaðarhóli (28.10.1850 - 13.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04662

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00520

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut (3.11.1861 - 7.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06568

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1861 - 1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum (25.6.1819 - 10.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03087

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

controls

Reykir við Reykjabraut

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00561

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Árna Magnússonar 1706. Bls 322
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 231, fol. 120.
Húnaþing II bls 266

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir