Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.3.1907 - 19.7.2005
Saga
Þorgerður Sveinsdóttir fæddist á Kolsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu 6. mars 1907. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 19. júlí síðastliðinn.
Staðir
Kolstaðir í Miðdölum: Hvítársíða og Hálsasveit: Hellissandur: Snæfjallaströnd: Flateyri: Reykjavík 1962:
Réttindi
Þorgerður hóf skólagöngu sína hjá farkennara í Dölunum og síðan var hún í Hvítárbakkaskóla. Hún fór til Danmerkur í vist 21 árs gömul og í lýðháskóla þar. Þorgerður hóf nám í Kennaraskólanum 1929 og lauk kennaraprófi þaðan 1931. Hún fór á námskeið til Svíþjóðar og Danmerkur til frekari menntunar.
Starfssvið
Hún stundaði kennslu, m.a. í Hvítársíðu og Hálsasveit, Hellissandi, Snæfjallaströnd og Flateyri. Frá árinu 1962 og til starfsloka kenndi hún handavinnu við Höfðaskóla sem seinna varð Öskjuhlíðarskóli.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sveinn Finnsson, bóndi á Kolsstöðum og seinna í Eskiholti í Borgarhreppi, f. 1856, d. 1942 og Helga Eysteinsdóttir húsfreyja, f. 1861, d. 1935.
Systkini Þorgerðar eru
1) Þórdís Sveinsdóttir f. 24. júní 1884 - 15. júlí 1975. Vinnukona í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Saumakona, síðast bús. í Reykjavík.
2) Eysteinn Sveinsson f. 20. ágúst 1886 - 13. apríl 1915. Kennari og rithöfundur. Ókvæntur.
3) Finnur Sveinsson f. 1. október 1887 - 12. nóvember 1982. Bóndi í Eskiholti, Borgarhr. Mýr., síðast bús. í Borgarhreppi.
4) Bjarni Sveinsson f. 18. september 1890 - 24. september 1976. Bóndi í Eskiholti, Borgarhr., Mýr.
5) Ásmundur Sveinsson f. 20. maí 1893 - 9. desember 1982. Myndhöggvari í Reykjavík. Ásmundur kvæntist árið 1924 Gunnfríði Matthildi Jónsdóttur, myndhöggvara, frá Kirkjubæ í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu, f. 26. des. 1889, d. 28. júní
1968 (skildu). Hann kvæntist aftur 1949 Ingrid Sveinsson (fædd Håkansson) af sænskum og dönskum ættum, f. 20. apríl 1904, d. 2. apríl 1976 í Reykjavík.
6) Ingibjörg Sveinsdóttir f. 8. september 1895 - 3. nóvember 1989. Húsfreyja í Stapaseli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Flóðatanga í Stafholtst., Mýr.,síðast bús. í Stafholtstungnahreppi. Maður hennar var Jóhannes Jónsson f. 24. júní 1895 - 21. desember 1990 Bóndi í Stapaseli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi að Flóðatanga í Stafholtst., Mýr. Síðast bús. í Stafholtstungnahreppi.
7) Benedikt Sveinsson f. 19. nóvember 1898 - 14. maí 1967. Kaupfélagsstjóri í Borgarnesi 1930. Var í Garðhúsum í Grindavík 1920. Verslunarmaður, síðast bús. í Borgarnesi.
8) Anna Ragnheiður Sveinsdóttir f. 16. janúar 1901 - 3. nóvember 1994 óg barnlaus. Konfektgerðarkona í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930.
9) Hallsteinn Sveinsson f. 7. júlí 1903 - 21. nóvember 1995. Smiður, síðast bús. í Borgarnesi. Ókvæntur barnlaus.
10) Sigurður Sveinsson f. 17. október 1904 - 13. júní 2006. Skrifstofumaður á Njálsgötu 4, Reykjavík 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona Sigurðar var Þóra Eyjólfsdóttir, f. 18.9. 1907, d. 9.12. 1993. Hún var dóttir Eyjólfs Friðrikssonar, verkstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands, f. 2.12. 1878, d. 27.6. 1931, og Helgu Guðmundsdóttur, konu hans, f. 29.1. 1883, d. 9.7. 1972.
Þorgerður giftist hinn 30. september 1938 Sveini Rósinkrans Jónssyni bifreiðastjóra, f. 22. sept. 1907, d. 14. feb. 1992. Foreldrar hans voru Jón Rósinkrans Sveinsson, bóndi á Hvilft við Önundarfjörð, f. 1881, d. 1974 og Guðbjörg Tómasdóttir húsfreyja, f. 1881, d. 1963.
Börn Þorgerðar og Sveins eru:
1) Helga, tannsmiður og kaupkona, f. 23. janúar 1940, gift Valdimar Guðnasyni, löggiltum endurskoðanda, f. 1941. Börn þeirra eru: a) Þorgerður félagsráðgjafi, f. 1969, b) Björgvin viðskiptafræðingur, f. 1970, c) Anna Róslaug, verkefnastjóri hjá Ferðamálaráði, f. 1973, gift Gunnari Sigurðssyni markaðsstjóra, dóttir þeirra er Nína Kristín, f. 2003 og d) Magnea Björk leiklistarnemi, f. 1979, unnusti Þór Sigurðsson leiðsögumaður.
2) Jón, lyfsali, f. 14. júní 1942, kvæntur Guðrúnu Óskarsdóttur lyfjafræðingi, f. 1944. Börn þeirra eru: a) Gunnhildur, myndlistarmaður og kennari, f. 1972, gift Hilmari Bjarnasyni myndlistarkennara, dóttir þeirra er Guðrún, f. 2003, b) Sveinn Rúnar tölvunarfræðingur, f. 1974, og c) Þorbjörg myndlistarmaður, f. 1979.
3) Sigríður píanókennari, f. 27. nóvember 1946, gift Guðmundi Helga Guðmundssyni, rafiðnfræðingi og framkvæmdastjóra, f. 1941, d. 2001. Dætur þeirra eru: a) Kristín, MA-nemi, f. 1977 og Gerður, grafískur hönnuður, f. 1979, unnusti Jón Pétur Jónsson blaðamaður.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.8.2017
Tungumál
- íslenska