Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov
  • Elín Þorbjörg Magnúsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.1.1852 - 15.3.1929 jarðsett

Saga

Þorbjörg Magnúsdóttir 13. janúar 1852 - jarðsett 15.3.1929, niðurseta í Vatnahverfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og Þernumýri í Vesturhópi 1880, Svangrund 1890, Þóreyjarnúpi 1901, Húskona Maríubæ á Blönduósi 1920

Staðir

Blöndubakki; Vatnahverfi 1860; Breiðavað 1870; Þernumýri 1880; Svangrund 1890; Þóreyjarnúpur 1901; Maríubær/ Fögruvallir Blönduósi 1920:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ragnheiður Jensdóttir 20. janúar 1824 - 11. janúar 1898, sögð Hansdóttir í mt 1850 og Stiesensdóttir í mt 1870. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og fyrrimaður hennar 5.10.1845; Magnús Árnason 1811 - 30. september 1854. Fór 1816 frá Bergstöðum í Tjarnarsókn að Helguhvammi. Vinnumaður á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Seinni maður hennar 7.8.1864; Jón Einarsson 14. maí 1832 - 21. júní 1915 Var í Sandnesi, Kaldrananes, Strand. 1845. Bóndi og söðlasmiður á Blöndubakka.
Barnsfaðir Ragnheiðar; Jónas Erlendsson 9. mars 1818 - 17. febrúar 1895 Fósturbarn og léttadrengur á Brakanda, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Vinnuhjú á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Sammæðra;
1) Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. febrúar 1929 Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
Alsystkini;
2) Hannes Magnússon 11. nóvember 1845 - 12. janúar 1919 Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901.
3) Elín María 1848 Blöndubakka 1850 þá 2ja ára.
4) Þorbjörg Magnúsdóttir 20.10.1849 - 18.3.1851
5) Jón Árni Magnússon 20. maí 1854 Fór til Vesturheims 1887 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún. Bjó fyrst í Winnipeg, síðan í Victoria og að lokum keypti hann land í Blaine.
Systkini Þorbjargar sammæðra;
6) Einar Jónsson 27. janúar 1862 - 6. maí 1944 Bóndi á Blöndubakka og síðar á Fögruvöllum á Blönduósi 1920, sambýliskona hans; Margrét Sesselja Björnsdóttir 28. janúar 1861 [22.1.1862] - 17. mars 1929 Húsfreyja á Blöndubakka. Nefnd Sesselja Margrét í Æ.A-Hún.
7) Jónas Jónsson 1863 Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
8) Guðmann Jónsson 1865 Var í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
Fóstursonur hennar;
1) Jónas Ragnar Einarsson 11. mars 1898 - 26. ágúst 1971. Var í Hábæ, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Múrari á Blönduósi og síðar Hvammstanga. Sambýliskona hans; Guðrún Björnlaug Daníelsdóttir 11. janúar 1885 - 17. júní 1985 Vinnukona í Reykjavík 1910. Ráðskona á Krossanesi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hábæ, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
Maður hennar 2.7.1912; Hjálmtýr Sumarliðason 16. febrúar 1887 - 13. nóvember 1918 Verslunarmaður í Reykjavík. Lést í Spönsku veikinni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka (17.8.1857 - 14.9.1925)

Identifier of related entity

HAH06759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi ((1941))

Identifier of related entity

HAH00221

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðavað í Langadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00204

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þernumýri / Kolþernumýri í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00829

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóreyjarnúpur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka (27.1.1862 - 6.5.1944)

Identifier of related entity

HAH03115

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka

er systkini

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov

Dagsetning tengsla

1862 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum

er systkini

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldórshús utan ár

er stjórnað af

Þorbjörg Magnúsdóttir (1852-1929) Maríubæ Blönduósi ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03209

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir