Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Möðrudalsöræfi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1950)
History
Heiðarbyggðin var byggð sem var uppi á Möðrudalsöræfum. Hún stóð í 100 ár eða frá 1840 til 1940.
Bæir voru þessir:
Hvítanes (óvíst hvenær), Gestreiðarstaðir (fóru í eyði 1897), Háreksstaðir (fóru í eyði 1923), Rangalón (fór í eyði 1924), Veturhús (fóru í eyði 1941), Ármótasel (fór í eyði 1943)
Sænautasel (fór í eyði 1943), Heiðarsel (Síðasti bærinn, fór í eyði 1946)
Bæir á Möðrudal;
Fjórir eru bæir á Möðrudalsfjöllum, er þá hétu svo: Möðrudalur og Sótastaðir, en síðar var byggðir Víðidalur úr Sótastöðum og annari jörðu, og þá var hinn fjórði Kjólfell.
Möðrudalur og Arnardalur eru gróðurvinjar í 450–550 m y.s., umgirtar blásnum auðnum. Jökulsá á Fjöllum afmarkar svæðið að vestan en rætur Möðrudalsfjallgarðs að austan. Fjöldi sérkennilegra tinda liggja í nokkrum röðum eftir endilangri sléttunni og Herðubreið gnæfir yfir auðnina í vestri. Hinn eiginlegi Arnardalur er grösug og grunn dalkvos er markast af tveimur lágum hryggjum, Dyngjuhálsi að austan og Arnardalsfjöllum að vestan. Fuglalíf er fjölbreytt á þessu svæði og heiðagæsavarpið telst vera alþjóðlega mikilvægt, 2,240 pör árið 2001.
Austan Möðrudals liggja vegir inn á Brúaröræfi og til Kverkfjalla.
Ferjufjall (547m) er vestan Jökulsár á Fjöllum, nokkru sunnar en Möðrudalur. Þar var fyrrum ferjustaður fyrir þá, sem fóru um Ódáðahraunsveg. Þaðan eru 55-60 km að Suðurárbotnum og 70 km að Skjálfandafljóti. Forn vörðubrot benda til mannaferða. Líklega fór Sámur á Leikskálum (Hrafnkelssaga) þessa leið.
Brúaröræfi eru víðáttumikil öræfi sem eru ásamt Krepputungu og Möðrudalsöræfum á milli Jökulsár á Dal og Jökulsá á Fjöllum. Brúaröræfi eru sunnantil á þessu svæði en Krepputunga og Möðrudalsöræfi norðan megin.
A Brúaröræfum er mikil háslétta sem liggur milli Snæfells í austri og Kverkfjalla í vestri. Inn á þessa hásléttu gengur Brúarjökull sem er stærsti skriðjökull Íslands. Frá jöklinum falla nokkrar stórár til norðurs en stærstar þeirra eru Kreppa, Kverká og Jökulsá á Dal. Bergrunnur Brúaröræfa er myndaður úr basaltlögum og móbergi.Landið er að mestu ógrónir melar, sandar og úfin hraun en gróðurvinjar eru í Hvannalindum, Grágæsadal, Fagradal og Háumýrum. Mest gróska er í Fagradal.
Places
Möðrudalur; Brúaröræfi; Kverkfjöll; Jökulsá á Fjöllum; Ódáðahraun; Suðurárbotnar; Skjálfandafljót; Krepputunga; Jökulsá á Dal; Snæfell; Kreppa; Kverká; Hvannalindir; Grágæsadalur; Fagridalur; Háumýrar:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Í Möðrudal á Fjöllum er mánaljósið tært
og meyjaraugun fegri en himinsólin.
Og kvöldstjörnunnar ljós, það lýsir þar svo skært.
Þar leiðast þau, sem elskast, bakvið hólinn.
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-óby
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 27.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul