Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Stefánsson (1880-1971) Bóndi í Möðrudal á Fjöllum
Parallel form(s) of name
- Jón Aðalsteinn Stefánsson (1880-1971) Bóndi í Möðrudal á Fjöllum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.2.1880 - 15.8.1971
History
Jón Aðalsteinn Stefánsson 22. feb. 1880 - 15. ágúst 1971. Bóndi í Möðrudal á Fjöllum, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Möðrudal frá 1919 til dauðadags. Einnig bóndi á Arnórsstöðum á Jökuldal og í Víðidal á Fjöllum, N-Múl. „Þjóðfrægur óðalsbóndi og listamaður.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Stefán Einarsson 21. des. 1848 - 3. feb. 1916. Bóndi í Möðrudal á Jökuldal, N-Múl. Almannarómur sagði Stefaníu Arnfríði Georgsdóttur Robb vera dóttur Stefáns og seinni kona hans 7.9.1877; Guðný Arnfríður Sigurðardóttir 5. apríl 1851 - 17. ágúst 1917. Var á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Möðrudal. Húsfreyja í Möðrudal, Möðrudalssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja þar 1901.
Bm1 Stefáns 3.6.1901; Anna Sigríður Guðmundsdóttir 3. des. 1876 - 24. apríl 1951. Skráð fara til Vesturheims 1879 frá Einarsstöðum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. en annað hvort hefur hún komið aftur eða frestað för. Fór til Vesturheims 1903 frá Rjúpnafelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Húsfreyja í Leslie í Saskatchewan í Kanada.
Bm2, 26.4.1916; Katrín Brynjólfsdóttir 13.12.1883 - 20.8.1950. Vinnukona í Reykjavík 1910. Ráðskona í Nýjakastala, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930.
Kona1, 26.10.1875; Aðalbjörg Sigurðardóttir 10.4.1842 - 28.8.1876. Húsfreyja í Möðrudal. Átti eitt barn er dó ungt, Aðalbjörg „dó að því“, segir Einar prófastur.
Systkini;
1) Aðalbjörg Anna Stefánsdóttir 30.7.1878 - 5.12.1953. Húsfreyja í Bergstaðastræti 27, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Jakobína Björg Stefánsdóttir 1885 - 4.6.1894. Var í Möðrudal, Möðrudalssókn, N-Múl. 1890.
3) Sigurður Stefánsson 21. júlí 1881 - 26. feb. 1882
4) Sigurður Aðalgeir Stefánsson 2.6.1883. Var í Möðrudal, Möðrudalssókn, N-Múl. 1890. Var í Möðrudal, Möðrudalssókn, N-Múl. 1901. Mun hafa farið til Vesturheims. Nefndur Sigurður við skírn en Sigurður Aðalgeir í manntölum 1890 og 1901.
5) María Ingibjörg Stefánsdóttir 4.8.1888 - 7.10.1929. Var í Möðrudal, Möðrudalssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Víðidal og á Grund á Jökuldal, N-Múl.
6) Einar Stefánsson 8. maí 1889 - 12. feb. 1890
7) Einar Stefán Stefánsson 28. maí 1891 - 1. júlí 1968. Bóndi í Möðrudal um 1917-19 og á Rangárlóni á Jökuldalsheiði, N-Múl., hótelstjóri á Akureyri um 1924-26, síðast iðnverkamaður í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1920 og dvaldi þar nokkur ár. Vinnumaður á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1930.. Kona hans; Aldís Anna Kristjánsdóttir 7. des. 1898 - 4. júlí 1979. Húsfreyja í Möðrudal og á Rangárlóni á Jökuldal , verslunarmaður á Akureyri, síðast bús. í Reykjavík. Búðarmær á Akureyri 1930. Þau hjón skildu, „en þó aldrei að lögum“, segir í Laxdælum. Fædd 8.12.1898 skv. kb.
8) Hróðný Sigríður Stefánsdóttir 2. des. 1892 - 18. ágúst 1966. Húsfreyja á Rangárlóni 1922-1923, síðar á Akureyri 1930. Húsfreyja á Rangárlóni, Stuðlafossi og Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 16.6.1917; Sigurður Vilhelm Haraldsson 26. okt. 1893 - 23. ágúst 1968. Bóndi á Rangárlóni 1922-1923, síðasti ábúandinn þar. Verkamaður á Akureyri 1930. Bóndi og kennari á Rangárlóni í Jökuldalsheiði, síðar bókbindari og skrifstofumaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
9) Ingvar Haukur Stefánsson 3. júní 1901 - 28. mars 1953. Fór til Vesturheims 1903 sennilega frá Rjúpnafelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Flutti aftur til Íslands 1932. Listmálari á Akureyri. Kona hans; Ástríður Kristín Jósefsdóttir 13. maí 1902 - 23. des. 1996. Hjúkrunarfræðingur á Akureyri og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Bús. í Bandaríkjunum og Kanada 1925-1932. Fluttist aftur heim til Íslands.
10) Guðlaug Bergljót Stefánsdóttir 17. sept. 1903 - 16. júlí 1995. Var á Geirastöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Nefbjarnarstöðum í Hróarstungu, N-Múl. frá 1939-40, síðar í húsmennsku.
11) Ásta Linddal Stefánsdóttir 26. apríl 1916 - 19. feb. 2005. Fylgdist með móður sinni í uppvexti en hún var í vinnumennsku, lengst í Seli í Hrunamannahreppi og síðan í Galtafelli. Húskona á Hrepphólum, Hrunasókn, Árn. 1930, heimili á Stokkseyri. Flutti á unga aldri til Stokkseyrar, vann á ýmsum stöðum, var meðal annars í vist í Reykjavík en fór um tvítugt til Vestmannaeyja og bjó þar um tíma. Flutti aftur til Stokkseyrar um 1940, húsfreyja þar, fyrst á Kumbaravogi , en frá 1941 á Vestri-Grund. Síðast bús. á Stokkseyri.
Kona hans 31.5.1903; Þórunn Guðríður Björg Oddsen Vilhjálmsdóttir 18. mars 1873 - 23. feb. 1944. Húsfreyja í Möðrudal á Fjöllum, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Möðrudal 1919-44. Húsfreyja í Víðidal á Fjöllum áður. Fullt nafn: Þórunn Guðríður Björg Oddsen Vilhjálmsdóttir.
Börn þeirra;
1) Þorlaug Valgerður Jónsdóttir 18. okt. 1905 - 22. ágúst 1908
2) Jóhanna Arnfríður Jónsdóttir 16. jan. 1907 [16.1.1906] - 6. maí 1986. Húsfreyja í Möðrudal, N-Múl. Arnarstöðum og Fagradal, N-Þing. Húsfreyja í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Fluttist til Reykjavíkur 1963. Fædd 16.1.1906 skv. kb. Fjallaþ.
3) Stefán Vilhjálmur Jónsson 24. júní 1908 - 30. júlí 1994. Var í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Einarsstöðum í Vopnafirði, N-Múl. um 1941-48. Listmálari í Reykjavík. Kona hans 1931; Lára Jónsdóttir 27. júní 1898 - 16. ágúst 1960. Vinnukona í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Einarsstöðum í Vopnafirði um 1941-48. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Vilhjálmur Gunnlaugur Jónsson 10. mars 1910 - 12. júní 1994. Bóndi á Eyvindará hjá Egilsstöðum.
5) Guðlaugur Valgeir Þórhallur Jónsson 9. apríl 1913 - 27. júní 1978. Var í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930. Bóndi í Möðrudal. Síðast bús. í Jökuldalshreppi.
6) Þórlaug Aðalbjörg Jónsdóttir 14. ágúst 1914 - 3. des. 1933. Var í Möðrudal, Hofteigssókn, N-Múl. 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Stefánsson (1880-1971) Bóndi í Möðrudal á Fjöllum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jón Stefánsson (1880-1971) Bóndi í Möðrudal á Fjöllum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 13.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 13.5.2023
Íslendingabók
mbl 26.2.2005. https://timarit.is/page/3654096?iabr=on
Dagur 11.4.1953. https://timarit.is/page/2649389?iabr=on