Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum
Hliðstæð nafnaform
- María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum
- María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir Húnstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.8.1915 - 12.6.2012
Saga
María Sigurlaug Þóra Jónsdóttir fæddist að Húnsstöðum 1. ágúst 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 12. júní 2012. María ólst upp á Húnsstöðum, Þau Björn stofnuðu heimili í Reykjavík, en fluttu að Húnsstöðum vorið 1943 og hófu búskap á Húnsstöðum á móti Jóni föður hennar. Þau hættu búskap árið 1963 og fluttu 1966 að Hólabraut 5, Blönduósi þar sem þau bjuggu upp frá því. Í ársbyrjun 2002 flutti hún á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi og dvaldi þar síðustu tíu árin sem sjúklingur.
Útför Maríu fer fram frá Blönduóskirkju í dag 22. júní 2012 kl. 14.
Staðir
Húnstaðir í Torfalækjarhrepp: Blönduós 1966:
Réttindi
gekk í farskólann í Torfalækjarhreppi, síðar stundaði hún nám í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík einn vetur. Hún dvaldi í Gautaborg í Svíþjóð tæplega eitt ár.
Starfssvið
Húsfreyja: Hún vann ýmis störf á Blönduósi, í fyrstu við veitingasölu í nokkur ár. Frá 1970 vann hún á sjúkrahúsinu við ýmis störf til ársins 1985.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Gísladóttir, f. 30. mars 1873, d. 22. júní 1940 og Jón Benediktsson, f. 21. maí 1881, d. 14. desember 1977.
Hálfsystkin Maríu, börn Sigurbjargar með fyrri manni sínum Sigurði Sigurðssyni: Þuríður Guðrún, f. 1. maí 1894, d. 27. maí 1967 og Sigurður Gísli, f. 2. maí 1903, d. 5. apríl 1986. Bróðir Maríu var Einar, f. 9. mars 1913, d. 25. september 1914.
Hinn 25. október 1941 giftist María Birni Blöndal Kristjánssyni kennara frá Brúsastöðum í Vatnsdal, f. 10. nóvember 1916, d. 18. júlí 1996. Foreldrar hans voru Margrét Björnsdóttur Blöndal, f. 29. febrúar 1884, d. 15. október 1968 og Kristján Sigurðsson, f. 27. ágúst 1883, d. 10. ágúst 1970.
Þeirra börn eru
1) Sigurbjörg Margrét, f. 26. apríl 1942, sambýlismaður var Gunnar Hellström, f. 3.10. 1944. Dóttir þeirra María, f. 10. 1. 1975. Börn hennar og Martins Gezikowski, f. 7.6. 1974, Isak Alex, f. 1.2. 2001, Anna Cornelia, f. 7.3. 2005 og Anton Alvin, f. 20.9. 2009.
2) Gréta Kristín, f. 29. júní 1943, eiginmaður Kristján Sigfússon, bóndi á Húnsstöðum, börn þeirra a) Björn Þór, f. 3.5 1963. Eiginkona Sandra Kaubriene, f. 21.2. 1973. Börn Söndru: Klaudija Kaubryte, f. 28.2. 1994, Saulius Salamonas Kaubrys, f. 23.6. 2003, Valdas Kaubrys, f. 15.12. 2005. Börn Björn Þórs með f. konu Elínu Bjarnadóttur, f. 19.6. 1964: Bjarni Freyr, f. 28.4. 1988, Gréta María, f. 6. 2. 1990, Kristján Ingi, f. 27.2. 1996, Eiríkur Þór f. 20.3. 2000. b) Sigurbjörg Hvönn, f. 8.11. 1973, g. Sigurði Hannesi Magnússyni, f. 20.2. 1972, börn: María, f. 13.12. 2003 og Hrafn, f. 18.4. 2006 c) Jóhanna María, f. 24.8. 1975, g. Pétri Erni Magnússyni, f. 2.7. 1975. Börn: Magnús Arnar, f. 20.2. 2006, Kristján Þorri, f. 9.5. 2008, Egill Örn, f. 9.5. 2008, Katrín Hvönn, f. 20.9. 2010.
3) Jón Benedikt, f. 20. mars 1947, g. Stefaníu Arnórsdóttur, f. 9.3. 1945. Börn: a) Uggi, f. 4.5. 1967, sonur hans og Ástu Kristínu Hauksdóttur Wiium, f. 10.6. 1964: Egill, f. 4.7. 1997, b) Halla, f. 7.8. 1973, g. Ragnari Pétri Ólafssyni, f. 23.11. 1971. Börn: Rán, f. 1.1. 1999, Stefanía, f. 7.4. 2000 og Auður Erna, f. 24.5. 2009.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.7.2017
Tungumál
- íslenska