Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Leysingjastaðir í Þingi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1000)
Saga
Leysingjastaðir I er fornbýli ef dæma má út frá nafninu. Bærinn stendur vestan við örlágan ás sem Hagavegur liggur eftir, stutt frá Hópinu. Tún austur, norður og vestur frá bæ, engjar austan Vatnsdalsár. Beitiland er norður og austur frá túni nálega allt graslendi. Áður mest mýrar, nú svo til allt framræst, ræktunarskilyrði mjög góð. Jörðin hefur lengi verið bændaeign. Sem stendur að mestu nýtt frá Leysingjastöðum II. Íbúðarhúsbyggt 1947 464 m3. Fjós fyrir 24 gripi með mjólkurhúsi og haughúsi. Fjárhús yfir 260 fjár. Hesthús fyrir 10 hross. Hlöður 700 m3. Vothey 85 m3. Geymsla 95 m3. Tún 33 ha. Veiðiréttur í hópinu og Vatnsdalsá.
Leysingjastaðir II. Jörðin er byggð út úr landi Leysingjastaða af Jónasi og Ingibjörgu. Bærinn stendur við sama hlað og Leysingjastaðir. Tún austur, vestur og suður frá bænum. Engjar austan Vatnsdalsár, nú að nokkru ræktaðar. Beitiland suður og austur frá túni að mestu framræst.
Íbúðarhúsbyggt 1965 330 m3. Hlaða 1600m3 að nokkru notað sem fjárhús. Tún 34,3 ha. Veiðiréttur í hópinu og Vatnsdalsá.
Staðir
Sveinsstaðahreppur; Þing; Rústarhólmi; Hópið: Haginn; Ásinn; Steintjörn; Landengjatún; Hestakrókur; Fornistekkur; Fornastekkskvísl [Langhólmakvísl]; Leysingjastaðagarður; Meginkvísl; Saurhólmi; Seigur, sem nú er að mestu leyti samvaxinn Saurhólma; Þingeyraklaustur; Hagavegur; Vatnsdalsá;
Réttindi
Rafmagn kom að Leysingjastöðum árið 1965. Fram að þeim tíma var yfirleitt notast við steinolíulampa og kerti til lýsingar, en við eldamennsku og bakstur var notuð forláta kokseldavél.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1890-1925- Guðjón Ingvi Jónsson 9. nóv. 1860 - 5. júlí 1930. Bóndi á Leysingjastöðum. Kona hans; Steinunn Pálsdóttir 30. ágúst 1857. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
1925-1932- Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. og fyrri kona hans; Engilráð Hallgrímsdóttir 5. maí 1886 - 10. desember 1961 Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja.
1932- Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans; Oktavía Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1912 - 2. ágúst 1989 Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi, frá Marðarnúpi í Vatnsdal, frábærri konu að dugnaði og mannkostum.
1965-1973- Jónas Halldórsson 10. maí 1936 - 25. ágúst 1973 Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans; Ingibjörg Dórotea Baldursdóttir 22. des. 1945. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
um1973- Hreinn Magnússon 28. maí 1931 og kona hans; Hjördís Jónsdóttir 27. mars 1934 Leysingkastöðum
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir Leysingjastöðum í Sveinsstaðahreppi.
Að sunnan úr vörðu við keldudrag það, sem glöggsjeð er, skammt fyrir norðan Rústarhólma, og liggur niður að Hópinu, beint í aðra vörðu austur á Haganum, þá sömu línu beint í stóran stein við veginn á Ásnum, og er steinn sá merktur L., síðan beina línu frá nefndum steini yfir norðurenda Steintjarnar í snidduvörðu, sem hlaðin er á Landengjatúni. Að norðan ræður bein lína úr Hestakrók og vestur í Hóp, og er við Hópið hlaðin upp merkjavarðaúr grjóti, úr nefndum Hestakrók ræður ennfremur bein lína yfir Hagann í svo nefndan Fornastekk, þá ræður Fornistekkjarkvíslin, öðru nafni Langhólmakvísl, merkjum fram að skurði, sem, er rjett fyrir sunnan svo kallaðan Leysingjastaðagarð, og er við skurðinn hlaðinn merkjavarða, frá nefndri vörðu ræður bein lína til austurs í aðra vörðu, sem hlaðin er á Meginkvíslar bakkanum, að austanverðu ræður meginkvíslin merkjum, að öðru leyti en því, að fyrir austan Meginkvíslina eiga Leysingjastaðir hólmann Seig, sem nú er að mestu leyti samvaxinn Saurhólma, glöggsjeð starardrag ræður þar merkjum.
Leysingjastöðum, 28. maí 1890.
Guðjón Jónsson, eigandi Leysingjastaða.
Landamerkjaskrá þessi samþykkist hjer með:
Steinnesi, 7. júní 1890.
Bjarni Pálsson, prestur í Þingeyraklaustursbrauði.
Þingeyrum, 8. júní 1890,
Jón Ásgeirsson, eigandi Þingeyrar.
B.G. Blöndal, umboðsmaður Þingaeyrakl.jarða.
Lesið upp á manntalsþingi að Sveinsstöðum, hinn 27. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 233, fol. 121.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 233, fol. 121. 27.5.1891
Húnaþing II bls 317
Húnaþing II bls 318