Lækjamót í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Lækjamót í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

um 900

Saga

Staðir

Merkjagil í Víðidalsfjalli, Þórunes.

Réttindi

Býli frá landnámsöld. Fyrst getið í heimildum er þar bjuggu Friðrekur biskup og Þorvaldur víðförli 980-984.
Jörðin er landmikil og mýrlend víðast með holtum hér og hvar. Útibeit var talin góð en slægjur rýrar. Jörðin hefur verið bændaeign svo lengi sem vitað er.
Land nær frá þjóðvegi til Víðidalsfjalls. Merki eru við Merkjagil sem eru hin fornu merki í Víðidalsfjalli á milli Lækjamóts og Stóru Ásgeirsár. Á jörðinni var hálfkirkja að fornu „og stóð húsið í voru minni“ segir Páll Vídalín.
Hefur verið í eign og ábúð sömu ættar frá 1835

Íbúðarhús byggt 1929 steinsteypt, kjallari , hæð og ris 768 m³. Fjós fyrir 12 kýr og 15 geldneyti. Fjárhús fyrir 420 fjár. Hlöður 1000 m³. Haughús 160 m³. Vélageymsla 150 m². Tún 38 ha.

Starfssvið

Veiðiréttur í Víðidalsá

Lagaheimild

Hjer hefur að fornu hálfkirkja verið og stóð húsið í voru minni. Enginn minnist hjer hafi verið tíðir veittar, og er nú húsið af fallið.
Jarðardýrleiki 1 ? .
Eigandann að xxv ? telur sig hr. lögmaðurinn Páll Jónsson Wídalín, ef að næstkomandi fardögum verði ekki frá honum leyst úr veði iiii € og fimm aurar, sem hann hefur á næstliðnu lögþíngi lýst, en xx € og níutíu álnir hefur hann eignast fyrr en 1702. Eigandinn að öðrum xxv € er Ólafur Ólafsson að Breiðabólstað í Vatnsdal.
Ábúandinn á parti hr. lögmannsins Páls Jónssonar Wídalíns er Jón Arngrímsson. Landskuld þar af er i € xxx álnir. Betalast með xx álna fóðri, xii stikum vaðmáls fyrir xxx álnir, ii sauðum tvævetrum fyrir xxx álnir, og skulu sauðirnir afhendast, hvert sem ábúandi vill, að fardögum heim til Víðidalstúngu, og fylgir þá vorull með, eður ábúandi geymir þá til kauptíðar og afhendir heima þá kallaðir verða, og fylgir þá engin vorull.

Leigukúgildi vj. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir eru öngvar. Kvikfjenaður ii kýr, ii kvígur veturgamlar geldar, lvi ær, iiii sauðir tvævetrir, iiii veturgambr, xxxii lömb, i hestur, i hross, i fob veturgamall, i únghryssa. Fóðrast kann á þessum parti iiii kýr, xxiiii lömb, 1 ær, vi hestar.

Ábúandinn á öðrum helmíngi jarðarinnar, sem Ólafur Ólafsson á, er Bjarni Guðmundsson. Landskuld i € , hefur fyrir tveimur árum verið i € xx álnir, en því aftur færð að torveldlega bygðist ella. Betalast í öllum gildum landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi á þessum parti eru nú in, einni á fátt í, sem þar fyrir brestur, að landsdrottinn var í næstu fardögum ekki viðlátinn hana til að láta; áður fyrir fáum árum hafa iiii verið.

Um lángan aldur höfðu eigendur haldið þessa jörð, en fyrir 10 eður 16 árum skiftist hún bræðra í milli og hefur síðan landskyldarhæð og kúgildafjöldi gengið af hverjum parti so sem eigendur hafa komið kaupi sinu. Leigur Bjarna betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar. Kvikfje hjá Bjarna ii kýr, ii kvigur veturgamlar, xxviii ær, xiiii lömb, i hestur, i hross, i foli þrevetur, i tvævetur. Fóðrast kann jafnmikið kvikfje sem áður er sagt um hinn helming jarðarinnar.

Torfrista og stúnga næg. Móskurður til eldiviðar hefur verið, meinast vera mega en brúkast ekki. Lax og silúngsveiðivon góð í Víðidalsá, en brúkast ekki. Lambaupprekstur á \'íðidalstúnguafrjett fyrir toll ut supra.

Enginu spillir Víðidalsá með grjóti og leiri. Ekki er misgreiníngalaust millum Ásgeirsármanna og Lækjamóts ábúanda, á parti hr. lögmannsins Páls Jónssonar Wídalín, um engjapart þann er kallast Þórunes. En hvor hjer hafi rjettara er ekki reynt að lögum.
Ekki er kvikfje óhætt fyrir foröðum.
Vatnsból erfitt um vetur fyrir fannlögum.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum (5.12.1878 - 11.6.1932)

Identifier of related entity

HAH04214

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá (12.3.1864 - 27.1.1948)

Identifier of related entity

HAH06751

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi (1.11.1896 - 4.9.1977)

Identifier of related entity

HAH07544

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddrún Frímannsdóttir (1857-1941) landnemi Akra Kanada (3.9.1857 - 17.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09355

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalur V-Hvs (874 -)

Identifier of related entity

HAH00793

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalur V-Hvs

is the associate of

Lækjamót í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

is the associate of

Lækjamót í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðriksdóttir 10.8.1864, Þórukoti og Lækjamótum 1880 og 1890 (10.8.1864 -)

Identifier of related entity

HAH06589

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Sigurðardóttir Líndal (1888-1950) Lækjamóti (7.1.1888 - 19.7.1950)

Identifier of related entity

HAH07712

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jakob Jónsson (1835-1913) Lækjamóti Víðidal (20.10.1835 - 1.2.1913)

Identifier of related entity

HAH07175

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1835 - 1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Líndal (1915-1991) Lækjamóti (29.11.1915 - 8.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01948

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurður Líndal (1915-1991) Lækjamóti

controls

Lækjamót í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Eiríksdóttir (1850-1919) Lækjamóti Víðidal (11.3.1850 - 14.9.1919)

Identifier of related entity

HAH06633

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti

er eigandi af

Lækjamót í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00894

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 371
Jarðarbók Árna M og Eggerts Ó bls 242
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir