Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Parallel form(s) of name

  • Kristján Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.3.1864 - 27.1.1948

History

Kristján Sigurður Jónsson 12.3.1864 - 27.1.1948. Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún. 1890 og 1910, Litlu-Ásgeirsá 1920

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 21.8.1832 - fyrir 1880. Var á Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1835, 1845 og 1860. Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og kona hans 8.10.1861; Helga Jónsdóttir 19. nóv. 1840 - 16. ágúst 1912. Var í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bróðir hennar Davíð Jónsson (1857).
Seinni maður hennar 29.8.1879; Björn Bjarnarson 17.6.1848 - 11.4.1930. Bóndi í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fluttist til Vesturheims. Margrét var seinni kona Björns. Nefndi sig Björn Björnsson Byron í Vesturheimi. Var í St.Andrews, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Þau skildu

Alsystkini hans;
1) Jón Jónsson 29.8.1862
2) Elínborg Jónsdóttir 12.5.1873 - 3.3.1958. Dóttir hennar á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 og síðar á Hálsi.

Sammæðra;
3) Anna Björnsdóttir 8.5.1880. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í St.Andrews, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.
4) Jónas Björnsson 5.5.1881 - 23.7.1977. Bóndi á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fluttirst til Ástralíu ásamt 2 dætra sinna 1968 þá 87 ára. Ekki líkaði honum dvölin og flutti heim næsta ár og ferðaðist þá aleinn.
5) Steindór Jón Björnsson 4.5.1885 - 28.9.1961. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Ókvæntur 1920

Kona hans; Guðbjörg Símonardóttir 16.2.1873 - 3.12.1957. Var á Brekku, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún. Nefnd Guðborg í Skyggir Skuld.

Börn þeirra;
1) Theódór Sigurðsson 1.9.1895 - 30.1.1950. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidal.
2) Jón Ágúst Sigurðsson 23.8.1896 - 19.12.1975. Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónína Gunnþórunn Sigurðardóttir 24.4.1898 - 1.8.1989. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Karl Sigurðsson 8.1.1902 - 10.6.1969. Síðast bús. í Hafnahreppi.
4) Helga Sigurðardóttir 25.8.1903 - 20.3.1979. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
5) Jóhannes Sigurðsson 23.10.1906 - 23.2.1945. Þjónn og bílstjóri á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930.
6) Jenný Steinvör Sigurðardóttir 17.9.1908. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.
7) Aðalsteinn Sigurðsson 26.2.1910 - 19.8.1969. Bókbandsnemi á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Bókbandsmeistari í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Sigrún Edda Aðalsteinsdóttir f. 14.3.1955.
8) Símon Svavar Sigurðsson 23.6.1918 - 24.7.1979. Sjómaður í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Lækjamót í Víðidal (um 900)

Identifier of related entity

HAH00894

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Gæti verið fæddur þar

Related entity

Jónas Björnsson (1881-1977) Dæli í Víðidal (5.9.1881 - 23.7.1977)

Identifier of related entity

HAH01606

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Björnsson (1881-1977) Dæli í Víðidal

is the sibling of

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dates of relationship

5.5.1881

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal (16.2.1873 - 3.12.1957)

Identifier of related entity

HAH03862

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal

is the spouse of

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Theódór Sigurðsson 1.9.1895 - 30.1.1950. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidal. 2) Jón Ágúst Sigurðsson 23.8.1896 - 19.12.1975. Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 3) Jónína Gunnþórunn Sigurðardóttir 24.4.1898 - 1.8.1989. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. 3) Karl Sigurðsson 8.1.1902 - 10.6.1969. Síðast bús. í Hafnahreppi. 4) Helga Sigurðardóttir 25.8.1903 - 20.3.1979. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. 5) Jóhannes Sigurðsson 23.10.1906 - 23.2.1945. Þjónn og bílstjóri á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. 6) Jenný Steinvör Sigurðardóttir 17.9.1908. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910. 7) Aðalsteinn Sigurðsson 26.2.1910 - 19.8.1969. Bókbandsnemi á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Bókbandsmeistari í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Sigrún Edda Aðalsteinsdóttir f. 14.3.1955. 8) Símon Svavar Sigurðsson 23.6.1918 - 24.7.1979. Sjómaður í Reykjavík.

Related entity

Davíð Jónsson (1857) Kirkjuhvammi í Miðfirði (25.2.1857 -)

Identifier of related entity

HAH03017

Category of relationship

family

Type of relationship

Davíð Jónsson (1857) Kirkjuhvammi í Miðfirði

is the cousin of

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dates of relationship

Description of relationship

móðurbróðir Sigurðar

Related entity

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

is controlled by

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1890 og 1910

Related entity

Litla-Ásgeirsá í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Litla-Ásgeirsá í Víðidal

is controlled by

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06751

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Sjá: Föðurtún bls. 291- 292.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places