Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Hliðstæð nafnaform

  • Kristján Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.3.1864 - 27.1.1948

Saga

Kristján Sigurður Jónsson 12.3.1864 - 27.1.1948. Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún. 1890 og 1910, Litlu-Ásgeirsá 1920

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 21.8.1832 - fyrir 1880. Var á Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1835, 1845 og 1860. Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og kona hans 8.10.1861; Helga Jónsdóttir 19. nóv. 1840 - 16. ágúst 1912. Var í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bróðir hennar Davíð Jónsson (1857).
Seinni maður hennar 29.8.1879; Björn Bjarnarson 17.6.1848 - 11.4.1930. Bóndi í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fluttist til Vesturheims. Margrét var seinni kona Björns. Nefndi sig Björn Björnsson Byron í Vesturheimi. Var í St.Andrews, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Þau skildu

Alsystkini hans;
1) Jón Jónsson 29.8.1862
2) Elínborg Jónsdóttir 12.5.1873 - 3.3.1958. Dóttir hennar á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 og síðar á Hálsi.

Sammæðra;
3) Anna Björnsdóttir 8.5.1880. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í St.Andrews, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.
4) Jónas Björnsson 5.5.1881 - 23.7.1977. Bóndi á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Fluttirst til Ástralíu ásamt 2 dætra sinna 1968 þá 87 ára. Ekki líkaði honum dvölin og flutti heim næsta ár og ferðaðist þá aleinn.
5) Steindór Jón Björnsson 4.5.1885 - 28.9.1961. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Ókvæntur 1920

Kona hans; Guðbjörg Símonardóttir 16.2.1873 - 3.12.1957. Var á Brekku, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún. Nefnd Guðborg í Skyggir Skuld.

Börn þeirra;
1) Theódór Sigurðsson 1.9.1895 - 30.1.1950. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidal.
2) Jón Ágúst Sigurðsson 23.8.1896 - 19.12.1975. Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónína Gunnþórunn Sigurðardóttir 24.4.1898 - 1.8.1989. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Karl Sigurðsson 8.1.1902 - 10.6.1969. Síðast bús. í Hafnahreppi.
4) Helga Sigurðardóttir 25.8.1903 - 20.3.1979. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík.
5) Jóhannes Sigurðsson 23.10.1906 - 23.2.1945. Þjónn og bílstjóri á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930.
6) Jenný Steinvör Sigurðardóttir 17.9.1908. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.
7) Aðalsteinn Sigurðsson 26.2.1910 - 19.8.1969. Bókbandsnemi á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Bókbandsmeistari í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Sigrún Edda Aðalsteinsdóttir f. 14.3.1955.
8) Símon Svavar Sigurðsson 23.6.1918 - 24.7.1979. Sjómaður í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lækjamót í Víðidal (um 900)

Identifier of related entity

HAH00894

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Björnsson (1881-1977) Dæli í Víðidal (5.9.1881 - 23.7.1977)

Identifier of related entity

HAH01606

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Björnsson (1881-1977) Dæli í Víðidal

er systkini

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal (16.2.1873 - 3.12.1957)

Identifier of related entity

HAH03862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Símonardóttir (1873-1957) Stóru-Ásgeirsá í Víðidal

er maki

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davíð Jónsson (1857) Kirkjuhvammi í Miðfirði (25.2.1857 -)

Identifier of related entity

HAH03017

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Davíð Jónsson (1857) Kirkjuhvammi í Miðfirði

is the cousin of

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal (um 920)

Identifier of related entity

HAH00896

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra- Ásgeirsá í Víðidal

er stjórnað af

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Ásgeirsá í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla-Ásgeirsá í Víðidal

er stjórnað af

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06751

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá: Föðurtún bls. 291- 292.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir