Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Kötlustaðir í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1930)
Saga
Kristfjárjörð:
Staðir
Vatnsdalur; Áshreppur; Gilá; Kötlustaðahlíð; Illugjá; Svarfell; Sauðadalslæk; Vatnsdalsá; Grjótá; Þrengslin milli Svartfells og Sandfells; Hof [gamalt afbýli þaðan]; Sauðadalur:
Réttindi
Afbýli gamalt af Hofi, kallað x vide supra. Eigandinn sami. Abúandinn Jón Asgrímsson. Landskuld níutiu álnir og þvi so mikil, að landsdrottinn sjálfur geldur tíundir allar og hefur sveitar fyrirsvar. Betalast í öllum gildum landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfjena&ur iii kýr, liii ær, iii sauðir tvævetrir, xv veturgamlir, xxv lömb, i hestur, ii hross, ii únghryssur. Fóðrast kann ii kýr, i úngneyti, xii lömb, xl ær, iii hestar. Takmarkaðir hagar fylgja þessu koti, og brákar ábúandinn ekki selför. Veiðivon sem segir um heimajörðina Hof.
Starfssvið
Lagaheimild
Bærinn á Kötlustöðum stóð uppi í miðju túni með langþil móti vestri. Var þar baðstofuhús og eldhús norðan við, ásamt bæjardyrum en á bak við hlóðaeldhús og geymslur en lítil fjósbygging litlu sunnar og ofar. Niðri á melnum voru útihúsin og smiðja Sigurðar. Þar um lá vegurinn í þá daga og steyptist þaðan niður suðurhorn Kötlustaðamelsins að Vatnsdalsá en var ekki ofan túns, sem nú. Húsakynni á Kötlustöðum voru lítil en snyrtileg, einkum eftir að Kristín Vilhjálmsdóttir settist í húsmóðursessinn. Sigurður Blöndal var búhagur, sem kallað var. Smíðaði t.d. skeifur og brennijárn.
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1880> Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926 Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún. Fyrri kona hans; Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.
<1890> Davíð Davíðsson 6. ágúst 1823 - 23. janúar 1921 Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal. Kona hans; Þuríður Gísladóttir 27. desember 1835 - 25. september 1928 Húsfreyja í Káradalstungu og á Giljá í Vatnsdal.
<1901> Jón Baldvinsson 26. júní 1866 - 22. okt. 1946. Bóndi og smiður á Kötlustöðum og víðar. Vinnumaður á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kona hans; Ingibjörg Kristmundsdóttir 31. des. 1861 - 22. feb. 1937. Vinnukona á Breiðabólstað í Vatnsdal 1893. Húsfreyja á Kötlustöðum. Húsfreyja á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
<1910> Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður Blönduósi, í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Ráðskona hans; Þórdís Stefánsdóttir 5. des. 1842 - 11. apríl 1928. Tökubarn á Húki, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Æigssíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.Vinnukona í Ási.
Björn Sigurðsson Blöndal 2. júní 1893 - 14. janúar 1971. Bóndi á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
1936- Ásgrímur Kristinsson 29. desember 1911 - 20. ágúst 1988 Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og skáld í Ásbrekku í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans; Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 13. janúar 1910 - 31. mars 1946 Vinnukona á Shellstöðinni, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Drukknaði í Vatnsdalsá.
Almennt samhengi
Landamerkjaskrá fyrir kristfjárjörðinni Kötlustöðum í Vatnsdal.
Að sunnan eru merki gagnvart Gilá bein stefna úr jarðföstum steini við veginn, merktum L.M í markstein í Kötlustaðahlíð, og þaðan í Illugjá, þar sem hún myndast í fjallsbrúninni, þá bein lína yfir Svarfell austur í Sauðadalslæk. Að vestan ræður Vatnsdalsá, þar til Grjótá fellur í hana. Að norðan ræður Grjótá allt frá Vatnsdalsá upp í svo kölluð Þrengslin milli Svartfells og Sandfells, beint til austurs, eins og vötn að draga. Að austan ræður merkjum eins og vötn að draga.
Kornsá og Undirfelli 25. júlí 1890.
Lárus Blöndal. Hjörl. Einarsson umráðamenn kristfjárjarðanna Kötlustaða, Gilár og Hofs.
Magnús Steindórsson eigandi að ½ Sauðadal.
Lesið upp á manntalsþingi að Ási í Vatnsdal, hinn 28. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 246 fol. 128b.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar 1706. Bls 297
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 246 fol. 128b.