Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Kárastaðir Svínavatnshreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
[1300]
Saga
Kárastaðir eru Eyðijörð síðan 1956. Hún liggur næst sunnan við Ása. Beitiland er þar sæmilega gott og ágætt ræktunarland á flatlendinnu norður frá gamla túninu, en Blanda liggur þar með miklum þunga og ógnar með landbroti. Sandeyrar meðfram Blöndu, gegnt Auðólfsstöðum, hafa gróið vel upp á síðari árum. Þar var borinn í tilbúinn áburður með ágætum árangri síðustu árin sem jörð var í byggð og stundum síðan. Vegasamband er slæmt að gamla bæjarstæðinu. Vel mætti endurreisa býlið ofar í hlíðinni í sömu hæð og Ásar eru. Þar er gnægð ræktunarlands og Ásavegur þyrfti aðeins að framlengjast um 1 km. Eigandi jarðarinnar er Sigurjón E Björnsson á Orrastöðum. Síðan þá hefur hann nytjað jörðina annars lánað hana Ás mönnum þar slægjur og beit, Gömul torfhús yfir 100 fjár. Tún 4 ha. Veiðiréttur í Blöndu.
Staðir
Svínavatnshreppur; Blanda; Langidalur; Auðólfsstaðir; Ásar; Svínavatnskirkja
Réttindi
Jarðardýrleiki xvi & og so tíundast presti og fátækum. Eigandinn er Svínavatnskirkja og proprietarii þar til. Abúandinn Sigurður Jónsson.
Landskuld tíutíu álnir. Betalast sá helmíngur, sem Halldóra Erlendsdóttir tekur, hálfpart í kaupstaðarvöru í Spákonufellshöfða, hálfpart heim til hennar í prjónlesi. En sá helmíngur, sem presturinn Sr. Illugi tekur, betalast í öllum gildum landaurum heim til prestsins, eður nokkuð í kaupstað þá ábúandi megnar. Leigukúgildi iii eru nú, áður hafa iiii verið fyrir fám
árum, en nýlega er i úr fallið fyrir þá grein, að Halldóra Erlendsdóttir vill ei uppbæta, en ábúandi kveðst uppbótarlaust leigt hafa í 34 ár, so nú er i kúgildi gamalt, sem Guðbrandur Björnsson hefur fyrir 10 eður 12 árum gefið Svínavatnskirkju til prestsins uppheldis; af því tekur presturinn síðan allar leigur og hefur sjálfur uppbætt. Annað kúgildi er prestsins eigin eign, og befnr hann allar leigur af.
Þriðja, sem nú er til, meinast proprietarii hafi að fornu tillagt fyrir kost prestsins, þá er hann embættaði á Svínavatni; af því hefur presturinn allar leigur og uppbætir sjálfur.
Fjórða, sem úrfallið er og nú vill Halldóra ei uppbæta, segir presturinn, með öllu sama skilorðs, sem áður greinir um hið þriðja, að fornu tillagt verið hafa af proprietariis og vænist að hverutveggja þessu brjefnm sáL Guðbrands biskups. Leigur gjaldast í smjöri og hafa goldist. Kvaðir öngvar.
Kvikíjenaður iii kýr, i kvíga veturgömul, xliiii ær, v sauðir tvævetrir og eldri, xv veturgamlir, xx lömb, ii hestar, ii hross, annað með fyli, i foli tvævetur, i únghryssa. Fóðrast kann ii kýr, i úngneyti, xl ær, xx lömb, iii hestar. Torfrista og stúnga sendin og lítt nýtandi. Hrísrif til eldiviðar tekur mjög að þverra, en kolgjörð verður til að fá. Fúafauskar, sem rekur úr Blöndu, brúkast og til kola, en hepnast misjafnt. Túnunum spilla jarðföll af vatnsgángi undan brekku. Engjunum, sem áður yoru góðar, hefur Blanda spilt með sandságángi.
Ekki er húsum og heyjum óhætt fyrir stórviðrum af austri.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
<1901> Herdís Gróa Gunnlaugsdóttir 14. sept. 1855. Vinnukona í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Sólheimar, Svínavatnshr.
<1910> Sveinn Oddbergur Guðmundsson 14. des. 1867 - 14. júní 1939. Bóndi á Kárastöðum. Nefndur Oddbert Sveinn skv. Æ.A-Hún. Kona hans; Ásdís Jónsdóttir 18. apríl 1873 - 20. maí 1953. Var í Teigakot, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húskona í Hvammi.
Ingvar Friðrik Ágústsson 12. jan. 1906 - 13. okt. 1996. Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum. Kona hans; Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir 13. nóv. 1914 - 21. jan. 1986. Var á Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir þar, síðar á Ásum. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
1952-1956- Sigurjón Elías Björnsson 4. júlí 1926 - 24. okt. 2010. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Sauðanesi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, síðast bús. á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 343
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 227