Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Pétur Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi
Parallel form(s) of name
- Pétur Sigurður Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi
- Pétur Sigurður Ágústsson Péturshúsi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.9.1902 - 22.8.1980
History
Pétur Sigurður Ágústsson 25. sept. 1902 - 22. ágúst 1980. Bóndi á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Gunnsteinsstaðir; Selland; Kárastaðir; Péturshús; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Hannes Ágúst Sigfússon 10. okt. 1867 - 9. sept. 1944. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Bóndi í Sellandi í Blöndudal, A-Hún. og kona hans Sigurlaug Bjarnadóttir 1. sept. 1872 - 15. sept. 1932. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Húsfreyja í Sellandi í Blöndudal skv. Æ.A-Hún.
Alsystkini Péturs;
1) Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir f. 1. nóv. 1896 - 4. sept. 1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Stefán Ágústsson f. 8. okt. 1899 - 22. nóv. 1989. Lausamaður á Auðkúlu, síðar bóndi á Ytri-Ey. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi.
3) Ingvar Friðrik Ágústsson f. 12. jan. 1906 - 13. okt. 1996. Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum.
3) Guðmunda Ágústsdóttir 12. apríl 1908 - 23. júlí 1999 Var á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja og verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1932; Guðmundur Ásgeir Björnsson 10. desember 1906 - 3. september 1976 Var á Efstu-Grund, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigfús Hannes Ágústsson f. 11. nóv. 1912 - 15. nóv. 1996. Forstjóri í Reykjavík. Fjármaður á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sveinbjörg Ágústsdóttir f. 3. okt. 1914 - 28. nóv. 2000. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
Kona hans 9.8.1930; Steinvör Guðrún Jóhannesdóttir 28. ágúst 1903 - 15. jan. 1969. Húsfreyja á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Andvana sveinbarn 28.11.1931
2) Jóhannes Pétursson 3. feb. 1933. Leigubílsstjóri Reykjavík. M1; Sigríður Benny Jónasdóttir 16. des. 1933, þau skildu. M2; Soffía Felixdóttir 15. nóv. 1935 - 1. okt. 2009. Verkakona í Reykjavík. Þau skildu.
3) Guðmundur Steingrímur Pétursson 21. maí 1934. Öryrki Reykjavík
4) Björgvin Pétursson 20. maí 1936 - 12. mars 1938
5) Ingibjörg Pétursdóttir 11. júní 1938. Vkk Sauðárkróki. M1; Jóhannes Emilsson 6. jan. 1940 - 19. júlí 2010. M2; Jón Sigfús Bæringsson 20. júní 1952 Sauðárkróki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPH 11.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1374