Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Pétur Sigurður Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi
- Pétur Sigurður Ágústsson Péturshúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.9.1902 - 22.8.1980
Saga
Pétur Sigurður Ágústsson 25. sept. 1902 - 22. ágúst 1980. Bóndi á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Gunnsteinsstaðir; Selland; Kárastaðir; Péturshús; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hannes Ágúst Sigfússon 10. okt. 1867 - 9. sept. 1944. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Bóndi í Sellandi í Blöndudal, A-Hún. og kona hans Sigurlaug Bjarnadóttir 1. sept. 1872 - 15. sept. 1932. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Húsfreyja í Sellandi í Blöndudal skv. Æ.A-Hún.
Alsystkini Péturs;
1) Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir f. 1. nóv. 1896 - 4. sept. 1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Stefán Ágústsson f. 8. okt. 1899 - 22. nóv. 1989. Lausamaður á Auðkúlu, síðar bóndi á Ytri-Ey. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi.
3) Ingvar Friðrik Ágústsson f. 12. jan. 1906 - 13. okt. 1996. Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum.
3) Guðmunda Ágústsdóttir 12. apríl 1908 - 23. júlí 1999 Var á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja og verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1932; Guðmundur Ásgeir Björnsson 10. desember 1906 - 3. september 1976 Var á Efstu-Grund, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigfús Hannes Ágústsson f. 11. nóv. 1912 - 15. nóv. 1996. Forstjóri í Reykjavík. Fjármaður á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sveinbjörg Ágústsdóttir f. 3. okt. 1914 - 28. nóv. 2000. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
Kona hans 9.8.1930; Steinvör Guðrún Jóhannesdóttir 28. ágúst 1903 - 15. jan. 1969. Húsfreyja á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Andvana sveinbarn 28.11.1931
2) Jóhannes Pétursson 3. feb. 1933. Leigubílsstjóri Reykjavík. M1; Sigríður Benny Jónasdóttir 16. des. 1933, þau skildu. M2; Soffía Felixdóttir 15. nóv. 1935 - 1. okt. 2009. Verkakona í Reykjavík. Þau skildu.
3) Guðmundur Steingrímur Pétursson 21. maí 1934. Öryrki Reykjavík
4) Björgvin Pétursson 20. maí 1936 - 12. mars 1938
5) Ingibjörg Pétursdóttir 11. júní 1938. Vkk Sauðárkróki. M1; Jóhannes Emilsson 6. jan. 1940 - 19. júlí 2010. M2; Jón Sigfús Bæringsson 20. júní 1952 Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPH 11.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1374