Pétur Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi

Hliðstæð nafnaform

  • Pétur Sigurður Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi
  • Pétur Sigurður Ágústsson Péturshúsi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.9.1902 - 22.8.1980

Saga

Pétur Sigurður Ágústsson 25. sept. 1902 - 22. ágúst 1980. Bóndi á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Gunnsteinsstaðir; Selland; Kárastaðir; Péturshús; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hannes Ágúst Sigfússon 10. okt. 1867 - 9. sept. 1944. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Bóndi í Sellandi í Blöndudal, A-Hún. og kona hans Sigurlaug Bjarnadóttir 1. sept. 1872 - 15. sept. 1932. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Húsfreyja í Sellandi í Blöndudal skv. Æ.A-Hún.

Alsystkini Péturs;
1) Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir f. 1. nóv. 1896 - 4. sept. 1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Stefán Ágústsson f. 8. okt. 1899 - 22. nóv. 1989. Lausamaður á Auðkúlu, síðar bóndi á Ytri-Ey. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi.
3) Ingvar Friðrik Ágústsson f. 12. jan. 1906 - 13. okt. 1996. Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum.
3) Guðmunda Ágústsdóttir 12. apríl 1908 - 23. júlí 1999 Var á Bergþórugötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja og verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1932; Guðmundur Ásgeir Björnsson 10. desember 1906 - 3. september 1976 Var á Efstu-Grund, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigfús Hannes Ágústsson f. 11. nóv. 1912 - 15. nóv. 1996. Forstjóri í Reykjavík. Fjármaður á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sveinbjörg Ágústsdóttir f. 3. okt. 1914 - 28. nóv. 2000. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.

Kona hans 9.8.1930; Steinvör Guðrún Jóhannesdóttir 28. ágúst 1903 - 15. jan. 1969. Húsfreyja á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Andvana sveinbarn 28.11.1931
2) Jóhannes Pétursson 3. feb. 1933. Leigubílsstjóri Reykjavík. M1; Sigríður Benny Jónasdóttir 16. des. 1933, þau skildu. M2; Soffía Felixdóttir 15. nóv. 1935 - 1. okt. 2009. Verkakona í Reykjavík. Þau skildu.
3) Guðmundur Steingrímur Pétursson 21. maí 1934. Öryrki Reykjavík
4) Björgvin Pétursson 20. maí 1936 - 12. mars 1938
5) Ingibjörg Pétursdóttir 11. júní 1938. Vkk Sauðárkróki. M1; Jóhannes Emilsson 6. jan. 1940 - 19. júlí 2010. M2; Jón Sigfús Bæringsson 20. júní 1952 Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930 (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00085

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) Svínavatni (4.11.1895 - 1.5.1989)

Identifier of related entity

HAH05393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Gunnsteinsstaðir í Langadal

is the associate of

Pétur Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárastaðir Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Pétur Ágústsson (1902-1980) Péturshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04944

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPH 11.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1374

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir