Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.06.1910 - 13.5.1987
Saga
Jón Ásgeir Þorsteinsson 14. júní 1910 - 13. maí 1987. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. [Sagður Ásgeirsson í ÆAHún. bls 823],
Hann ólst upp að miklu leyti hjá móðursystur sinni Fanneyju Jónsdóttur og manni hennar Jóhanni Guðmundssyni, bónda í Holti í Svínavatnshreppi.
Upp úr 1950 flutti Jón til Reykjavíkur og var búsettur þar til æviloka. Hann starfaði lengst af hjá Olíufélagi Íslands hf.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorsteinn Þorsteinsson 12.3.1873 - 27.1.1944. Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshreppi, A-Hún. og barnsmóðir hans; Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888. Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Dóttir Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum.
Kona hans 7.6.1906, Halldóra Björnsdóttir f. 24. mars 1878 - 10. apríl 1961. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
Systkini samfeðra;
1) Björn Leví Þorsteinsson 27. maí 1907 - 4. apríl 1984. Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona Björns; Kristín Sveinbjörnsdóttir 3. ágúst 1906 - 14. september 1980. Var í Geirshlíðarkoti, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni kona Björns; Anna Jónsdóttir 14. apríl 1907 - 28. apríl 1995 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 11. júlí 1908 - 29. september 1992. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geithömrum, A.-Hún. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans 22.7.1944; Guðrún Björnsdóttir 14. mars 1920 - 18. ágúst 2014. Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja á Geithömrum í Svínavatnshreppi.
3) Guðmundur Bergmann Þorsteinsson 26. ágúst 1910 - 1. janúar 1984. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Var þar 1957. Kona hans 1945; Sofía Jóhannsdóttir 22. júní 1920 - 28. júní 1974. Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
4) Þorbjörg Þorsteinsdóttir 9. janúar 1914 - 3. apríl 2002. Húsfreyja í Ljótshólum. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Maður hennar; Jónmundur Eiríksson 9. janúar 1914 - 13. nóvember 1993. Bóndi á Ljótshólum. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jakob Björgvin Þorsteinsson 14. október 1920 - 23. janúar 2009. Leigubifreiðastjóri á BSR. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1949; Guðrún Ásta Þórðardóttir 19. október 1921 - 17. mars 1993. Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Kona hans 1953; Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir 24. feb. 1909 - 20. maí 2004. Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Faðir hennar; Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.5.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 843
mbl. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1267529/?item_num=0&searchid=1376c71b8592f346b088afe273f0fc098e8f6f5c
Föðurtún bls. 159 og 161.
mbl 27.5.2004; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/800590/
Húnavaka 1.5.1988. https://timarit.is/page/6349686?iabr=on