Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.5.1907 - 11.4.1997

Saga

Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist í Mjóadal í Laxárdal, Austur-Húnavatnssýslu, 8. maí 1907. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 11. apríl síðastliðinn. Ingibjörg stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1926¬-1927, Laugaskóla í Þingeyjarsýslu 1929¬-1931 og lauk ljósmæðraprófi frá Ljósmæðraskóla Íslands 30.9. 1935. Hún var ljósmóðir í Austur-Húnavatnssýslu frá 1935¬-1968, starfaði á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði 1969¬-1976 og vann síðan í fimm ár hjá Áklæðum og gluggatjöldum í Reykjavík. Ingibjörg er komin af traustum og góðum húnvetnskum og skagfirskum ættum. Móðir hennar, Elísabet, var systir Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. Ingibjörg aflaði sér góðrar menntunar á þeirra tíma mælikvarða. Var einn vetur á kvennaskólanum á Blönduósi og tvo vetur á Laugaskóla í Þingeyjarsýslu. Síðar fór hún í ljósmæðraskólann og útskrifaðist sem ljósmóðir haustið 1935.

Þá voru mörg og smá ljósmæðraumdæmi í landinu og var hún ráðin ljósmóðir í Bólstaðarhlíðarumdæmi um leið og hún kom heim 1. október 1935. Þar kynntist hún misjöfnum kjörum og aðstæðum sængurkvenna því allar fæddu þær börn sín heima. En það voru umbrotatímar í þjóðfélaginu. Samgöngur bötnuðu og þá gat sama ljósmóðirin sinnt stærra svæði og svo fór, að hún þjónaði öllu innhéraðinu og tók þannig á móti flestum Austur-Húnvetningum er litu dagsins ljós fram á árið 1968 er hún flutti suður.

Þegar nýr og fullkominn spítali leysti gamla sjúkraskýlið af hólmi í janúar 1955 vann Ingibjörg að því öllum árum, að allar konur kæmu á spítalann og ættu þar börn sín. Hún þekkti vel aðstæðurnar og líka hvar hættan gat leynst. Og það tók mjög stuttan tíma að fá konur til þess að breyta til og nýta sér þessa þjónustu.

Ingibjörg var gift Þorsteini Jónssyni frá Eyvindarstöðum í Blöndudal. Þau bjuggu fyrstu árin hjá foreldrum hennar að Gili í Svartárdal, en brugðu búi og fluttu í stríðslokin til Blönduóss. Þorsteinn gerðist þá sýsluskrifari hjá sýslumanni Húnvetninga. Hann var sérstaklega söngnæmur og söngmaður mikill, gleðimaður og kappsamur.
Hjónaband þeirra var einstaklega ástúðlegt og var oft sagt að þau væru ávallt eins og nýtrúlofað par. Frá árinu 1992 dvaldist hún á Laugaskjóli og síðar á hjúkrunarheimilinu Eir, þar sem hún lést 11. apríl sl. Útför Ingibjargar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Mjóidalur á Laxárdal fremri: Gil í Svartárdal: Fornastaðir á Blönduósi 1935-1968: NLFÍ Hveragerði 1969-1976: Reykjavík:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1927: Laugaskóli 1931: Ljósmæðrapróf 1935:

Starfssvið

Ljósmóðir:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Stefán Sigurðsson, bóndi þar, síðar hreppstjóri, Gili, Svartárdal, fæddur 7.4. 1879, dáinn 30.8. 1971, og Elísabet Guðmundsdóttir, fædd 8.3. 1884, dáin 7.7. 1969. Þau áttu auk Ingibjargar eina dóttur, Sigurbjörgu, f. 1915, d. 1937. Hinn 12.6. 1932 giftist Ingibjörg Þorsteini Jónssyni, organista, söngstjóra og söngkennara, síðar sýsluskrifara á Blönduósi. Hans foreldrar voru Jón Jónsson og Ósk Gísladóttir, Eyvindarstöðum í Blöndudal. Börn Ingibjargar og Þorsteins eru tvö. 1) Þorsteinn Hængur, tannlæknir, f. 3.2. 1938, giftur Hönnu Láru Köhler og eiga þau fjögur börn, þau eru Carola Ida, f. 1961, Þorsteinn Páll, f. 1964, Dagný og Linda, f. 1966. 2) Elísabet, meinatæknir, gift Klaus Holm, arkitekt, og eiga þau tvo syni, Stefán, f. 1975, og Jóhannes, f. 1978.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg (11.1.1883 - 2.5.1965)

Identifier of related entity

HAH02535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum (19.10.1908 - 30.7.1937)

Identifier of related entity

HAH03958

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Blöndal Jónsson (1902-1937) Eyvindarstöðum (15.5.1902 - 7.1.1937)

Identifier of related entity

HAH03755

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jónsdóttir Gillies (1856-1917) frá Björnólfsstöðum (30.8.1856 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH03260

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum (10.3.1928 - 20.12.2015)

Identifier of related entity

HAH03467

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hængur Þorsteinsson (1938) Fornastöðum (3.2.1938 -)

Identifier of related entity

HAH05827

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hængur Þorsteinsson (1938) Fornastöðum

er barn

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Þorsteinsdóttir (1944) Kiel, frá Fornastöðum (1.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03276

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Þorsteinsdóttir (1944) Kiel, frá Fornastöðum

er barn

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili (8.3.1884 - 7.7.1969)

Identifier of related entity

HAH03251

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili

er foreldri

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum (14.8.1904 - 15.7.1958)

Identifier of related entity

HAH02481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum

er maki

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg (9.1886 - 25.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02280

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg

is the cousin of

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum (6.7.1874 - 14.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum

is the cousin of

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Axel Johnson Gillies (1883-1965) Winnipeg (11.1.1883 - 2.5.1965)

Identifier of related entity

HAH02531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Axel Johnson Gillies (1883-1965) Winnipeg

is the cousin of

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg (15.7.1888 -)

Identifier of related entity

HAH02443

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Archibald Gillies Gíslason (1888-1973) Winnipeg

is the cousin of

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

er stjórnað af

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01504

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir