Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.6.1927 - 18.10.2008

Saga

Indiana var fædd að bænum Forsæludal og stendur bærinn þar fremst og austan Vatnsdalsár. 16. júní 1927 - 18. okt. 2008. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957. Í Forsæludal byrjaði Indiana síðan búskap með Braga Haraldssyni en þau fluttu sig síðan á næsta bæ, Sunnuhlíð, árið 1962. Í Sunnuhlíð voru þau búandi, fyrst sem leiguliðar en keyptu seinna jörðina og bjuggu þar síðan.
Í Forsæludal og Sunnuhlíð bjó Indiana alla ævi, fyrir utan síðustu tvö árin. Þann tíma var hún á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi, þar andaðist hún og var útför hennar gerð frá Undirfellskirkju 25. október 2008.

„Ferðaþrá í brjósti brann burt um víða geyma.
En allt það sem ég fegurst fann, fann ég hérna heima“.

Staðir

Réttindi

Barnaskólinn var farskóli sveitarinnar sem var meðal annars í Þórormstungu.
Í Kvennaskólann á Blönduósi fór Indiana veturinn 1946-47.

Starfssvið

Í Forsæludal byrjaði Indiana síðan búskap með Braga Haraldssyni en þau fluttu sig síðan á næsta bæ, Sunnuhlíð, árið 1962. Í Sunnuhlíð voru þau búandi, fyrst sem leiguliðar en keyptu seinna jörðina og bjuggu þar síðan.

Lagaheimild

Amann leiða flýja finn
fáks við greiðu slögin.
Alltaf seiða anda minn
innstu heiðardrögin.

Allt er frjálst í fjallasal
fjarri þras og angur.
Á kunnri slóð um drög og dal
dagur varð ei langur.

Bjart er yfir byggðum lands
bungur krýnir snærinn.
Gleðin eykst er sér til Sands
seiðir fjallablærinn.

Hafðu ávallt hreinan skjöld
hlý þá verður sálin.
Nú skal verða kátt í kvöld
komdu og ræddu málin

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigfús Jónasson 20. apríl 1876 - 14. febrúar 1952. Bóndi og bókbindari í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. lengst af frá um 1908 til 1952. Bóndi og bókbindari þar 1930 og kona hans 11.8.1908; Sigríður Indíana O. Ólafsdóttir 22. október 1886 - 9. júlí 1960 Með foreldrum á Sneis til 1890 og síðan á Blönduósi fram undir 1910. Húsfreyja í Forsæludal í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Fluttist þangað 1908 og var húsfreyja þar fram undir 1950. Húsfreyja í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Dvaldi þar síðan með börnum sínum. Frá Ólafshúsi á Blönduósi.

Systkini;
1) Ingibjörg Sigfúsdóttir 24. jan. 1909 - 10. jan. 2002. Vinnukona á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1960. Kjörsonur skv. Hún.: Þórir Heiðmar Jóhannsson, f. 23.12.1941.
2) Benedikt Sigfússon 21. maí 1911 - 16. apríl 1994. Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi víða um Saurbæjarhreppi, Eyjaf., síðast búsettur á Akureyri. Ókvæntur.
3) Jónas Sigfússon 4. sept. 1913 - 24. júlí 1971. Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Forsæludal, Áshr. Ókvæntur og barnlaus.
4) Sigríður Sigfúsdóttir 18. sept. 1915 - 30. jan. 2003. Var í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og 1957.
5) Sigfús Sigfússon 19. nóv. 1917 - 29. sept. 2002. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Víðidal og Þórormstungu í Vatnsdal.
6) Ólafur Sigfússon 26. jan. 1920 - 6. júlí 1986. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og smiður í Forsæludal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur. Drukknaði. Skáldmæltur og voru ljóð hans gefin út.
7) Guðrún Sigfúsdóttir 18.5.1924 - 29.8.2016 Flögu í Vatnsdal 1962-1989, sambýlismaður 1944; Ívar Níelsson, f. 29.12. 1912, d. 23.4. 1999. Bóndi Flögu í Vatnsdal.

Maður Indíönu; Bragi Arnar Haraldsson 30. júlí 1932. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi Sunnuhlíð frá 1962.
Bf hennar 25.6.1949; Ragnar Ólafur Sigurðsson 21. ágúst 1922 - 16. feb. 1968. Verkamaður. Síðast bús. í Hafnarfirði. Var í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturfor: Gunnar Jónsson og Ingibjörg Gunnarsdóttir.

Börn;
1) Sigríður Ingibjörg Ragnarsdóttir 25.6.1949. Forsæludal. Maður hennar; Lúther Þór Olgeirsson 24. apríl 1943 Fæddur 23.4.1943 skv. kb. Bóndi Forsæludal.
1) Sigfús Indriði Bragason 25. ágúst 1953. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957.
2) Kristín Bragadóttir 5. desember 1954.
3) Ólafur Bragason 16. apríl 1957.
4) Jónas Bragason 17. september 1958 - 3. mars 1991. Bóndi á Marðarnúpi og síðar í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. Síðast bús. í Áshreppi.
5) Helgi Bragason 6. apríl 1961. Zóphoníasarhúsi á Blönduósi.
6) Árni Bragason 1. júlí 1965.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1946 - 1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal (25.6.1949 -)

Identifier of related entity

HAH05107

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

er barn

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Bragason (1965) Sunnuhlíð (1.7.1965 -)

Identifier of related entity

HAH03537

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Bragason (1965) Sunnuhlíð

er barn

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1965

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Bragason (1958-1991) Sunnuhlíð og Marðarnúpi (17.9.1958-3.3.1991)

Identifier of related entity

HAH08931

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Bragason (1958-1991) Sunnuhlíð og Marðarnúpi

er barn

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1958

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Bragason (1957) Sunnnuhlíð (16.4.1957)

Identifier of related entity

HAH08935

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Bragason (1957) Sunnnuhlíð

er barn

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bragadóttir (1954) Sunnuhlíð (5.12.1954)

Identifier of related entity

HAH08934

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Bragadóttir (1954) Sunnuhlíð

er barn

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1954

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Bragason (1953-2019) Sunnuhlíð (25.8.1953-12.10.2019)

Identifier of related entity

HAH08933

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Bragason (1953-2019) Sunnuhlíð

er barn

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

er foreldri

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal

er foreldri

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal (18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Identifier of related entity

HAH9399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal

er systkini

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

er systkini

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal (21.5.1911 - 16.4.1994)

Identifier of related entity

HAH01108

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

er systkini

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal (26.1.1920 - 6.7.1986)

Identifier of related entity

HAH09062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

er systkini

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

er systkini

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal (4.9.1913 - 24.7.1971)

Identifier of related entity

HAH05831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

er systkini

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Arnar Haraldsson (1932) (30.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02928

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Arnar Haraldsson (1932)

er maki

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00057

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot

er stjórnað af

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1962

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Forsæludalur í Vatnsdal

er stjórnað af

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1927 - 1962

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06010

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 25.6.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1.5.2009. https://timarit.is/page/6454669?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir